Myndaveisla: Upplifun á tilverunni í nýju ljósi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2023 20:01 Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði sýninguna 0° 0° Núlleyja á Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum síðastliðinn laugardag. Markús Þór Andrésson er sýningarstjóri. Listasafn Reykjavíkur Listakonan Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði sýninguna 0° 0° Núlleyja á Kjarvalsstöðum um síðustu helgi. Margt var um manninn á opnuninni þar sem listunnendur sameinuðust og gerðu sér glaðan og skapandi dag. Hekla Dögg (f. 1969) er sjöundi listamaðurinn sem valinn er til þátttöku í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril lykilpersóna í íslensku listalífi. „Hvert og eitt þeirra er valið með tilliti til einstaks framlags þeirra og sérhæfingar á sínu sviði, bæði hvað viðvíkur miðlum, aðferðum og viðfangsefnum. Slík stöðutaka á sér stað í framsetningu lykilverka frá ólíkum tímum í Vestursal Kjarvalsstaða og útgáfu sýningarskrár þar sem fjallað um ferilinn í samhengi listasögunnar og samtímans. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson,“ segir í tilkynningu frá safninu. Þá er verkum Heklu Daggar líst sem hverfulum leik á mærum hin hversdagslega og hins töfrandi „þar sem óvæntar ummyndanir bjóða okkur að upplifa tilveruna í nýju ljósi“. Sýningin stendur til 29. febrúar 2024. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Hekla Dögg Jónsdóttir ásamt móður sinni.Listasafn Reykjavíkur Markús Þór Andrésson sýningarstjóri, Hekla Dögg Jónsdóttir myndlistarmaður og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri.Listasafn Reykjavíkur Ariana Katrín Katrínardóttir og Claus Sterneck.Listasafn Reykjavíkur Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði sýninguna 0° 0° Núlleyja með pomp og prakt.Listasafn Reykjavíkur Allar kynslóðir sameinuðust á Kjarvalsstöðum síðastliðinn laugardag og nutu listarinnar. Listasafn Reykjavíkur Sýningunni er líst sem hverfulum leik á mærum hin hversdagslega og hins töfrandi. Listasafn Reykjavíkur Fólk gerði sér glaðan og skapandi dag á Kjarvalsstöðum.Listasafn Reykjavíkur Otho og Erna GunnarsdóttirListasafn Reykjavíkur Hekla Dögg er með sýninguna í Vestursal Kjarvalsstaða.Listasafn Reykjavíkur Nathalia Druzin Halldórsdóttir og Dorothée Kirch.Listasafn Reykjavíkur Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Ingibjörg Hannesdóttir og Markús Þór Andrésson.Listasafn Reykjavíkur Þessar glæsilegu konur voru í góðum gír á opnuninni. Listasafn Reykjavíkur . Sigrún Hrólfsdóttir og Hallgrímur Helgason létu sig ekki vanta.Listasafn Reykjavíkur Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Börkur Edvardsson.Listasafn Reykjavíkur Guðrún Erla Geirsdóttir og Ragnheiður Elísabet. Listasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur Nína Guðrún Baldursdóttir, Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir og Mirra Elísabet Valdísardóttir allar hjá Listasafni Reykjavíkur. Listasafn Reykjavíkur Ásdís Spano og Edda Halldórsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Joe Keys og Hákon Bragason og Hjalti Freyr Ragnarsson.Listasafn Reykjavíkur Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri með erindi.Listasafn Reykjavíkur Líf og fjör!Listasafn Reykjavíkur Fjöldamargir kíktu við á sýningaropnun Heklu Daggar.Listasafn Reykjavíkur Hekla Dögg teygir á hugmyndum okkar um „hér og nú“ og notar listina sem frjálst og opið rými þar sem hver og einn markar sér eigin viðmið.Listasafn Reykjavíkur Bananaskúlptúrar hafa vakið athygli í samtímalistinni og er eftirminnilegt þegar að banani festur upp á vegg á listahátíðinni Art Basel í Miami sló algjörlega í gegn. Listasafn Reykjavíkur Hekla Dögg notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni.Listasafn Reykjavíkur Hjalti Freyr skoðar listina gaumgæfilega. Listasafn Reykjavíkur Leikgleðin var sannarlega til staðar á laugardaginn.Listasafn Reykjavíkur Markús Þór Andrésson sýningarstjóri og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri taka á móti gestum.Listasafn Reykjavíkur Myndlist Menning Sýningar á Íslandi Samkvæmislífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
Hekla Dögg (f. 1969) er sjöundi listamaðurinn sem valinn er til þátttöku í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril lykilpersóna í íslensku listalífi. „Hvert og eitt þeirra er valið með tilliti til einstaks framlags þeirra og sérhæfingar á sínu sviði, bæði hvað viðvíkur miðlum, aðferðum og viðfangsefnum. Slík stöðutaka á sér stað í framsetningu lykilverka frá ólíkum tímum í Vestursal Kjarvalsstaða og útgáfu sýningarskrár þar sem fjallað um ferilinn í samhengi listasögunnar og samtímans. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson,“ segir í tilkynningu frá safninu. Þá er verkum Heklu Daggar líst sem hverfulum leik á mærum hin hversdagslega og hins töfrandi „þar sem óvæntar ummyndanir bjóða okkur að upplifa tilveruna í nýju ljósi“. Sýningin stendur til 29. febrúar 2024. Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Hekla Dögg Jónsdóttir ásamt móður sinni.Listasafn Reykjavíkur Markús Þór Andrésson sýningarstjóri, Hekla Dögg Jónsdóttir myndlistarmaður og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri.Listasafn Reykjavíkur Ariana Katrín Katrínardóttir og Claus Sterneck.Listasafn Reykjavíkur Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði sýninguna 0° 0° Núlleyja með pomp og prakt.Listasafn Reykjavíkur Allar kynslóðir sameinuðust á Kjarvalsstöðum síðastliðinn laugardag og nutu listarinnar. Listasafn Reykjavíkur Sýningunni er líst sem hverfulum leik á mærum hin hversdagslega og hins töfrandi. Listasafn Reykjavíkur Fólk gerði sér glaðan og skapandi dag á Kjarvalsstöðum.Listasafn Reykjavíkur Otho og Erna GunnarsdóttirListasafn Reykjavíkur Hekla Dögg er með sýninguna í Vestursal Kjarvalsstaða.Listasafn Reykjavíkur Nathalia Druzin Halldórsdóttir og Dorothée Kirch.Listasafn Reykjavíkur Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Ingibjörg Hannesdóttir og Markús Þór Andrésson.Listasafn Reykjavíkur Þessar glæsilegu konur voru í góðum gír á opnuninni. Listasafn Reykjavíkur . Sigrún Hrólfsdóttir og Hallgrímur Helgason létu sig ekki vanta.Listasafn Reykjavíkur Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Börkur Edvardsson.Listasafn Reykjavíkur Guðrún Erla Geirsdóttir og Ragnheiður Elísabet. Listasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur Nína Guðrún Baldursdóttir, Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir og Mirra Elísabet Valdísardóttir allar hjá Listasafni Reykjavíkur. Listasafn Reykjavíkur Ásdís Spano og Edda Halldórsdóttir.Listasafn Reykjavíkur Joe Keys og Hákon Bragason og Hjalti Freyr Ragnarsson.Listasafn Reykjavíkur Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri með erindi.Listasafn Reykjavíkur Líf og fjör!Listasafn Reykjavíkur Fjöldamargir kíktu við á sýningaropnun Heklu Daggar.Listasafn Reykjavíkur Hekla Dögg teygir á hugmyndum okkar um „hér og nú“ og notar listina sem frjálst og opið rými þar sem hver og einn markar sér eigin viðmið.Listasafn Reykjavíkur Bananaskúlptúrar hafa vakið athygli í samtímalistinni og er eftirminnilegt þegar að banani festur upp á vegg á listahátíðinni Art Basel í Miami sló algjörlega í gegn. Listasafn Reykjavíkur Hekla Dögg notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni.Listasafn Reykjavíkur Hjalti Freyr skoðar listina gaumgæfilega. Listasafn Reykjavíkur Leikgleðin var sannarlega til staðar á laugardaginn.Listasafn Reykjavíkur Markús Þór Andrésson sýningarstjóri og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri taka á móti gestum.Listasafn Reykjavíkur
Myndlist Menning Sýningar á Íslandi Samkvæmislífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira