„Stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2024 18:38 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, á hliðarlínunni í úrslitaleik VÍS-bikarsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann Tindastól í úrslitum VÍS-bikarsins 79-92. Leikurinn var jafn framan af en Keflavík var betri á lokasprettinum. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að þreyta Tindastóls hafi verið munurinn á liðunum. „Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
„Við lögðum upp með það sem við gerum alltaf sem er að keyra á okkar hraða. Það hægðist á þeim á meðan við héldum okkar striki,“ Keflavík var tveimur stigum undir í hálfleik 44-42 en Pétur var ansi rólegur þar sem hann vissi að leikurinn væri fjörutíu mínútur. „Leikurinn er fjörutíu mínútur og hann er ekkert búinn fyrir en þá. Við þurftum bara að sýna þolinmæði.“ Tindastóll komst fjórtán stigum yfir en Pétur hafði samt ekki áhyggjur þar sem hann treysti sínu liði. „Ég treysti bara mínum mönnum að gera það sem þeir gera vel. Þeir eru frábærir í sókn og vörn og þetta er geggjað lið.“ Leikmenn Tindastóls voru mjög fastir fyrir sérstaklega á Remy Martin en Pétur sagði að hann hafi hafi oft lent í því. „Ég er viss um að hann hafi séð þetta allt áður. Þegar að ég náði honum aðeins niður þá byrjaði hann að gera það sem hann er góður í.“ Pétur var ánægður með ákefðina í hans liði sem að hans mati gerði það að verkum að leikmenn Tindastóls voru orðnir þreyttir. „Við vorum að reyna að þreyta þá og þeir fóru að klikka meira.“ En hvaða þýðingu hefur það fyrir Pétur að verða bikarmeistari sem þjálfari Keflavíkur? „Ég held enga. Við stefndum á tvo hluti í vetur og þetta er annar af þeim,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
VÍS-bikarinn Keflavík ÍF Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira