Alltaf með jager skot í töskunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. maí 2024 11:30 Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt sem Gugga í gúmmibát, er viðmælandi í Hvað er í töskunni? Grafík/Vísir Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, gengur með sólgleraugu hvort sem það er sól eða ekki og passar að vera alltaf með lítið skot í töskunni þegar að hún fer út á lífið. Hennar stærsti ótti er að lykta illa þannig að hún er sömuleiðis með ilmvatnið á sér en Gugga opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það má með sanni segja að það leynist ýmislegt í töskunni hjá Guggu. Jagerskot, ilmvatn og tyggjó er meðal þess sem finnst í töskunni hjá Guggu. Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því? Lyklar: Lyklarnir eru í töskunni þegar ég man eftir þeim. Það er sammannlegt ástand að gleyma stundum lyklunum. Aðsend Sólgleraugu: Hvort sem það er sól eða ekki. Sólgleraugnanotkun Guggu er ekki háð árstíðum. Aðsend Jager skot: Ég er alltaf með lítið skot í töskunni þegar að ég fer út á lífið. Jagerskotið er nauðsynlegur partur af djamminu hjá Guggu. Aðsend Ilmvatn: Minn stærsti ótti er að lykta illa. Gugga ætlar ekki að lenda í því að lykta illa. Aðsend Lítill hárbursti: Til að laga hárið. Gugga púllar ekki upp á klúbbinn með flókið hár. Aðsend Tyggjó: Engin andfýla. Gugga segir nei takk við andfýlu. Aðsend Síminn er ofan í töskunni ef ég er ekki í honum. Gloss og/eða varablýantur: Varirnar verða að vera glossaðar á öllum tímum! Bronzer og bronzer-bursti: „Give me sun“bronzerinn frá Mac er uppáhaldið mitt. Powderpuff og augnháragreiða: Til að laga mig. Gugga er alltaf með þetta í töskunni. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Kannski síminn minn, mér þykir rosalega vænt um hann. Gugga er með tæplega 11 þúsund fylgjendur á Instagram og er síminn henni mikilvægur. Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Ég tek alltaf góða skapið með. Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Foreldrar mínir gáfu mér svarta Hvisk tösku í afmælisgjöf fyrir einhverjum árum og mér þykir mjög vænt um hana. Hún er líka svo klassísk og fer við allt! Svarta Hvisk taskan er í miklu uppáhaldi hjá Guggu. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Þegar að ég skipti um tösku þá tek ég til í leiðinni en annars er ég ekki mjög dugleg í því. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég er oftast bara með eina litla „crossbody“ tösku, ég breyti samt frá djammtösku yfir í hversdagstösku. Gugga er meira fyrir litlar töskur. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Lítil. Ég meika ekki að vera með stóra tösku, of mikið vesen! Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 9. maí 2024 11:30 Alltaf með naglaþjöl en gleymir stundum lyklunum Tískuhönnuðurinn Berglind Hlynsdóttir hannar undir nafninu Bosk og hefur vakið athygli fyrir einstakar og litríkar töskur. Það er búið að vera mikið um að vera hjá Berglindi í kringum HönnunarMars og er hún gjarnan með marga bolta á lofti en hún gaf sér tíma til þess að veita lesendum Vísis innsýn í töskuna sína í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 2. maí 2024 11:31 „Elska að hafa skipulagt kaos“ Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar stendur á tímamótum þar sem hún og kollegi hennar Magnea eru að opna nýja verslun við Hafnartorg. Þær fögnuðu opnuninni með pompi og prakt í gær og hafa síðustu dagar því verið mjög viðburðaríkir en Aníta gaf sér þó tíma til að opna tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 25. apríl 2024 11:30 Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30 Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31 Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það má með sanni segja að það leynist ýmislegt í töskunni hjá Guggu. Jagerskot, ilmvatn og tyggjó er meðal þess sem finnst í töskunni hjá Guggu. Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því? Lyklar: Lyklarnir eru í töskunni þegar ég man eftir þeim. Það er sammannlegt ástand að gleyma stundum lyklunum. Aðsend Sólgleraugu: Hvort sem það er sól eða ekki. Sólgleraugnanotkun Guggu er ekki háð árstíðum. Aðsend Jager skot: Ég er alltaf með lítið skot í töskunni þegar að ég fer út á lífið. Jagerskotið er nauðsynlegur partur af djamminu hjá Guggu. Aðsend Ilmvatn: Minn stærsti ótti er að lykta illa. Gugga ætlar ekki að lenda í því að lykta illa. Aðsend Lítill hárbursti: Til að laga hárið. Gugga púllar ekki upp á klúbbinn með flókið hár. Aðsend Tyggjó: Engin andfýla. Gugga segir nei takk við andfýlu. Aðsend Síminn er ofan í töskunni ef ég er ekki í honum. Gloss og/eða varablýantur: Varirnar verða að vera glossaðar á öllum tímum! Bronzer og bronzer-bursti: „Give me sun“bronzerinn frá Mac er uppáhaldið mitt. Powderpuff og augnháragreiða: Til að laga mig. Gugga er alltaf með þetta í töskunni. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Kannski síminn minn, mér þykir rosalega vænt um hann. Gugga er með tæplega 11 þúsund fylgjendur á Instagram og er síminn henni mikilvægur. Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Ég tek alltaf góða skapið með. Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Foreldrar mínir gáfu mér svarta Hvisk tösku í afmælisgjöf fyrir einhverjum árum og mér þykir mjög vænt um hana. Hún er líka svo klassísk og fer við allt! Svarta Hvisk taskan er í miklu uppáhaldi hjá Guggu. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Þegar að ég skipti um tösku þá tek ég til í leiðinni en annars er ég ekki mjög dugleg í því. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég er oftast bara með eina litla „crossbody“ tösku, ég breyti samt frá djammtösku yfir í hversdagstösku. Gugga er meira fyrir litlar töskur. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Lítil. Ég meika ekki að vera með stóra tösku, of mikið vesen!
Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 9. maí 2024 11:30 Alltaf með naglaþjöl en gleymir stundum lyklunum Tískuhönnuðurinn Berglind Hlynsdóttir hannar undir nafninu Bosk og hefur vakið athygli fyrir einstakar og litríkar töskur. Það er búið að vera mikið um að vera hjá Berglindi í kringum HönnunarMars og er hún gjarnan með marga bolta á lofti en hún gaf sér tíma til þess að veita lesendum Vísis innsýn í töskuna sína í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 2. maí 2024 11:31 „Elska að hafa skipulagt kaos“ Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar stendur á tímamótum þar sem hún og kollegi hennar Magnea eru að opna nýja verslun við Hafnartorg. Þær fögnuðu opnuninni með pompi og prakt í gær og hafa síðustu dagar því verið mjög viðburðaríkir en Aníta gaf sér þó tíma til að opna tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 25. apríl 2024 11:30 Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30 Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31 Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30 Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30 Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31 Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 9. maí 2024 11:30
Alltaf með naglaþjöl en gleymir stundum lyklunum Tískuhönnuðurinn Berglind Hlynsdóttir hannar undir nafninu Bosk og hefur vakið athygli fyrir einstakar og litríkar töskur. Það er búið að vera mikið um að vera hjá Berglindi í kringum HönnunarMars og er hún gjarnan með marga bolta á lofti en hún gaf sér tíma til þess að veita lesendum Vísis innsýn í töskuna sína í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 2. maí 2024 11:31
„Elska að hafa skipulagt kaos“ Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar stendur á tímamótum þar sem hún og kollegi hennar Magnea eru að opna nýja verslun við Hafnartorg. Þær fögnuðu opnuninni með pompi og prakt í gær og hafa síðustu dagar því verið mjög viðburðaríkir en Aníta gaf sér þó tíma til að opna tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 25. apríl 2024 11:30
Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30
Munnskolið mikilvægt í förðunarstarfinu Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir er vanalega alltaf með förðunarnauðsynjavörur í töskunni sinni og klikkar sömuleiðis ekki á því að vera bæði með munnskol og tyggjó. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 11. apríl 2024 11:31
Er sannkölluð Mary Poppins þegar það kemur að töskunni Heiður Ósk Eggertsdóttir er förðunarfræðingur, ofurskvísa og eigandi Reykjavik MakeUp School. Hún er með ýmislegt í töskunni hjá sér og deilir því hér með lesendum Vísis. 28. mars 2024 11:30
Forfallin húðumhirðuaðdáandi og sólarvarnarlögga Listakonan og Andrá skvísan Hulda Katarína Sveinsdóttir er alltaf með skissubók í töskunni sinni ef innblásturinn skyldi koma yfir hana. Hún fær hugmyndir á öllum tímum dagsins og er því vel búin með ýmsa skemmtilega hluti í töskunni sinni. 21. mars 2024 11:30
Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. 14. mars 2024 11:31
Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30
Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31