Áhöfnum tveggja skipa Þorbjarnar sagt upp Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. júní 2024 16:12 Áhöfnum á skipunum Sturlu GK-12 og Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp, en uppsagnirnar eru liður í endurskipulagninu fyrirtækisins og gert er ráð fyrir því að starfsmennirnir verði ráðnir til annarra starfa. Vísir/Vilhelm Áhöfn tveggja skipa í eigu Þorbjarnar í Grindavík hefur verið sagt upp, en gert er ráð fyrir því að skipverjunum verði útveguð ný störf. Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar segir í samtali við Vísi að verið sé að endurskipuleggja útgerðina fyrir haustið. Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira