Dagskráin í dag: Úrslit ráðast í Meistaradeild Evrópu og nágrannaslagur í Smáranum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2023 06:01 Meistaradeildar-örlög Manchester United ráðast í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Fjöldi stórleikja er á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport þar sem það kemur endanlega í ljós hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit, hvaða lið fara í Evrópudeildina og hvaða lið eru úr leik. Stöð 2 Sport Grindavík tekur á móti Njarðvík í Smáranum í Kópavogi í Subway-deild kvenna í körfubolta. Um nágrannaslag er að ræða þó svo að Grindavík geti ekki spilað heimaleiki sína í eigin bæjarfélagi að svo stöddu. Klukkan 22.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur Lens og Sevilla í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Napoli og Braga í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í beinni og öll helstu atvik greind. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt sem gerðist í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur PSV og Arsenal á dagskrá. Heimamenn þurfa stig hið minnsta til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan Skytturnar hafa tryggt sér sigur í B-riðli. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Galatasaray á dagskrá. Bæði lið eiga möguleika á að komast áfram með sigri. Klukkan 22.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir liðna helgi í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Napoli og Braga á dagskrá. Gestirnir frá Portúgal þurfa sigur til að komast í 16-liða úrslit á meðan Napoli dugir stig. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Inter og Real Sociedad á dagskrá. Sigurvegarinn vinnur D-riðil. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Lens og Sevilla á dagskrá en liðin eru í B-riðli ásamt PSV og Arsenal. Klukkan 19.50 er leikur Manchester United og Bayern M. á dagskrá. Gestirnir hafa þegar unnið riðilinn en heimamenn þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram. Til að það gangi eftir þarf leikur FCK og Galatasaray að enda með jafntefli. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá Dagskráin í dag Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Grindavík tekur á móti Njarðvík í Smáranum í Kópavogi í Subway-deild kvenna í körfubolta. Um nágrannaslag er að ræða þó svo að Grindavík geti ekki spilað heimaleiki sína í eigin bæjarfélagi að svo stöddu. Klukkan 22.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur Lens og Sevilla í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Napoli og Braga í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í beinni og öll helstu atvik greind. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt sem gerðist í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur PSV og Arsenal á dagskrá. Heimamenn þurfa stig hið minnsta til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan Skytturnar hafa tryggt sér sigur í B-riðli. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Galatasaray á dagskrá. Bæði lið eiga möguleika á að komast áfram með sigri. Klukkan 22.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir liðna helgi í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Napoli og Braga á dagskrá. Gestirnir frá Portúgal þurfa sigur til að komast í 16-liða úrslit á meðan Napoli dugir stig. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Inter og Real Sociedad á dagskrá. Sigurvegarinn vinnur D-riðil. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Lens og Sevilla á dagskrá en liðin eru í B-riðli ásamt PSV og Arsenal. Klukkan 19.50 er leikur Manchester United og Bayern M. á dagskrá. Gestirnir hafa þegar unnið riðilinn en heimamenn þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram. Til að það gangi eftir þarf leikur FCK og Galatasaray að enda með jafntefli. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá
Dagskráin í dag Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira