Walter Mitty með bestu tökustaðina Stór hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi. Bíó og sjónvarp 31. mars 2014 17:00
Tekur þátt í stórum og mikilvægum bardaga Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson túlkar Ser Gregor Clegane í fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Sýningar hefjast á Stöð 2 7. apríl en þættirnir verða sýndir á Íslandi aðeins tæpum sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum. Lífið 29. mars 2014 12:00
Adrenalínið á fullu baksviðs Undirbúningur fyrir Reykjavík Fashion Festival hefur staðið yfir undanfarnar vikur. Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir og Fríða María Harðardóttir förðunarfræðingar bera ábyrgð á allri förðun í stressinu baksviðs á morgun. Lífið 28. mars 2014 12:00
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. Lífið 21. mars 2014 11:00
Lokastikla fyrir Game of Thrones Serían verður frumsýnd eftir tæplega tvær vikur. Lífið 19. mars 2014 17:00
Hafþór Júlíus situr fyrir svörum hjá Reddit Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun sitja fyrir svörum á vefsvæði Reddit í dag og geta lesendur spurt hann spjörunum úr milli fjögur og fimm síðdegis. Innlent 18. mars 2014 15:00
"Fyrsta sinn sem ég er glöð á mánudegi“ Framhaldsskólanemendur segja frá fyrsta degi í verkfalli á samskiptamiðlinum Twitter. Innlent 17. mars 2014 15:43
Game of Thrones-leikari út úr skápnum Írski leikarinn Kristian Nairn hefur aldrei falið kynhneigð sína. Lífið 11. mars 2014 23:30
Leyndarmál afhjúpuð í nýrri stiklu Styttist óðfluga í fjórðu seríu af Game of Thrones. Lífið 10. mars 2014 23:00
Ísland framleiðir sterkustu menn heims Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna. Bíó og sjónvarp 10. mars 2014 15:51
The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins. Lífið 9. mars 2014 09:54
Dásama íslenska sumarið Íslenska sumarið kom leikurum og leikstjórum Game of Thrones virkilega á óvart. Þeir dásama íslenska náttúru í nýútkomnu myndbandi. Lífið 21. febrúar 2014 09:41
Vilja fólk til Íslands í Game of Thrones-túr Chris Newman, framleiðandi Game of Thrones, segir tökustaðinn, Ísland, eitt leyndarmálanna á bakvið velgengni þáttanna. Bíó og sjónvarp 17. febrúar 2014 18:30
Michelle Obama elskar Oliviu Pope Barack og Michelle Obama slaka á fyrir framan sjónvarpið. Lífið 31. janúar 2014 17:00
Ísland besti tökustaður í heimi Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur. Lífið 29. janúar 2014 19:30
Sá kann að daðra Sjáðu Jared Leto daðra við Game Of Thrones stjörnuna, Emiliu Clarke. Lífið 22. janúar 2014 16:30
Í þetta fór fyrsti launatékkinn hjá stjörnunum Modern Family-stjarnan Ariel Winter keypti sér fullt af skóm. Lífið 20. janúar 2014 20:00
Á bakvið tjöldin á setti Game of Thrones Fjórða serían er frumsýnd 6. apríl. Lífið 20. janúar 2014 13:30
Dramatísk greiðsla á dreglinum Leikkonan Natalie Dormer vekur verðskuldaða athygli. Lífið 19. janúar 2014 18:00
Magnað kynningarmyndband BBC fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi Vetrarólympíuleikarnir eru framundan í Sochi í Rússlandi og mun Stöð 2 Sport sýna valda viðburði frá leikunum. Sport 16. janúar 2014 22:30
Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Lífið 13. janúar 2014 13:08
Íslandsstofa mun áfram fara með umsjón yfir Film in Iceland Í dag undirrituðu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu samning um að Íslandsstofa myndi áfram annast umsjón verkefnisins Film in Iceland í samræmi við lög um endurgreiðslu til kvikmynda- og sjónvarpsgerðar frá árinu 2001. Samningurinn gildir til þriggja ára, eða út gildistíma laganna. Viðskipti innlent 7. janúar 2014 09:54
Game of Thrones oftast stolið árið 2013 Lokaþætti nýjustu seríunnar var stolið 5,9 milljónum sinnum árið 2013. Lífið 2. janúar 2014 11:00
Obama hefur góðan smekk á sjónvarpsefni Í nýlegri grein í New York Times gaf forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, upp hvaða sjónvarpsþætti hann horfir á til þess að slaka á eftir erfiðan dag Lífið 30. desember 2013 23:00
skreyttir skrokkar Nemendur Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar þreyttu á dögunum lokaverkefni sitt í skólanum. Verkefnið snerist um fantasíuförðun. Lífið 13. desember 2013 20:00
Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Hljómsveitin Of Monsters And Men hafa safnað hugmyndum í sarpinn á tæplega tveggja ára tónleikaferðalagi um heiminn. Harmageddon 3. desember 2013 12:39
Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. Lífið 22. nóvember 2013 10:00
Engar ofurhetjur, bara fólk eins og þú og ég Elí Freysson hefur vakið athygli fyrir bækur sínar sem fjalla um Þögla stríðið og nú er þriðja bókin í seríunni, Kallið, komin út. Menning 23. október 2013 11:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið