Þóra vonar að Tinna finni sér annað lið: „Kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 19:45 Þóra Helgadóttir býst við miklu af Tinnu Brá. Markvörðurinn Tinna Brá Magnúsdóttir var einn af fáum ljósum punktum í liði Fylkis, sem féll úr Bestu deild kvenna í sumar. Landsleikjahæsti markmaður Íslands vonar að hún finni sér annað lið fyrir næsta tímabil. „Nú er þetta tvítugur markvörður sko, ekki sautján eða átján ára, er hún að hugsa sér að spila í Lengjudeildinni á næsta ári?“ spurði þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir. „Ég vona ekki,“ svaraði Þóra Helgadóttir, sem veit eitt og annað um markvörslu. Tinna í leik gegn Tindastóli í sumar. vísir / HAG „Þessi stelpa á að stefna á landsliðið og á að fara í efri hlutann í efstu deild, finnst mér,“ bætti Þóra við en hún er landsleikjahæsti markmaður í sögu kvennalandsliðsins. Hún spilaði með Breiðablik og KR hér á landi áður en haldið var út fyrir landsteinana, ferlinum lauk svo í Árbænum hjá Fylki. Hún sparar ekki kollega sínum hrósið. „Hefur alla burði, hún er frábær í fótunum, hún er hávaxin og góður íþróttamaður. Það kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana.“ Klippa: Umræða um Tinnu Brá markmann Fylkis Umræðuna um Tinnu Brá úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Fylkir Bestu mörkin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Nú er þetta tvítugur markvörður sko, ekki sautján eða átján ára, er hún að hugsa sér að spila í Lengjudeildinni á næsta ári?“ spurði þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir. „Ég vona ekki,“ svaraði Þóra Helgadóttir, sem veit eitt og annað um markvörslu. Tinna í leik gegn Tindastóli í sumar. vísir / HAG „Þessi stelpa á að stefna á landsliðið og á að fara í efri hlutann í efstu deild, finnst mér,“ bætti Þóra við en hún er landsleikjahæsti markmaður í sögu kvennalandsliðsins. Hún spilaði með Breiðablik og KR hér á landi áður en haldið var út fyrir landsteinana, ferlinum lauk svo í Árbænum hjá Fylki. Hún sparar ekki kollega sínum hrósið. „Hefur alla burði, hún er frábær í fótunum, hún er hávaxin og góður íþróttamaður. Það kæmi mér á óvart ef það yrði ekki slegist um hana.“ Klippa: Umræða um Tinnu Brá markmann Fylkis Umræðuna um Tinnu Brá úr Bestu mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Fylkir Bestu mörkin Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira