Gul viðvörun og misjafnt árámótaveður eftir landshlutum Eiður Þór Árnason skrifar 31. desember 2023 08:10 Gera má ráð fyrir að landinn muni sem fyrr reyna að sprengja af sér gamla árið. vísir/vilhelm Í dag verður norðaustanátt á landinu, víðast hvar fimm til þrettán metrar á sekúndu, en að átján metrar á sekúndu suðaustanlands. Skýjað með köflum en dálítil él norðaustan- og austantil. Frost eitt til ellefu stig. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands að áramótaveðrið líti misvel út eftir landshlutum. Á austanverðu landinu verði til að mynda norðaustan strekkingur og allhvass vindur með slyddu eða rigningu en snjókomu inntil landsins. Búast má við heldur hægari vindi í öðrum landshlutum og verður að mestu bjart. Best verður þó á Faxaflóasvæðinu þar sem vindur verður fremur hægur fram eftir nóttu. Gul viðvörun á Suðausturlandi Gul viðvörun vegna hvassviðris eða storms er í gildi á Suðausturlandi frá klukkan 22 í kvöld fram til hádegis á nýársdag. Þar er spáð norðaustan 13 til 23 metrum á sekúndu með vindhviðum yfir 35 metrum á sekúndu, hvassast í Öræfum. Rigning eða slydda og jafnvel snjókoma í fyrstu. Fylgja þessu veðri erfið akstursskilyrði. Á fyrsta dagi nýs árs heldur svo áfram að blása af norðaustri með rigningu eða slyddu, einkum austanlands. Hiti núll til sjö stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast syðst. Rigning eða slydda, en lítilsháttar snjókoma norðan heiða. Hiti yfirleitt 0 til 4 stig á láglendi. Á þriðjudag:Norðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Rigning með köflum suðaustan- og austanlands, stöku él norðantil, en lengst af þurrt á Vesturlandi. Hiti í kringum frostmark. Á miðvikudag:Norðaustlæg átt og úrkomulítið víðast hvar. Heldur kólnandi. Á fimmtudag:Norðaustlæg átt, skýjað með köflum og dálítil él úti við norður- og austurströndina. Frost 0 til 10 stig. Á föstudag:Útlit fyrir hæga austlæga eða breytilega átt með éljum á víð og dreif. Hiti svipaður. Á laugardag:Líklega breytileg átt og snjókoma með köflum. Veður Áramót Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Sjá meira
Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands að áramótaveðrið líti misvel út eftir landshlutum. Á austanverðu landinu verði til að mynda norðaustan strekkingur og allhvass vindur með slyddu eða rigningu en snjókomu inntil landsins. Búast má við heldur hægari vindi í öðrum landshlutum og verður að mestu bjart. Best verður þó á Faxaflóasvæðinu þar sem vindur verður fremur hægur fram eftir nóttu. Gul viðvörun á Suðausturlandi Gul viðvörun vegna hvassviðris eða storms er í gildi á Suðausturlandi frá klukkan 22 í kvöld fram til hádegis á nýársdag. Þar er spáð norðaustan 13 til 23 metrum á sekúndu með vindhviðum yfir 35 metrum á sekúndu, hvassast í Öræfum. Rigning eða slydda og jafnvel snjókoma í fyrstu. Fylgja þessu veðri erfið akstursskilyrði. Á fyrsta dagi nýs árs heldur svo áfram að blása af norðaustri með rigningu eða slyddu, einkum austanlands. Hiti núll til sjö stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast syðst. Rigning eða slydda, en lítilsháttar snjókoma norðan heiða. Hiti yfirleitt 0 til 4 stig á láglendi. Á þriðjudag:Norðaustlæg átt, 5-13 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Rigning með köflum suðaustan- og austanlands, stöku él norðantil, en lengst af þurrt á Vesturlandi. Hiti í kringum frostmark. Á miðvikudag:Norðaustlæg átt og úrkomulítið víðast hvar. Heldur kólnandi. Á fimmtudag:Norðaustlæg átt, skýjað með köflum og dálítil él úti við norður- og austurströndina. Frost 0 til 10 stig. Á föstudag:Útlit fyrir hæga austlæga eða breytilega átt með éljum á víð og dreif. Hiti svipaður. Á laugardag:Líklega breytileg átt og snjókoma með köflum.
Veður Áramót Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Sjá meira