Margverðlaunuð kántrístjarna á Íslandi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 16:46 Kacey Musgraves skoðaði íslenska náttúru. Instagram Kántrístjarnan Kacey Musgraves er stödd á Íslandi þessa stundina. Musgraves er gríðarlega vinsæl og hlaut meðal annars fern Grammy-verðlaun árið 2019. Síðast gaf hún út plötuna Star-Crossed árið 2021 og hélt á tónleikaferðalag árið eftir. Í ár framleiddi hún sjónvarpsþættina My Kind of Country með leikkonunni Reese Witherspoon. Hún hefur verið dugleg að deila myndum af ferðalaginu á Instagram og birti meðal annars skemmtilegt myndband af sér, þar sem hún heimsótti Bláa lónið í gulri viðvörun. View this post on Instagram A post shared by K A C E Y M U S G R A V E S (@spaceykacey) Fyrr í dag birti hún mynd af norðurljósunum og sagðist þakklát fyrir að hafa loksins séð ljósin í allri sinni dýrð. „Við völdum greinilega ótrúlega stormasama viku til að heimsækja Reykjavík. Mig hefur alltaf dreymt að sjá norðurljósin þannig að ég varð vonsvikin. Síðasta kvöld ferðarinnar keyrðum við nokkra klukkutíma út fyrir borgina og á miðnætti fundum við loks stað þar sem aðeins birti til og við sáum norðurljós. Með það varð ég ánægð. En einn daginn verð ég að sjá þau í allri sinni dýrð.“ Musgraves var ánægð með norðurljósin.Instagram Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Musgraves er gríðarlega vinsæl og hlaut meðal annars fern Grammy-verðlaun árið 2019. Síðast gaf hún út plötuna Star-Crossed árið 2021 og hélt á tónleikaferðalag árið eftir. Í ár framleiddi hún sjónvarpsþættina My Kind of Country með leikkonunni Reese Witherspoon. Hún hefur verið dugleg að deila myndum af ferðalaginu á Instagram og birti meðal annars skemmtilegt myndband af sér, þar sem hún heimsótti Bláa lónið í gulri viðvörun. View this post on Instagram A post shared by K A C E Y M U S G R A V E S (@spaceykacey) Fyrr í dag birti hún mynd af norðurljósunum og sagðist þakklát fyrir að hafa loksins séð ljósin í allri sinni dýrð. „Við völdum greinilega ótrúlega stormasama viku til að heimsækja Reykjavík. Mig hefur alltaf dreymt að sjá norðurljósin þannig að ég varð vonsvikin. Síðasta kvöld ferðarinnar keyrðum við nokkra klukkutíma út fyrir borgina og á miðnætti fundum við loks stað þar sem aðeins birti til og við sáum norðurljós. Með það varð ég ánægð. En einn daginn verð ég að sjá þau í allri sinni dýrð.“ Musgraves var ánægð með norðurljósin.Instagram
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið