Kastaðist út í bílveltu á Kjalarnesi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á áttunda tímanum í morgun. Slysið gerðist næri Hvalfjarðargöngum. 27.6.2020 08:40
Lögmaður eigandans segir brunann harmleik en gagnrýnir Eflingu harðlega Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg sem brann í gær með þeim afleiðingum að þrír létust segir atburðinn ótrúlegan harmleik. 26.6.2020 17:13
Ákæra fyrir manndráp af ásetningi Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur þrítugum karlmanni fyrir að hafa orðið móður sinni að bana í Hafnarfirði í byrjun apríl. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari í samtali við fréttastofu. 26.6.2020 12:42
FFÍ og Icelandair funda aftur í hádeginu Samningafundi Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var slitið skömmu fyrir klukkan tvö í nótt eftir um sextán tíma samningalotu. 24.6.2020 02:03
Eins tilbúin og hægt er fyrir harðari skjálfta Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst norðan við Gjögurtá á föstudag. Stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð allt frá Húsavík til Ísafjarðar, á Akranesi og á höfuðborgarsvæðinu. 21.6.2020 21:17
Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum. 20.6.2020 07:00
Lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni Kvenréttindadagsins Baráttudagur íslenskra kvenna er í dag og í tilefni dagsins lagði Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í morgun. 19.6.2020 21:37
Öflug jarðskjálftahrina fyrir norðan Jarðskjálftahrina hófst norður fyrir Norðurlandi eftir hádegi. Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir í samtali við fréttastofu að allt hafi byrjað að hristast 18 kílómetra VNV af Gjögurtá. 19.6.2020 15:14
Taka daginn frá undir viðræðurnar Samninganefndir ríkisins og Félags íslenskar hjúkrunarfræðinga koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 10. 19.6.2020 09:59
Ekki fleiri heimilisofbeldismál á borð lögreglu í einum mánuði frá 2015 Frá árinu 2015 hafa heimilisofbeldismál hér á landi aldrei verið fleiri í einum mánuði en nú í maí. Málin voru nítján prósent fleiri eftir sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 19.6.2020 07:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið