Hjalti launahæsti forstjórinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 09:41 Hjalti Baldursson, fyrir miðju, var launahæsti forstjórinn árið 2022. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason til hægri kemur á eftir honum og þriðji launahæsti forstjórinn var Jón Þorgrímur Stefánsson, til vinstri á myndinni. vísir Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Árið 2018 keypti TripAdvisor allt hlutfé í fyrirtæki Hjalta, Bókun ehf. Hjalti átti 45 prósenta hlut í Bókun sem TripAdvisor greiddi 23 milljónir dala fyrir, eða því sem nemur rétt rúmlega þremur milljörðum króna. Næstur forstjóra kemur Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel, sem var með 20,4 milljónir króna í mánaðarlaun. Í þriðja sæti á listanum er Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi, með 17,5 milljónir króna. Herdís Dröfn er eina konan á topp 10 listanum. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjóranna en það er Herdís Dröfn Fjeldsted fyrrverandi forstjóri Valitor. Hún var með 8,6 milljónir króna á mánuði árið 2022. Laun Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, sem var launhæsti forstjórinn árið 2021, lækkuðu talsvert á síðasta ári. Árið 2021 var hann með tæplega 43 milljónir króna á mánuði en 2022 voru tekjurnar 8,6 milljónir króna. Um er að ræða rúmlega áttatíu prósenta lækkun launa Árna Odds en gera má ráð fyrir því að himinháar tekjur hans árið 2021 tengist nýtingu kaupréttar. Listi yfir launahæstu forstjórana: Hjalti Baldursson, fv. forstjóri Bókunar - 24,8 milljónir króna Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel - 20,4 milljónir króna Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi - 17,5 milljónir króna Brett Albert Vigelskas, frkvstj. Costco á Íslandi - 13,5 milljónir króna Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða - 11,2 milljónir króna Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins - 10,8 milljónir króna Haraldur Líndal Pétursson, frkvstj. Johan Rönning - 10,6 milljónir króna Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstj. Kerecis - 9,3 milljónir króna Herdís Dröfn Fjeldsted, fv. forstjóri Valitor - 8,6 milljónir króna Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels - 8,6 milljónir króna Tekjur Skattar og tollar Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Árið 2018 keypti TripAdvisor allt hlutfé í fyrirtæki Hjalta, Bókun ehf. Hjalti átti 45 prósenta hlut í Bókun sem TripAdvisor greiddi 23 milljónir dala fyrir, eða því sem nemur rétt rúmlega þremur milljörðum króna. Næstur forstjóra kemur Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel, sem var með 20,4 milljónir króna í mánaðarlaun. Í þriðja sæti á listanum er Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi, með 17,5 milljónir króna. Herdís Dröfn er eina konan á topp 10 listanum. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjóranna en það er Herdís Dröfn Fjeldsted fyrrverandi forstjóri Valitor. Hún var með 8,6 milljónir króna á mánuði árið 2022. Laun Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, sem var launhæsti forstjórinn árið 2021, lækkuðu talsvert á síðasta ári. Árið 2021 var hann með tæplega 43 milljónir króna á mánuði en 2022 voru tekjurnar 8,6 milljónir króna. Um er að ræða rúmlega áttatíu prósenta lækkun launa Árna Odds en gera má ráð fyrir því að himinháar tekjur hans árið 2021 tengist nýtingu kaupréttar. Listi yfir launahæstu forstjórana: Hjalti Baldursson, fv. forstjóri Bókunar - 24,8 milljónir króna Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel - 20,4 milljónir króna Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi - 17,5 milljónir króna Brett Albert Vigelskas, frkvstj. Costco á Íslandi - 13,5 milljónir króna Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða - 11,2 milljónir króna Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins - 10,8 milljónir króna Haraldur Líndal Pétursson, frkvstj. Johan Rönning - 10,6 milljónir króna Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstj. Kerecis - 9,3 milljónir króna Herdís Dröfn Fjeldsted, fv. forstjóri Valitor - 8,6 milljónir króna Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels - 8,6 milljónir króna
Tekjur Skattar og tollar Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18