Vara við fentanýl-menguðu Oxycontin: „Látnar líta alveg eins út og Oxy“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. janúar 2024 13:44 Kristinn bendir á að hægt er að nálgast Nalaxon nefúðann ókeypis hjá Frú Ragnheiði. AP Fyrirtækinu Varlega, sem flytur inn vímuefnapróf, hefur borist ábendingar um að fentanýlblandaðar Oxycontin-töflur gætu verið í umferð hérlendis. Í Instagram færslu Varlega segir að slíkar töflur séu seldar eins og Oxycontin en innihaldi í raun eitthvað annað og hættulegra efni. Kristinn Ingvarsson, annar stofnenda Varlega, segir hægara sagt en gert fyrir meðalmanninn að sjá muninn á Oxycontin-töflu og mengaðri Oxycontin-töflu. „Það sem við erum að sjá núna er að þetta eru heimapressaðar pillur sem eru látnar líta alveg eins út og Oxy,“ segir Kristinn. Hann segir innbyrðingu Oxycontin menguðu af fentanýli geta leitt til ofskömmtunar. Sem betur fer séu engin staðfest ofskömmtunartilfelli síðan þeim barst ábending um að mögulega væru menguð efni í umferð. „Það er best að vera fyrirbyggjandi og skima fyrir skaðlega efninu, sem er í þessu tilfelli fentanýl,“ segir Kristinn, aðspurður hvernig skal bregðast við vakni grunur um að menguð Oxy-tafla hafi verið innbyrt. Þá segir hann bestu neyðarvörnina í slíku tilfelli vera nefúðinn Nalaxon sem á að innbyrða við ofskömmtun ópíóða. Kristinn vekur athygli á að nefúðann auk fentanýlprófa er hægt að nálgast ókeypis hjá Frú Ragnheiði. View this post on Instagram A post shared by Varlega.is (@varlega.is) Lyf Fíkn Tengdar fréttir Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. 13. janúar 2024 09:00 Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 „Lífið verður aldrei eins Kormákur Darri Bjarkason fannst látinn í íbúð sinni á Akureyri þann 15. júní í fyrra. Dánarorsökin var of stór skammtur af ópíóíðum. Kormákur Darri var sjómaður að atvinnu og sinnti fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Hann var virkur í samfélaginu og átti enga fyrri sögu um neyslu. Aðstandendur hans sitja eftir með ótal spurningar sem þau fá aldrei svör við. 15. október 2023 10:02 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Í Instagram færslu Varlega segir að slíkar töflur séu seldar eins og Oxycontin en innihaldi í raun eitthvað annað og hættulegra efni. Kristinn Ingvarsson, annar stofnenda Varlega, segir hægara sagt en gert fyrir meðalmanninn að sjá muninn á Oxycontin-töflu og mengaðri Oxycontin-töflu. „Það sem við erum að sjá núna er að þetta eru heimapressaðar pillur sem eru látnar líta alveg eins út og Oxy,“ segir Kristinn. Hann segir innbyrðingu Oxycontin menguðu af fentanýli geta leitt til ofskömmtunar. Sem betur fer séu engin staðfest ofskömmtunartilfelli síðan þeim barst ábending um að mögulega væru menguð efni í umferð. „Það er best að vera fyrirbyggjandi og skima fyrir skaðlega efninu, sem er í þessu tilfelli fentanýl,“ segir Kristinn, aðspurður hvernig skal bregðast við vakni grunur um að menguð Oxy-tafla hafi verið innbyrt. Þá segir hann bestu neyðarvörnina í slíku tilfelli vera nefúðinn Nalaxon sem á að innbyrða við ofskömmtun ópíóða. Kristinn vekur athygli á að nefúðann auk fentanýlprófa er hægt að nálgast ókeypis hjá Frú Ragnheiði. View this post on Instagram A post shared by Varlega.is (@varlega.is)
Lyf Fíkn Tengdar fréttir Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. 13. janúar 2024 09:00 Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02 „Lífið verður aldrei eins Kormákur Darri Bjarkason fannst látinn í íbúð sinni á Akureyri þann 15. júní í fyrra. Dánarorsökin var of stór skammtur af ópíóíðum. Kormákur Darri var sjómaður að atvinnu og sinnti fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Hann var virkur í samfélaginu og átti enga fyrri sögu um neyslu. Aðstandendur hans sitja eftir með ótal spurningar sem þau fá aldrei svör við. 15. október 2023 10:02 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Enn á lífi því kærastan kom snemma heim Að kvöldi 7. desember árið 2022 tók Arnar Freyr Jónsson þá skyndiákvörðun að taka inn ópíóðalyfið OxyContin. Afleiðingarnar voru þær að hann var einungis hársbreidd frá dauðanum. 13. janúar 2024 09:00
Ávísanir geri ekkert til að minnka alvarlegasta skaðann Geðlæknir á fíknigeðdeild Landspítala og framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ segja það að skrifa út morfíntöflur fyrir fíkla ekki taka á mestu hættunni sem steðjar að þeim. 17. desember 2023 11:02
„Lífið verður aldrei eins Kormákur Darri Bjarkason fannst látinn í íbúð sinni á Akureyri þann 15. júní í fyrra. Dánarorsökin var of stór skammtur af ópíóíðum. Kormákur Darri var sjómaður að atvinnu og sinnti fjölskyldu, vinum og áhugamálum. Hann var virkur í samfélaginu og átti enga fyrri sögu um neyslu. Aðstandendur hans sitja eftir með ótal spurningar sem þau fá aldrei svör við. 15. október 2023 10:02