Skoðun

Hvalasöngur

Íris Ásmundardóttir skrifar

Við verðum að horfa á þann tíma sem við lifum á í dag og vera óhrædd við að taka ákvarðanir í takt við þann raunveruleika og staðreyndir sem eru til staðar, og stíga skref í átt að þeirri framtíð sem við viljum lifa í og við.

Það að ákvörðun sem þessi sé í höndum mannsins sýnir svolítið hvað maðurinn hefur sett sig á háan stall gagnvart náttúrunni og öðrum dýrategundum, en fyrst við höfum þetta vald er það líka okkar að fara vel með það.

Hefðir eru ekki eitthvað sem eiga að standa óbreyttar og óháðar og ramma okkur inni í gömlum hugsjónum, heldur þróast og mótast eftir þeirri vitneskju og þeim raunveruleika sem við búum við.

Höfundur er dansari.


Tengdar fréttir




Skoðun

Skoðun

Nálgunarbann

Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Sjá meira


×