Plastað prjón er spennandi Vestast í Kópavoginum í risastóru verksmiðjuhúsnæði starfar Þorbjörg Valdimarsdóttir textílhönnuður. Vinnustofunni deilir hún með vinkonu sinni og hyggur senn að stórframkvæmdum á húsnæðinu við hliðina á vinnurýminu þar sem hún ætlar að búa í framtíðinni. Þorbjörg útskrifaðist frá Listaháskólanum fyrir fjórum árum og hefur síðan verið að feta sig áfram í hönnunarheiminum. Tíska og hönnun 11. júní 2004 00:01