Rödd CrossFit fær ekki lengur að lýsa heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2024 08:01 Sean Woodland sést hér lýsa heimsleikunum í CrossFit í fyrra. @swoodland53 CrossFit samtökin tóku stóra ákvörðun á dögunum þegar ákveðið var að reka frægasta lýsanda íþróttarinnar. Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53) CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Sean Woodland, rödd CrossFit íþróttarinnar, sagði frá því á samfélagmiðlum sinum að hann myndi ekki lýsa keppninni á heimsleikunum í ágúst. Hann hefur lýst keppni á heimsleikunum í tólf ár og þau sem fylgjast með CrossFit þekkja rödd hans vel. „Með því að segja að ég sé vonsvikinn væri verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifaði Sean Woodland á Instagram. „Ég var langt frá því að vera tilbúinn að gefa frá mér hlutverkið sem hefur skipt mig meira en nokkuð annað á mínum ferli,“ skrifaði Woodland. Woodland sagði líka frá því að hann hafi ekki fengið að vita ástæðuna fyrir breytingunum eða hver hafi tekið þessa ákvörðun. „Ég veit heldur ekki hvort þetta sé tímabundið en á 25 árum mínum í sjónvarpi þá þekki ég það vel að um leið og þér eru sýndar dyrnar þá eru þær sjaldan opnaðar fyrir þig aftur. Ég vona samt að það sér ekki þannig núna,“ skrifaði Woodland. Í pistli Woodland kom einnig fram að það verður Chase Ingraham sem lýsir keppninni á heimsleikunum í ár. Þeir hafa unnið saman og Woodland þakkaði honum fyrir samstarfið og óskaði honum góðs gengis. View this post on Instagram A post shared by Sean Woodland (@swoodland53)
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira