Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 08:01 KR-ingar fagna einu marka sinna gegn Blikum í gær Vísir/Hulda Margrét KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. KR hefur að litlu nema stolti að keppa í Bestu deildinni þessi dægrin. Liðið er úr leik í Evrópubaráttunni en gat strítt Blikum í sinni baráttu í því sem var lokaleikur KR í Vesturbænum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en ákveðið hefur verið að samningur hans við félagið verði framlengdur. Blikar virtust ætla að taka stigin þrjú úr leiknum því þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma stóðu leikar 3-2 fyrir Kópavogsbúa. Benóný Breki Andrésson náði hins vegar að jafna metin fyrir KR, 3-3, á annarri mínútu uppbótatímans. Nokkrum andartökum seinna leit svo sigurmarkið dagsins ljós. Þrumufleygur KR-ingsins Luke Rae hafnaði í stönginni en fór þaðan í bak Antons Ara, markvarðar Breiðabliks og endaði í marknetinu. Dramatíkin allsráðandi og 4-3 sigur KR staðreynd. Vesturbæingar sitja í 6. sæti deildarinnar með 37 stig fyrir lokaumferðina. Breiðablik er með 41 stig í 3.sæti en sigur Vals á FH í gærkvöldi tryggði liðinu Evrópusæti fyrir næsta tímabil. Klippa: Endurkoman ótrúlega er KR vann Breiðablik á Meistaravöllum Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
KR hefur að litlu nema stolti að keppa í Bestu deildinni þessi dægrin. Liðið er úr leik í Evrópubaráttunni en gat strítt Blikum í sinni baráttu í því sem var lokaleikur KR í Vesturbænum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en ákveðið hefur verið að samningur hans við félagið verði framlengdur. Blikar virtust ætla að taka stigin þrjú úr leiknum því þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma stóðu leikar 3-2 fyrir Kópavogsbúa. Benóný Breki Andrésson náði hins vegar að jafna metin fyrir KR, 3-3, á annarri mínútu uppbótatímans. Nokkrum andartökum seinna leit svo sigurmarkið dagsins ljós. Þrumufleygur KR-ingsins Luke Rae hafnaði í stönginni en fór þaðan í bak Antons Ara, markvarðar Breiðabliks og endaði í marknetinu. Dramatíkin allsráðandi og 4-3 sigur KR staðreynd. Vesturbæingar sitja í 6. sæti deildarinnar með 37 stig fyrir lokaumferðina. Breiðablik er með 41 stig í 3.sæti en sigur Vals á FH í gærkvöldi tryggði liðinu Evrópusæti fyrir næsta tímabil. Klippa: Endurkoman ótrúlega er KR vann Breiðablik á Meistaravöllum
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira