„Tel mjög vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 23:06 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var vitanlega sár og svekktur eftir sárgrætilegt tap Þórs Þorlákshafnar á móti Njarðvík í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Úrslitin réðust á síðasta andartaki framlengingarinnar þar sem Lárus og lærisveinar hans fengu rýting í hjartað. „Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
„Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira