Reikistjörnur Sjón skrifar 15. ágúst 2023 08:02 ReikistjörnurEinar Örn notaði tímann til að lesa.Þær missa ekki meðvitund þótt þeim sé að blæða út.Sprengjubrotin grafa sig dýpra í líkamanaog áður en þær deyja fela þær ungana sína á bakvið norðurljósasmiðjuna.Hann las um reikistjörnur. Ég var átta ára gamall 1971, þá tók ég þátt í því að safna peningum svo að íslendingar gætu keypt uppstoppaðann geirfugl á uppboði í London. Á þeim tíma var lítið talað um náttúruvernd eða ábyrga meðferð á náttúrunni og náttúruauðlindum. En við söfnun fésins, svo það væri hægt að kaupa þennan uppstoppaða fugl, varð að segja söguna alla og það var þá sem að ég og fleiri heyrðum í fyrsta skipti að síðasti geirfuglinn hafði verið drepinn af íslendingum. Það var árið 1841 ef ég man rétt. Það gerði mig meðvitaðann um það að ekki aðeins gætu dýr dáið út heldur hafði útrýming dýrs átt sér stað á Íslandi í íslenskri sögu. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, hann er alltaf jafn uppstoppaður og hann var. En mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. Sjón Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Tengdar fréttir Dýr aðferð við að rústa orðspori landsins Bragi Ólafsson skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 10. ágúst 2023 08:01 Hvalveiðar eru græðgi Sóley Stefánsdóttir skrifar um hvalveiðar. 13. ágúst 2023 14:04 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 14. ágúst 2023 12:01 Mest lesið Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun Öfundargenið Torfi H. Tulinius Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir Skoðun Halldór 30.11.2024 Halldór Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Nálgunarbann Fjölnir Sæmundsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar Skoðun Samvinna er leiðin til hagsældar Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg skrifar Skoðun Það er komið að þér Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
ReikistjörnurEinar Örn notaði tímann til að lesa.Þær missa ekki meðvitund þótt þeim sé að blæða út.Sprengjubrotin grafa sig dýpra í líkamanaog áður en þær deyja fela þær ungana sína á bakvið norðurljósasmiðjuna.Hann las um reikistjörnur. Ég var átta ára gamall 1971, þá tók ég þátt í því að safna peningum svo að íslendingar gætu keypt uppstoppaðann geirfugl á uppboði í London. Á þeim tíma var lítið talað um náttúruvernd eða ábyrga meðferð á náttúrunni og náttúruauðlindum. En við söfnun fésins, svo það væri hægt að kaupa þennan uppstoppaða fugl, varð að segja söguna alla og það var þá sem að ég og fleiri heyrðum í fyrsta skipti að síðasti geirfuglinn hafði verið drepinn af íslendingum. Það var árið 1841 ef ég man rétt. Það gerði mig meðvitaðann um það að ekki aðeins gætu dýr dáið út heldur hafði útrýming dýrs átt sér stað á Íslandi í íslenskri sögu. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, hann er alltaf jafn uppstoppaður og hann var. En mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. Sjón
Dýr aðferð við að rústa orðspori landsins Bragi Ólafsson skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 10. ágúst 2023 08:01
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun