Hefur lifað tveimur lífum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 15:01 Sunna er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti „Þegar ég var yngri langaði mig alltaf að keppa en hafði aldrei sjálfstraustið í það, svo mörgum árum síðar fæ ég skemmtileg skilaboð þar sem mér er boðið í viðtal til að taka þátt í Ungfrú Ísland,“ segir Sunna Líf Guðmundsdóttir sem hélt í fyrstu að um grín væri að ræða. Sunna Líf er þrítug móðir búsett í Borgarnesi og meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Sunna Líf Guðmundsdóttir. Aldur? 30 ára Starf? Starfa hjá Kviku banka. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þegar ég var yngri langaði mig alltaf að keppa en hafði aldrei sjálfstraustið í það, svo mörgum árum síðar fæ ég skemmtileg skilaboð þar sem að mér er boðið í viðtal til að taka þátt í Ungfrú Ísland. Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað djók, en svo var ekki. Ég var með smá efasemdir fyrst en ákvað svo að grípa þetta tækifæri og ég sé ekki eftir því. View this post on Instagram A post shared by Sunna Líf (@sunnaliff) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef svo gaman að öllu í kringum þetta. Hvaða stelpa elskar ekki að fá tækifæri til að dúlla sig upp og fara í hæla, og kynnast nýju og frábæru fólki í þessum bransa? Þetta er bara glam og gaman, love it. It's still early days en ég hef lært að þetta er ekki all about beauty heldur hver þú ert sem manneskja og það er einmitt það sem skiptir raunverulega máli og hvernig við komum fram. Við konur og stelpur erum fyrirmyndir fyrir hvor aðra og því skiptir máli að sýna virðingu og kærleika, sem þessar stelpur gera svo sannarlega. Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku og ensku. Svo langar að læra pólsku og fínpússa spænskuna. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig mest eru örugglega foreldrar mínir ásamt áföllum og erfiðri lífsreynslu. En ég hef í rauninni lifað tveimur lífum, ég lít allavegana á það þannig en það er saga sem ég segi kannski síðar. View this post on Instagram A post shared by Sunna Líf (@sunnaliff) Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan mín er frekar persónuleg. Þegar ég lítil missti ég blóðföður minn, hann dó snögglega og hefur það markað líf mitt alla tíð. Ég eignaðist síðar yndislegan stjúpföðir sem hefur gengið mér í föðurstað sem ég er ótrúlega þakklát fyrir. Hverju ertu stoltust af? Ég er stolt af syni mínum sem er sífelt að koma mér á óvart og stendur sig svo vel. Svo er ég endalaust stolt af litlu systir minni sem er svo dugleg og klár í öllu sem hún gerir. Síðast en ekki síst er ég stolt af móður minni, hún er mín stoð og stytta í þessu lífi. Sterkari konu er ekki hægt að finna en í dag er hún að berjast fyrir lífi sínu og gerir það af svo miklu æðruleysi. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Besta heilræði sem ég hef fengið er örugglega „komdu fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig“ Þetta virkar alltaf alls staðar, no doubt. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Uppáhaldsmaturinn minn er by far nautasteikin sem stjúpi eldar. Þú færð ekki betri steik! View this post on Instagram A post shared by Sunna Líf (@sunnaliff) Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Ég á mér enga eina en ég dáist af duglegum konum, hvort sem það er dugnaður í starfi eða í heimilislífinu. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég gleymi því ekki þegar ég sá Birgittu Haukdal í einhverri sjoppu þegar ég var krakki, ég varð starstruck og fraus. Þorði ekki einu sinni að segja hæ við hana! Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég datt á hjóli um daginn, það var frekar vandræðalegt en það sá það enginn nema sonur minn sem fannst það nú frekar skrýtið. „Mamma detta en ekki ég!“ Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að lenda í bílslysi eða að slanga eða könguló skríði upp löppina á mér. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Ég er frekar ánægð þar sem ég er í dag en ég sé fyrir mér að vera komin með stærri íbúð fyrir mig og strákinn minn, vonandi á Höfuðborgarsvæðinu. Kannski með mann og hund, hver veit. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég myndi í fyrsta lagi aldrei gera neinum það að syngja í karókí en ef ég þarf að velja verður það að vera: Only girl in the world með Rihanna. Þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa í lífinu er að hafa fundið lykilinn að því að njóta þess sem er að vera bara í núinu, njóta tímans með fólkinu mínu, vera til staðar fyrir það og hætta að flýta mér. Uppskrift að draumadegi? Draumadagur væri örugglega að vakna á einhverju geðveiku hóteli, morgunmatur upp á herbergi, fara í langa sturtu, keyra Lamborghini á einhverja strönd, fara í nudd og eitthvað dekur og borða góðan mat. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir „Þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt“ Alsatisha Sif Amon er 25 ára móðir sem hefur mikinn áhuga á tísku, söng- og leiklist. Að sögn Söshu, eins og hún er kölluð, hefur hana ætíð dreymt um að verða leikkona en sökum feimni skorti hana kjark til að taka skrefið. Sasha er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 25. júlí 2024 17:01 Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59 Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Sunna Líf Guðmundsdóttir. Aldur? 30 ára Starf? Starfa hjá Kviku banka. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þegar ég var yngri langaði mig alltaf að keppa en hafði aldrei sjálfstraustið í það, svo mörgum árum síðar fæ ég skemmtileg skilaboð þar sem að mér er boðið í viðtal til að taka þátt í Ungfrú Ísland. Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað djók, en svo var ekki. Ég var með smá efasemdir fyrst en ákvað svo að grípa þetta tækifæri og ég sé ekki eftir því. View this post on Instagram A post shared by Sunna Líf (@sunnaliff) Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef svo gaman að öllu í kringum þetta. Hvaða stelpa elskar ekki að fá tækifæri til að dúlla sig upp og fara í hæla, og kynnast nýju og frábæru fólki í þessum bransa? Þetta er bara glam og gaman, love it. It's still early days en ég hef lært að þetta er ekki all about beauty heldur hver þú ert sem manneskja og það er einmitt það sem skiptir raunverulega máli og hvernig við komum fram. Við konur og stelpur erum fyrirmyndir fyrir hvor aðra og því skiptir máli að sýna virðingu og kærleika, sem þessar stelpur gera svo sannarlega. Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku og ensku. Svo langar að læra pólsku og fínpússa spænskuna. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig mest eru örugglega foreldrar mínir ásamt áföllum og erfiðri lífsreynslu. En ég hef í rauninni lifað tveimur lífum, ég lít allavegana á það þannig en það er saga sem ég segi kannski síðar. View this post on Instagram A post shared by Sunna Líf (@sunnaliff) Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan mín er frekar persónuleg. Þegar ég lítil missti ég blóðföður minn, hann dó snögglega og hefur það markað líf mitt alla tíð. Ég eignaðist síðar yndislegan stjúpföðir sem hefur gengið mér í föðurstað sem ég er ótrúlega þakklát fyrir. Hverju ertu stoltust af? Ég er stolt af syni mínum sem er sífelt að koma mér á óvart og stendur sig svo vel. Svo er ég endalaust stolt af litlu systir minni sem er svo dugleg og klár í öllu sem hún gerir. Síðast en ekki síst er ég stolt af móður minni, hún er mín stoð og stytta í þessu lífi. Sterkari konu er ekki hægt að finna en í dag er hún að berjast fyrir lífi sínu og gerir það af svo miklu æðruleysi. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Besta heilræði sem ég hef fengið er örugglega „komdu fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig“ Þetta virkar alltaf alls staðar, no doubt. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Uppáhaldsmaturinn minn er by far nautasteikin sem stjúpi eldar. Þú færð ekki betri steik! View this post on Instagram A post shared by Sunna Líf (@sunnaliff) Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Ég á mér enga eina en ég dáist af duglegum konum, hvort sem það er dugnaður í starfi eða í heimilislífinu. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég gleymi því ekki þegar ég sá Birgittu Haukdal í einhverri sjoppu þegar ég var krakki, ég varð starstruck og fraus. Þorði ekki einu sinni að segja hæ við hana! Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég datt á hjóli um daginn, það var frekar vandræðalegt en það sá það enginn nema sonur minn sem fannst það nú frekar skrýtið. „Mamma detta en ekki ég!“ Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að lenda í bílslysi eða að slanga eða könguló skríði upp löppina á mér. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Ég er frekar ánægð þar sem ég er í dag en ég sé fyrir mér að vera komin með stærri íbúð fyrir mig og strákinn minn, vonandi á Höfuðborgarsvæðinu. Kannski með mann og hund, hver veit. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég myndi í fyrsta lagi aldrei gera neinum það að syngja í karókí en ef ég þarf að velja verður það að vera: Only girl in the world með Rihanna. Þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa í lífinu er að hafa fundið lykilinn að því að njóta þess sem er að vera bara í núinu, njóta tímans með fólkinu mínu, vera til staðar fyrir það og hætta að flýta mér. Uppskrift að draumadegi? Draumadagur væri örugglega að vakna á einhverju geðveiku hóteli, morgunmatur upp á herbergi, fara í langa sturtu, keyra Lamborghini á einhverja strönd, fara í nudd og eitthvað dekur og borða góðan mat. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir „Þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt“ Alsatisha Sif Amon er 25 ára móðir sem hefur mikinn áhuga á tísku, söng- og leiklist. Að sögn Söshu, eins og hún er kölluð, hefur hana ætíð dreymt um að verða leikkona en sökum feimni skorti hana kjark til að taka skrefið. Sasha er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 25. júlí 2024 17:01 Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59 Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
„Þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt“ Alsatisha Sif Amon er 25 ára móðir sem hefur mikinn áhuga á tísku, söng- og leiklist. Að sögn Söshu, eins og hún er kölluð, hefur hana ætíð dreymt um að verða leikkona en sökum feimni skorti hana kjark til að taka skrefið. Sasha er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 25. júlí 2024 17:01
Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59
Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47
Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03
Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið