Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 08:20 Kasper Hjulmand tapaði bara fjórtán sinnum í 55 leikjum sem þjálfari danska landsliðsins. Getty/Stuart Franklin Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Danska knattspyrnusambandið greindi frá þessu á miðlum sínum í morgun. Sambandið er ekki búið að finna eftir mann hans. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að fá að vera landsliðsþjálfari í fjögur ár. Ég hef gefið allt mitt til að ná árangri og til að fólkið geti sameinast á bak við landsliðið okkar,“ sagði Kasper Hjulmand í fréttatilkynningu danska sambandsins. Síðasti leikur danska liðsins undir stjórn Hjulmand var á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslit en töpuðu á móti gestgjöfum Þjóðverja. Hjulmand tók við liðinu árið 2020 af Åge Hareide, núverandi landsliðsþjálfara Íslands Undir hans stjórn fór danska landsliðið meðal annars alla leið í undanúrslitin á EM 2021 þar sem liðið tapaði fyrir Englandi. Danir unnu sextíu prósent leikjanna undir hans stjórn eða 33 af 55. Liðið tapaði aðeins fjórum sinnum í þjálfaratíð hans. Tak for alt, Kasper 🇩🇰#herrelandsholdet #ForDanmark pic.twitter.com/cRtoFAJoFR— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 19, 2024 Danski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið greindi frá þessu á miðlum sínum í morgun. Sambandið er ekki búið að finna eftir mann hans. „Það hefur verið mikill heiður og forréttindi að fá að vera landsliðsþjálfari í fjögur ár. Ég hef gefið allt mitt til að ná árangri og til að fólkið geti sameinast á bak við landsliðið okkar,“ sagði Kasper Hjulmand í fréttatilkynningu danska sambandsins. Síðasti leikur danska liðsins undir stjórn Hjulmand var á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslit en töpuðu á móti gestgjöfum Þjóðverja. Hjulmand tók við liðinu árið 2020 af Åge Hareide, núverandi landsliðsþjálfara Íslands Undir hans stjórn fór danska landsliðið meðal annars alla leið í undanúrslitin á EM 2021 þar sem liðið tapaði fyrir Englandi. Danir unnu sextíu prósent leikjanna undir hans stjórn eða 33 af 55. Liðið tapaði aðeins fjórum sinnum í þjálfaratíð hans. Tak for alt, Kasper 🇩🇰#herrelandsholdet #ForDanmark pic.twitter.com/cRtoFAJoFR— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 19, 2024
Danski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira