Hver græðir á íslenskri tónlist? Útvarpsþátturinn Harmageddon og VÍB standa fyrir fræðslufundi um fjármál í íslenskri tónlist í dag Harmageddon 3. nóvember 2014 13:19
Himbrimi frumsýnir myndband á Vísi Hljómsveitin Himbrimi gefur frá sér nýtt myndband við lagið Tearing. Hljómsveitin hefur nýlega komið fram á sjónarsviðið með laginu Highway sem kom inn á topplista X-ins 977 og Rásar 2. Harmageddon 3. nóvember 2014 00:34
Er endurkoma Oasis í kortunum? Hávær orðrómur er farinn af stað um endurkomu Oasis eftir að hljómsveitin Beady Eye hætti störfum Harmageddon 27. október 2014 14:08
Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Hljómsveitirnar Kiriyama Family, Hide Your Kids, Vio og Major Pink koma fram á Jack Live tónleikum sem fara fram á Húrra í kvöld. Harmageddon 24. október 2014 15:53
Sólstafir á toppi Pepsi Max listans Rokkhljómsveitin Sólstafir sitja á toppi Pepsi Max listans með lagið Ótta Harmageddon 23. október 2014 12:39
Dómstólar leggja mat á hvort Stairway To Heaven sé stolið Áfrýjunarkröfu Led Zeppelin um málið var hafnað og því er ljóst að málið mun fara fyrir dóm Harmageddon 21. október 2014 16:30
"Var þunnur í fimm ár“ Julian Casablancas, söngvari The Strokes, segist hafa verið þunnur í fimm ár sökum áfengisneyslu Harmageddon 20. október 2014 13:39
Queens of the Stone Age enn á toppi Pepsi Max listans Queens of the Stone Age hefja nú sína þriðju viku á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon 16. október 2014 16:21
Nýtt tónlistarmyndband frá Vök Hljómsveitin Vök hefur nú sent frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband og er það við lagið Tension Harmageddon 16. október 2014 14:21
Vio, Hide Your Kids og Himbrimi á Húrra í kvöld! Hljómsveitirnar Vio, Hide Your Kids og Himbrimi ætla að koma saman í kvöld á Húrra. Allar hljómsveitirnar munu spila á Iceland Airwaves í ár og því er tilvalið að koma og hita upp fyrir þá veislu. Harmageddon 16. október 2014 12:07
Þættir um sögu rokksins á X977 Nýr þáttur um sögu rokksins hefur göngu sína á X977 á sunnudaginn. Harmageddon 10. október 2014 12:36
Lítil virðing borin fyrir kvenkyns hljóðfæraleikurum Jack White tjáði sig um hans upplifun að stöðu kvenna í hljómsveitum Harmageddon 6. október 2014 14:25
Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Nú hefur verið tilkynnt að hljómsveitin Bombay Bicycle Club muni halda tónleika í Hörpu þann 17.nóvember næstkomandi Harmageddon 3. október 2014 14:10
Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Hljómsveitin Queens of the Stone Age skutust í efsta sæti á Pepsi Max listanum með laginu Smooth Sailing Harmageddon 2. október 2014 15:10
Berum enga ábyrgð á Næs í rassinn Hljómsveitin Hljómsveitt hefur gefið frá sér nýtt lag sem heitir Næs í rassinn og er myndband væntanlegt 9. október. Harmageddon 2. október 2014 12:04
Engin Agent Fresco plata á þessu ári Hljómsveitin Agent Fresco hefur nú tilkynnt að þeir þurfi að seinka útgáfu væntanlegrar plötu til ársins 2015 án þess þó að geta nefnt einhvern ákveðinn útgáfudag. Harmageddon 26. september 2014 14:07
Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Hinn skrautlegi og jafnframt umdeildi bassaleikari Nick Oliveri mun koma fram með Queens of the Stone Age á tónleikum í Los Angeles þann 31.október næstkomandi. Harmageddon 25. september 2014 14:28
Royal Blood með þriðja lag sitt á toppi Pepsi Max listans Ótrúlegur uppgangur bresku rokksveitarinnar Royal Blood heldur áfram en lagið Figure It Out hefur nú komist á topp Pepsi Max listans Harmageddon 25. september 2014 11:33
Malcolm Young snýr ekki aftur í AC/DC Rokksveitin AC/DC hefur nú gefið út yfirlýsingu um að gítarleikarinn og stofnmeðlimurinn Malcolm Young geti ekki snúið aftur í hljómsveitina vegna slæmrar heilsu. Harmageddon 24. september 2014 00:00
Ætlaði að drepa Dave Grohl Trommuleikari hljómsveitarinnar Gwar segist hafa farið á tónleika Foo Fighters á dögunum til að drepa Dave Grohl en ákvað að þyrma lífi hans eftir að Grohl tileinkaði fyrrum söngvara Gwar lag á tónleikunum. Harmageddon 22. september 2014 13:25
Apple auðveldar viðskiptavinum að eyða U2 plötu úr tækjum sínum Apple hefur nú gefið út leiðbeiningar sem auðveldar viðskiptavinum sínum að losna við U2 plötuna "Songs of Innocence“ af Apple tækjum sínum með einföldum hætti. Harmageddon 16. september 2014 14:21
Söngvari Muse hvetur Skota til að lýsa yfir sjálfstæði Nú styttist í að Skotar gangi að kjörborðinu og kjósa um hvort að landið fái sjálfstæði frá Bretlandi. Harmageddon 15. september 2014 14:32
Foo Fighters á leynitónleikum undir nafninu The Holy Shits Tónleikarnir voru þó eitt verst geymda leyndarmál tónlistarbransans og flestir aðdáendur sveitarinnar vissu því vel hvað væri í vændum. Harmageddon 11. september 2014 15:45
Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Íslenska sveitin Kontinuum með vinsælasta lag X977 Harmageddon 11. september 2014 13:36
Hægt að hlusta á væntanlega Alt-J plötu við Skógafoss Aðdáendum Alt-J gefst nú kostur á að hlusta á væntanlega plötu í gegnum sérstakt app sem hljómsveitin hefur nú gefið út Harmageddon 10. september 2014 00:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið