Hélt hann væri að missa skipið Boði Logason skrifar 3. mars 2024 07:01 Eldur kviknaði um borð í Goðafossi 30. október 2010. Sara Rut „Ég sá í bakglugganum að það birti upp. Svo tek ég eftir því að það stendur eldstrókur upp úr skorsteininum. Stuttu seinna var eins og stæði eldsprengja út um loftristarnar. Mér brá mjög. Fyrsta hugsunin var; gátu nú endalokin ekki verið betri en þetta,“ segir Nikulás Halldórsson, fyrrum skipstjóri á Goðafossi, í nýjasta, og jafnframt síðasta, Útkallsþættinum. Þar segir Nikulás frá því þegar hann taldi að hann væri að missa þetta stærsta flutningaskip Íslendinga í miklum eldsvoða sem varð um borð í skipinu í október 2010. Skipið var þá statt í fárviðri í Atlantshafinu mitt á milli Íslands og Færeyja. Klippa: Útkall - Eldur í Goðafossi „Já, varstu kominn þangað,“ spyr Óttar Sveinsson Nikulás um að hann teldi að hann væri að missa skipið. „Já, við fyrstu sýn.“ Eftir þetta barðist áhöfnin við eldinn við verstu aðstæður meðal annars með brunaslöngur úti á þilfari þar sem vart var stætt. Ölduhæðin var 12 metrar. Þá munaði litlu að þrjá skipverja tæki fyrir borð eftir að skipið hafði misst ferð og fékk brotsjó inn á afturþilfarið. Svo mikill reykur var í vélarrúminu að aðalvélin missti afl. „Ef þeir hefðu farið í sjóinn hefðum við ekkert getað gert til að bjarga þeim,“ segir Nikulás. Þrettán skipverjar voru í áhöfn og einn farþegi, móðir annars stýrimanns, Einars Arnar Jónssonar, sem var í afleysingu og starfandi slökkviliðsmaður í Reykjavík. Hann tók stjórnina við slökkvistörf sem stóðu yfir heila nótt. Um síðir tókst áhöfninni með miklu snarræði og þrautsegju að bjarga eigin lífi og skipsins. Allir í áhöfninni fengu áfall og urðu sumir þeirra ófærir um að halda áfram sjómennsku. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis hér fyrir neðan: Útkall Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Þar segir Nikulás frá því þegar hann taldi að hann væri að missa þetta stærsta flutningaskip Íslendinga í miklum eldsvoða sem varð um borð í skipinu í október 2010. Skipið var þá statt í fárviðri í Atlantshafinu mitt á milli Íslands og Færeyja. Klippa: Útkall - Eldur í Goðafossi „Já, varstu kominn þangað,“ spyr Óttar Sveinsson Nikulás um að hann teldi að hann væri að missa skipið. „Já, við fyrstu sýn.“ Eftir þetta barðist áhöfnin við eldinn við verstu aðstæður meðal annars með brunaslöngur úti á þilfari þar sem vart var stætt. Ölduhæðin var 12 metrar. Þá munaði litlu að þrjá skipverja tæki fyrir borð eftir að skipið hafði misst ferð og fékk brotsjó inn á afturþilfarið. Svo mikill reykur var í vélarrúminu að aðalvélin missti afl. „Ef þeir hefðu farið í sjóinn hefðum við ekkert getað gert til að bjarga þeim,“ segir Nikulás. Þrettán skipverjar voru í áhöfn og einn farþegi, móðir annars stýrimanns, Einars Arnar Jónssonar, sem var í afleysingu og starfandi slökkviliðsmaður í Reykjavík. Hann tók stjórnina við slökkvistörf sem stóðu yfir heila nótt. Um síðir tókst áhöfninni með miklu snarræði og þrautsegju að bjarga eigin lífi og skipsins. Allir í áhöfninni fengu áfall og urðu sumir þeirra ófærir um að halda áfram sjómennsku. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis hér fyrir neðan:
Útkall Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira