Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Glæsilegur blæjubíll

"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor.

Menning
Fréttamynd

Góð ráð

Jón Heiðar Ólafsson segir hvítan reyk úr vél vitni um að vatn sé komið inn í brunahólf vélarinnar.

Menning
Fréttamynd

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning
Fréttamynd

Einfaldari og lægri gjaldskrá

Nú hefur Tryggingamiðstöðin kynnt breytingar á bílatryggingum. Markmið Tryggingamiðstöðvarinnar er að gera bílatryggingar eins einfaldar og gegnsæjar og hægt er.

Menning
Fréttamynd

Mikilvægt að prufukeyra

Þegar bíll er keyptur, hvort sem hann er notaður eða nýr, er mjög mikilvægt að prufukeyra hann. Áður en farið er í aksturinn er gott að spyrja bílasalann í þaula um bílinn, kosti hans og galla.

Menning
Fréttamynd

Pústið segir sögu

Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina.

Menning
Fréttamynd

Gengur í augun á stelpunum

Blæjubílar eru æ algengari sjón á götum borgarinnar. Hörður Már Harðarson bílasali er eigandi blæjubíls af gerðinni Camaro SS Xenon árgerð 2001. Bílinn keypti hann í fyrrasumar og fékk hann á góðu verði.

Menning
Fréttamynd

Útvarpstækið ómissandi

Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst útvarpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfir höfuð ekki hlusta mikið á útvarp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra.

Menning