„Langaði ekki að lifa lengur“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2024 20:32 Binni Glee segist aldrei hafa verið hamingjusamari. Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu. „Fyrir ári síðan tók ég bestu ákvörðun í heimi fyrir sjálfan mig og fór í mini-hjáveitu. Í byrjun árs 2023 var ég alveg kominn á botninn og langaði ekki að lifa lengur,“ segir Binni í einlægri færslu á miðlinum. Binni verður gestur í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hann sögu sína og ákvörðun sína um að fara í aðgerðina á einlægum nótum. Þátturinn fer í loftið á föstudaginn. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Var með eigin fordóma fyrir slíkum aðgerðum Binni segir ofþyngdinas hafa verið farna að taka sinn toll af líkamlegri og andlegri heilsu hans og getu. Hann segist alltaf hafa verið í ofþyngd síðan hann man eftir sér og hefur hann prófað allskonar megrunarkúra. „Ég hef meðal annars farið á meðferðamiðstöð fyrir matarfíkn og stanslausar ferðir til næringarfræðings síðan ég var barn, en án árangurs. Ég glímdi við eigin fordóma fyrir aðgerðum eins og þessum en ég vissi að þetta var orðið það eina í stöðunni - og ég sé alls ekki eftir því í dag.“ Binni segir marga horfa á svona aðgerðir sem „svindl“ en hann horfi á þetta sem hjálpartæki. Það sé hellings vinna sem fylgi því að fara í stóra aðgerð sem þessa. „Hármissirinn, allt stressið og að þurfa að læra að borða upp á nýtt er meðal þess sem fylgir. Þetta hefur tekið mikið á og hefur alls ekki alltaf verið auðvelt,“ segir Binni. „Það eina sem ég hef tapað eru 70 kg og léttirinn og gleðin leynir sér ekki. Foreldrar mínir og vinir áttu stóran þátt í því að þetta gat orðið að veruleika og ég er þeim ævinlega þakklátur. Þessi aðgerð bjargaði lífi mínu og loksins elska ég sjálfan mig og lífið.“ Ástin og lífið Einkalífið Tengdar fréttir Binni Glee hefur misst fimmtíu kíló á einu ári Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst fimmtíu kíló á tólf mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. 28. september 2020 12:31 Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. 11. október 2021 15:00 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
„Fyrir ári síðan tók ég bestu ákvörðun í heimi fyrir sjálfan mig og fór í mini-hjáveitu. Í byrjun árs 2023 var ég alveg kominn á botninn og langaði ekki að lifa lengur,“ segir Binni í einlægri færslu á miðlinum. Binni verður gestur í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hann sögu sína og ákvörðun sína um að fara í aðgerðina á einlægum nótum. Þátturinn fer í loftið á föstudaginn. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Var með eigin fordóma fyrir slíkum aðgerðum Binni segir ofþyngdinas hafa verið farna að taka sinn toll af líkamlegri og andlegri heilsu hans og getu. Hann segist alltaf hafa verið í ofþyngd síðan hann man eftir sér og hefur hann prófað allskonar megrunarkúra. „Ég hef meðal annars farið á meðferðamiðstöð fyrir matarfíkn og stanslausar ferðir til næringarfræðings síðan ég var barn, en án árangurs. Ég glímdi við eigin fordóma fyrir aðgerðum eins og þessum en ég vissi að þetta var orðið það eina í stöðunni - og ég sé alls ekki eftir því í dag.“ Binni segir marga horfa á svona aðgerðir sem „svindl“ en hann horfi á þetta sem hjálpartæki. Það sé hellings vinna sem fylgi því að fara í stóra aðgerð sem þessa. „Hármissirinn, allt stressið og að þurfa að læra að borða upp á nýtt er meðal þess sem fylgir. Þetta hefur tekið mikið á og hefur alls ekki alltaf verið auðvelt,“ segir Binni. „Það eina sem ég hef tapað eru 70 kg og léttirinn og gleðin leynir sér ekki. Foreldrar mínir og vinir áttu stóran þátt í því að þetta gat orðið að veruleika og ég er þeim ævinlega þakklátur. Þessi aðgerð bjargaði lífi mínu og loksins elska ég sjálfan mig og lífið.“
Ástin og lífið Einkalífið Tengdar fréttir Binni Glee hefur misst fimmtíu kíló á einu ári Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst fimmtíu kíló á tólf mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. 28. september 2020 12:31 Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. 11. október 2021 15:00 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Binni Glee hefur misst fimmtíu kíló á einu ári Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst fimmtíu kíló á tólf mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. 28. september 2020 12:31
Sjáðu Binna Glee taka á móti lambi: „Mér leið eins og ég væri ljósmóðir“ Í nýjasta þættinum af Æði fara þremenningarnir Patrekur Jamie, Bassi Maraj og Binni Glee í heimsókn á sveitabæinn Kringlu þar sem við fáum að fylgjast með þeim ganga í hin ýmsu störf. 11. október 2021 15:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið