Engin dóttir í fyrsta sinn í sextán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 08:41 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir misstu báðar af undankeppninni í ár en þær hafa verið með á flestum heimsleikum frá 2008. @thedavecastro CrossFit staðreyndasíðan Known & Knowable vekur á athygli á fjarveru íslenskra CrossFit kvenna á heimsleikunum í haust. Nú er undankeppni heimsleikanna lokið og því ljóst hverjir keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í ár. Það er talsvert um breytingar á keppnishópnum en meira en helmingur þeirra kvenna sem voru á heimsleikunum í fyrra verða ekki með í ár. Þar á meðal eru þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir sem misstu báðar af undankeppninni í ár, Katrín vegna meiðsla og Anníe vegna barneignarleyfis. Engin önnur íslensk kona náði að komast í gegnum undankeppnina. Það þýðir að í fyrsta sinn frá árinu 2008, eða í sextán ár, er engin dóttir á heimsleikunum í CrossFit. Mest voru þær fimm á heimsleikunum árið 2019 þegar það kepptu auk Anníe Mistar og Katrínar Tönju þær Þuríður Erla Helgadóttir, Sara Sigmundsdóttir og Oddný Eik Gylfadóttir. Það höfðu líka verið tvær íslenskar dætur á öllum heimsleikunum frá og með árinu 2014 og að minnsta kosti fjórar á fimm heimsleikum í röð frá árunum 2015 til 2019. Það er því ekkert skrýtið að það þyki fréttnæmt að íslensku CrossFit konurnar séu nú allar fjarverandi. Hér fyrir neðan má sjá mjög athyglisverða samantekt á dætrum Íslands sem hafa keppt um heimsmeistaratitilinn frá því að Anníe Mist mætti fyrst á svæðið árið 2009. Known & Knowable segir að þetta sé vonandi bara smá hlé og það er hægt að taka undir það. Hin stórefnilega Bergrós Björnsdóttir stóð sig vel í undankeppninni og er með þeim bestu í heimi í sínum aldursflokki. Þá eigum við vonandi eftir að sjá meira af reynsluboltunum Anníe Mist, Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir en þær tvær síðastnefndu hafa verið að glíma við meiðsli. @known_knowable CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Nú er undankeppni heimsleikanna lokið og því ljóst hverjir keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í ár. Það er talsvert um breytingar á keppnishópnum en meira en helmingur þeirra kvenna sem voru á heimsleikunum í fyrra verða ekki með í ár. Þar á meðal eru þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir sem misstu báðar af undankeppninni í ár, Katrín vegna meiðsla og Anníe vegna barneignarleyfis. Engin önnur íslensk kona náði að komast í gegnum undankeppnina. Það þýðir að í fyrsta sinn frá árinu 2008, eða í sextán ár, er engin dóttir á heimsleikunum í CrossFit. Mest voru þær fimm á heimsleikunum árið 2019 þegar það kepptu auk Anníe Mistar og Katrínar Tönju þær Þuríður Erla Helgadóttir, Sara Sigmundsdóttir og Oddný Eik Gylfadóttir. Það höfðu líka verið tvær íslenskar dætur á öllum heimsleikunum frá og með árinu 2014 og að minnsta kosti fjórar á fimm heimsleikum í röð frá árunum 2015 til 2019. Það er því ekkert skrýtið að það þyki fréttnæmt að íslensku CrossFit konurnar séu nú allar fjarverandi. Hér fyrir neðan má sjá mjög athyglisverða samantekt á dætrum Íslands sem hafa keppt um heimsmeistaratitilinn frá því að Anníe Mist mætti fyrst á svæðið árið 2009. Known & Knowable segir að þetta sé vonandi bara smá hlé og það er hægt að taka undir það. Hin stórefnilega Bergrós Björnsdóttir stóð sig vel í undankeppninni og er með þeim bestu í heimi í sínum aldursflokki. Þá eigum við vonandi eftir að sjá meira af reynsluboltunum Anníe Mist, Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir en þær tvær síðastnefndu hafa verið að glíma við meiðsli. @known_knowable
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira