Grillað fyrir appelsínugula sem berjast fyrir lífi sínu Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 14:00 Fylkiskonur eru með bakið uppi við vegg í fallbaráttu Bestu deildarinnar. vísir/HAG Fylkisfólk hefur blásið í herlúðra fyrir leikinn við Stjörnuna í Garðabæ í kvöld, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fylkir þarf á sigri að halda í erfiðri fallbaráttu. Á Facebook-síðu Fylkis er birt „ákall til Árbæinga“ og þeir hvattir til að mæta á Fylkisvöll í dag, þaðan sem fríar rútuferðir verða í Garðabæinn. Þeir sem mæta í appelsínugulum einkennislitum Fylkis fá fríar pylsur eða hamborgara af grillinu á Fylkisvelli kl. 16, og boðið verður upp á spurningakeppni fyrir yngri kynslóðina með veglegum vinningum, samkvæmt auglýsingu. Stuðningsmenn eru minntir á það hve mikið dyggur stuðningur þeirra hjálpaði í úrslitaleik gegn Gróttu í Lengjudeildinni í fyrra og ljóst er að Fylkisliðið þarf ekki síður á stuðningi að halda í dag. Sex stig upp í næsta örugga sæti Fylkir situr nefnilega í fallsæti með aðeins 10 stig eftir 18 leiki, jafnmörg stig og botnlið Keflavíkur. Næsta lið fyrir ofan er Tindastóll með 16 stig, og Stjarnan er örugg um að halda sér áfram í deildinni með 21 stig. Tap í kvöld færi því langt með að fella Fylkiskonur. Deildinni hefur nú verið skipt upp og spila þessi fjögur lið í neðri hlutanum innbyrðis. Tindastóll vann 2-1 gegn Keflavík í gær og er því sex stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld. Á laugardaginn mætast Tindastóll og Fylkir á Sauðárkróki, en Keflavík og Stjarnan suður með sjó. Lokaumferðin er svo 14. september þegar Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir á móti Keflavík. Leikur Stjörnunnar og Fylkis hefst klukkan 18 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er svo gerð upp í Bestu mörkunum strax í kjölfarði. Besta deild kvenna Fylkir Stjarnan Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Á Facebook-síðu Fylkis er birt „ákall til Árbæinga“ og þeir hvattir til að mæta á Fylkisvöll í dag, þaðan sem fríar rútuferðir verða í Garðabæinn. Þeir sem mæta í appelsínugulum einkennislitum Fylkis fá fríar pylsur eða hamborgara af grillinu á Fylkisvelli kl. 16, og boðið verður upp á spurningakeppni fyrir yngri kynslóðina með veglegum vinningum, samkvæmt auglýsingu. Stuðningsmenn eru minntir á það hve mikið dyggur stuðningur þeirra hjálpaði í úrslitaleik gegn Gróttu í Lengjudeildinni í fyrra og ljóst er að Fylkisliðið þarf ekki síður á stuðningi að halda í dag. Sex stig upp í næsta örugga sæti Fylkir situr nefnilega í fallsæti með aðeins 10 stig eftir 18 leiki, jafnmörg stig og botnlið Keflavíkur. Næsta lið fyrir ofan er Tindastóll með 16 stig, og Stjarnan er örugg um að halda sér áfram í deildinni með 21 stig. Tap í kvöld færi því langt með að fella Fylkiskonur. Deildinni hefur nú verið skipt upp og spila þessi fjögur lið í neðri hlutanum innbyrðis. Tindastóll vann 2-1 gegn Keflavík í gær og er því sex stigum frá fallsæti fyrir leikinn í kvöld. Á laugardaginn mætast Tindastóll og Fylkir á Sauðárkróki, en Keflavík og Stjarnan suður með sjó. Lokaumferðin er svo 14. september þegar Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir á móti Keflavík. Leikur Stjörnunnar og Fylkis hefst klukkan 18 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er svo gerð upp í Bestu mörkunum strax í kjölfarði.
Besta deild kvenna Fylkir Stjarnan Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira