Dagskráin í dag: Línur að skýrast í Meistaradeild Evrópu og NBA-deildin fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2023 06:00 LeBron James og félagar opna tímabilið í NBA-deildinni með heimaleik gegn ríkjandi meisturum. Vísir/Getty Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Meistaradeild Evrópu karla í forgrunni en þar fara línur að skýrast eftir leiki vikunnar þar sem riðlakeppnin er þá hálfnuð. Þá fer NBA-deildin í körfubolta af stað með tveimur stórleikjum. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira