Segja auglýsingaherferð Zöru hæðast að ástandinu á Gasa Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 08:16 Úr auglýsingaherferðinni. Zara Spænska fataverslunin Zara er nú harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlun vegna nýrrar auglýsingaherferð sinnar. Herferðin er sögð vera gerð til að líkja eftir ástandinu á Gasasvæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins. Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Boycott Zara after its new clothing collection features rubble & bodies, mocking the 1000s of Palestinians being massacred by israelis in Gaza pic.twitter.com/VjrdU3T4VF— Sarah Wilkinson (@swilkinsonbc) December 10, 2023 Í auglýsingu sem birt var í síðustu viku sem kallast „The Jacket“ eða „Jakkinn“ má meðal annars sjá fyrirsætuna Kristen McMenamy halda á gínu sem búið er að vefja í hvítt lak. Er það sagt líkjast líkpokum á Gasasvæðinu. Þá má sjá mikla eyðileggingu í kringum hana og nokkrar gínur sem vantar á útlimi. Hér má sjá gínuna í hvítu klæðunum.Zara Dregin hafa verið fram ummæli aðalhönnuðar Zöru um ástandið á Gasasvæðinu frá árinu 2021. Þá sagði hún að ef íbúar svæðisins væru eitthvað klárari myndu þeir kannski ekki sprengja skóla og spítala sem Ísrael hefur greitt fyrir á svæðinu. "Maybe if your people were educated then they wouldn t blow up the hospitals and schools that Israel helped to pay for in Gaza"- Vanessa Perilman, Zara head designer pic.twitter.com/3IfVa8Iz20— muslim daily (@muslimdaily_) December 9, 2023 Zara hefur fjarlægt auglýsinguna á öllum miðlum sínum eftir gagnrýnina. Fyrirtækið hefur þó ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Átök í Ísrael og Palestínu Tíska og hönnun Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira