Ísraelar gefa grænt ljós á ný hús á landtökusvæðunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. mars 2024 07:44 Fjárrmálaráðherrann Bezael Smotrich býr sjálfur á landtökusvæðunum ólöglegu. Photo by Amir Levy/Getty Images Ríkisstjórn Ísraels hefur samþykkt áætlanir sem gera ráð fyrir því að um 3400 ný heimili verði reist á landtökusvæðum á Vesturbakkanum. Um sjötíu prósent húsanna verða byggð austur af Jerúsalem og afgangurinn sunnan við Betlehem. Ráðherra í ríkisstjórninni segir að hverfin, sem eru á landi Palestínumanna verði byggð í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á svæðinu fyrir hálfum mánuði. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt ákvörðunina en þetta eru fyrstu landtökubyggðirnar sem samþykktar eru frá því í júní á síðasta ári. Frá því Ísraelsmenn hertóku Vesturbakkann árið 1967 hafa þeir byggt um 160 landtökubæi á svæðinu þar sem nú búa um 700 þúsund gyðingar. Palestínumenn gera hinsvegar kröfu um að í tveggja ríkja lausninni svokölluðu verði Vesturbakkinn hluti af landi þeirra. Langstærsti hluti alþjóðasamfélagsins lítur á landtökubyggðirnar sem ólöglegar, þótt Ísraelar mótmæli því. Fjármálaráðherrann Bezael Smotrich, sem sjálfur býr á landtökusvæðunum, segir að á síðustu tólf mánuðum hafi rúmlega 18.500 ný hús verið byggð þar og að fleiri verði byggð á komandi árum. „Óvinir okkar reyna að meiða okkur og veikja, en við munum halda uppbyggingunni áfram á þessu landi,“ sagði ráðherrann á samfélagsmiðlum í gær. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Sjá meira
Um sjötíu prósent húsanna verða byggð austur af Jerúsalem og afgangurinn sunnan við Betlehem. Ráðherra í ríkisstjórninni segir að hverfin, sem eru á landi Palestínumanna verði byggð í hefndarskyni fyrir árás sem gerð var á svæðinu fyrir hálfum mánuði. Leiðtogar Palestínumanna hafa fordæmt ákvörðunina en þetta eru fyrstu landtökubyggðirnar sem samþykktar eru frá því í júní á síðasta ári. Frá því Ísraelsmenn hertóku Vesturbakkann árið 1967 hafa þeir byggt um 160 landtökubæi á svæðinu þar sem nú búa um 700 þúsund gyðingar. Palestínumenn gera hinsvegar kröfu um að í tveggja ríkja lausninni svokölluðu verði Vesturbakkinn hluti af landi þeirra. Langstærsti hluti alþjóðasamfélagsins lítur á landtökubyggðirnar sem ólöglegar, þótt Ísraelar mótmæli því. Fjármálaráðherrann Bezael Smotrich, sem sjálfur býr á landtökusvæðunum, segir að á síðustu tólf mánuðum hafi rúmlega 18.500 ný hús verið byggð þar og að fleiri verði byggð á komandi árum. „Óvinir okkar reyna að meiða okkur og veikja, en við munum halda uppbyggingunni áfram á þessu landi,“ sagði ráðherrann á samfélagsmiðlum í gær.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Sjá meira
Áhyggjur vegna byggingaráforma á Vesturbakkanum Bandaríkjamenn segjast hafa þungar áhyggjur af þróun mála á Vesturbakkanum eftir að í ljós kom að fyrirætlanir um að byggja 4.560 nýjar íbúðir á Vestubakkanum verða teknar fyrir af Yfirskipulagsráði Ísrael í næstu viku. 19. júní 2023 08:44