Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. 22.10.2023 22:40
„Nenni ekki að dvelja í dramakasti” Leikkonuna Katrínu Halldóru Sigurðardóttur þarf varla að kynna. Hún sló eftirminnilega í gegn í hlutverki söngkonunnar Ellýjar í samnefndri sýningu sem sýnd var 220 sinnum í Borgarleikhúsinu. 22.10.2023 07:00
„Við erum í grunninn viðkvæm lítil blóm“ Átta ár eru síðan leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir fékk fastráðningu við Borgarleikhúsið. Í byrjun næsta árs mun hún breyta til og söðla um í Þjóðleikhúsinu. Hún segist vera spennt að verða nýja stelpan í bekknum. 21.10.2023 07:01
„Þetta er miklu algengara en við gerum okkur grein fyrir“ Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og eigandi skólans Makeup Studio Hörpu Kára, er nýjasti gestur Marín Möndu Magnúsdóttur í hlaðvarpsþættinum Spegilmyndin. Í þættinum fjallar hún meðal annars um húðumhirðu og gagnleg ráð þegar kemur að förðunarvörum. 20.10.2023 20:00
Kolbrún Pálína selur slotið Kolbrún Pálína Helgadóttir fjölmiðla og markaðsráðgjafi færir sig um set og hefur því sett einstaka sjö herbergja eign á besta stað í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 182 er 139,9 milljónir. 20.10.2023 13:00
Bar upp bónorðið á blautu bílaplani Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. 20.10.2023 07:00
„Farðu vel með það sem þú átt frekar en að kaupa meira og meira” „Við viljum vera mótvægi við offramleiðslu á skóm og fatnaði og leggja áherslu á gæði. Það er allt önnur upplifun af því að panta vöru í sófanum heima í gegnum skjá, en að koma í verslun, fá persónulega þjónustu og handleika vöruna sem þú hefur áhuga á,” segir Matthildur Leifsdóttir stofnandi verslunarinnar 38 þrep sem fagnar í dag 30 ára afmæli, en verslunin hefur frá upphafi verið rekin á Laugavegi. 19.10.2023 17:07
„Mæli með að öll pör prófi þetta“ Hjónin Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson tóku fyrr á árinu upp skemmtilega hefð til að krydda sambandið sitt. 18.10.2023 19:02
Gurrý með flugstjóra upp á arminn á Októberfest Heilsuræktardrottningin og einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý og Sturla Ómarsson, flugstjóri hjá Icelandair eru að stinga saman nefjum. 18.10.2023 14:55
Anna Bergmann og Atli eiga aftur von á barni Tískubloggarinn Anna Bergmann og Atli Bjarnason eiga von á sínu öðru barni saman en fyrir á Atli tvö börn úr fyrri samböndum. Saman á parið soninn Mána sem fæddist í janúar á síðasta ári. 18.10.2023 14:16
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið