Dyrunum að Azeroth lokað á nefið á sorgmæddum Kínverjum Milljónir kínverskra leikjaspilara hafa misst aðgang að hinum gífurlega vinsæla leik World of Warcraft og öðrum leikjum Activision Blizzard. Slökkt var á vefþjónum fyrirtækisins í Kína á miðnætti eftir að þeir höfðu verið starfræktir í tvo áratugi. Leikjavísir 24. janúar 2023 13:16
GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23. janúar 2023 19:27
Stefna á fyrsta sigurinn í Warzone 2 Stelpurnar í Babe Patrol setja stefnuna á þeirra fyrsta sigur í Warzone 2 í kvöld. Harðir bardagar munu eiga sér stað í Al Mazrah. Leikjavísir 18. janúar 2023 20:31
Stjórarnir á stóra sviðinu Nýtt tímabil hefst í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna. Leikjavísir 17. janúar 2023 20:30
Takast á við erfiðasta verkefnið hingað til Eitt glæsilegasta glæpagengi sögunnar snýr loksins aftur í kvöld. Lítið hefur farið fyrir Groundhog genginu að undanförnu en þeir snúa aftur til Los Santos í kvöld og takast á við þeirra erfiðasta verkefni hingað til. Leikjavísir 16. janúar 2023 20:31
Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. Viðskipti erlent 16. janúar 2023 14:58
Pabbarnir í CM!OB LAN-a Pabbarnir í CM!OB ætla að rifja upp gamla takta og LAN-a í dag. Fyrir yngri lesendur þá felur LAN í sér að hittast í raunheimum og samtengja margar tölvur til að spila tölvuleiki saman. Leikjavísir 14. janúar 2023 14:30
GameVeran fær fuglaflensu Marín í Gameverunni snýr aftur eftir jólafrí í kvöld. Þá tekur hún á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch og munu þau spila saman tölvuleiki. Leikjavísir 12. janúar 2023 20:26
Tímabilinu lýkur í Stjóranum Tímabilinu í Stjóranum lýkur í kvöld. Þá mun koma í ljós hvort Stockport eða Grimsby endar ofar í fjórðu deildinni í Englandi og hvaða afleiðingar tímabilið hefur fyrir stjórana tvo. Leikjavísir 10. janúar 2023 20:30
Lofa þremur sigrum í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að herja á aðra spilara í Warzone 2. Ekki nóg með það heldur lofa þeir því að ná þremur sigrum í Al Mazrah. Leikjavísir 9. janúar 2023 19:30
Bakstungur í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja kvöldinu í að stinga hvorn annan í bakið. Þeir spila morðleikinn Among Us í hverjum mánuði. Leikjavísir 8. janúar 2023 20:30
Leikirnir sem beðið er eftir Hjól tímans rúllar sífellt áfram og tölvuleikirnir fylgja með. Tölvuleikjaiðnaðurinn verður sífellt umfangsmeiri og leikirnir fleiri og stærri. Fyrstu mánuði ársins 2023 verður lítið um stóra drætti en von er á stórum leikjum seinna meir. Leikjavísir 5. janúar 2023 08:45
Kíkja á stöðuna í Al Mazrah Stelpurnar í Babe Patrol ætla að verja fyrsta streymi nýs árs í Al Mazrah. Þar munu þær kanna stöðuna og reyna að næla sér í sigur í Warzone 2. Leikjavísir 4. janúar 2023 20:31
Stjórarnir snúa aftur úr jólafríi Baráttan í neðstu deildinni í Englandi heldur áfram í dag þegar stjórarnir snúa aftur úr jólafríi. Það er mikið undir í baráttunni hjá Stockport og Grimsby. Leikjavísir 3. janúar 2023 20:31
Kryddpylsa GameTíví 2022 Strákarnir í GameTíví ætla að halda sína árlegu Kryddpylsu í kvöld. Þá verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í heimi tölvuleikjanna á síðasta ári og það sem gerðist í GameTíví. Leikjavísir 2. janúar 2023 19:31
Bestu leikir ársins: Nokkrir gullmolar á annars fátæklegu ári Við fyrstu sýn virðist leikjaárið 2022 ekki hafa verið upp á marga fiska. En, þegar það er skoðað nánar sést að það er eiginlega bara rétt, fyrir utan örfáa gullmola var leikjaárið nokkuð lélegt. Leikjavísir 21. desember 2022 08:00
Stjórarnir taka upp veskin og gefa leiki Strákarnir í Stjóranum munum opna veskin í kvöld þar sem janúar-glugginn opnast á leikmannamörkuðum. Þeir Óli og Hjálmar Örn munu einnig fá sérfræðing í sett til að fara yfir kerfi þeirra og gefa áhorfendum eintök af Football Manager 2023. Leikjavísir 20. desember 2022 20:30
Halda upp á jólin með áhorfendum Strákarnir í GameTíví ætla að halda upp á jólin með áhorfendum sínum í kvöld. Auk þess að keppa sín á milli munu þeir einnig gefa áhorfendum helling af jólapökkum. Leikjavísir 19. desember 2022 19:31
Gamevera í jólastuði Marín í Gameverunni verður með sannkallaðan jólaþátt í kvöld. Hún mun fá til sín góðan gest, auk þess sem hún mun spila tölvuleiki, spjalla við áhorfendur og gefa þeim gjafir. Leikjavísir 15. desember 2022 20:31
Jólastemning hjá Babe Patrol Það verður jólastemning hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Stelpurnar ætla bæði að spila Warzone og Overcooked en þar að auki munu þær gefa áhorfendum gjafir í anda jólanna. Leikjavísir 14. desember 2022 20:31
Guðir verða drepnir hjá Amazon Amazon hefur gert samkomulag við Sony og Santa Monica Studio um að framleiða God of War sjónvarpsþætti. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Prime Video og munu byggja á hinni gífurlega vinsælu leikjaseríu um gríska stríðsguðinn Kratos. Bíó og sjónvarp 14. desember 2022 19:39
Stórviðburður í Stjóranum Það verður hart barist í Stjóranum í kvöld. Þá mætast „stálin og hnífarnir“ frá Grimsby og „hattarnir“ frá Stockport en um stórviðburð er að ræða. Leikjavísir 13. desember 2022 20:30
Félag eldri borgara í Fortnite Strákarnir, eða kannski frekar karlarnir, í GameTíví ætla að kíkja á nýju eyjuna í Fortnite í kvöld. Þeir segjast ætla að ná minnst þremur sigrum, auk þess sem þeir ætla að halda keppni. Leikjavísir 12. desember 2022 19:30
Hart barist í Sandkassanum Það verður hart barist í Apex Legends í Sandkassanum í kvöld þar sem „pabbarnir“ munu mæta „Cajun strákunum“. Leikjavísir 11. desember 2022 20:31
Stiklusúpa: Allt það helsta sem sýnt var á Game Awards Verðlaunahátíðin Game Awards fór fram í gærkvöldi en eins og svo oft áður notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna tölvuleiki sem verið er að vinna að. Meðal þess sem opinberað var í gær var framhaldsleikur Death Stranding nýtt myndefni úr Diablo 4. Leikjavísir 9. desember 2022 14:38
Vilja stöðva stærsta samruna leikjaiðnaðarins Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) höfðaði í gær mál gegn Microsoft til að stöðva 69 milljarða dala kaup fyrirtækisins á leikjarisanum Activision Blizzard. Það er gert á grundvelli þess að verði af samrunanum yrði, myndi stærð þess koma niður á samkeppni í tölvuleikja- og leikjatölvuiðnaðinum. Viðskipti erlent 9. desember 2022 10:01
Fimm stjörnur hjá Gameverunni Marín í Gameverunni fær til sín fimm stjörnu gest í kvöld. Það er hann Sigurjón eða „FimmStjörnuMaðurinn“ og ætla þau að berjast saman í hryllingsleiknum Labryinthine. Leikjavísir 8. desember 2022 20:30
Warzone og Quiz hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að verja kvöldinu í al Mazrah í Warzone 2. Þar munu þær skjóta mann og annan og halda svo spurningakeppni. Leikjavísir 7. desember 2022 20:30
Geitur valda óreiðu í GameTíví Streymi strákanna í GameTíví mun einkennast af geitum, óreiðu og alls konar vitleysu í kvöld. Strákarnir ætla nefnilega að setja sig í klaufar geita í leiknum Goat Simulator 3. Leikjavísir 5. desember 2022 19:31
Among Us í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja kvöldinu í morð og laumuleik. Enginn er óhultur þegar strákarnir spila Among Us. Leikjavísir 4. desember 2022 20:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið