Borgunarmálið Fjármálaráðherra rífst við fyrrverandi ritstjóra á Facebook Bjarni Benediktsson og Mikael Torfason eiga í dag í orðaskiptum á opinberri Facebook-síðu þess fyrrnefnda, meðal annars um Borgunarmálið. Innlent 1.5.2015 15:13 Fá 250 milljónir í sinn hlut Hluthafar í Borgun fengu greiddar 800 milljónir króna í arð vegna síðasta rekstrarárs. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, segir arðgreiðsluna nema rétt rúmlega 50 prósentum af hagnaði félagsins á síðasta ári. Viðskipti innlent 29.4.2015 21:39 Borgun greiðir 800 milljónir í arð: Segir söluna á Borgun reginhneyksli "Sala á eignarhlutum ríkisins á aldrei að eiga sér stað í leyni og án samkeppni,“ segir Árni Páll Árnason. Viðskipti innlent 29.4.2015 11:32 Segir Landsbankann rassskelltan: "Til hvers eru stjórnendum borguð laun?“ Verkfræðingurinn Andri Geir Arinbjarnarson gagnrýnir stjórnun Landsbankans síðustu ár harðlega. Viðskipti innlent 19.3.2015 11:48 Borgun má eiga þriðjung í Borgun Fjármálaeftirlitið segir að Borgun slf. sé hæft til að eiga þriðjungshlut í Borgun hf. Viðskipti innlent 19.3.2015 11:26 Ráðherra vísar á Bankasýsluna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki látið fara fram óháða athugun á því hvort þeir 2,2 milljarðar króna sem Eignarhaldsfélag Borgunar greiddi fyrir hlutinn séu hæsta verð sem hægt hefði verið að fá og vísar á Bankasýsluna. Viðskipti innlent 12.1.2015 15:04 Ógagnsætt söluferli sagt valda Landsbankanum orðsporshnekki Flestir álitsgjafa Markaðarins hnutu um sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Leynd og ógagnsætt söluferli er sagt skaða bankann. Þá hvílir yfir skuggi samráðssektar sem lögð var á fyrirtæki á greiðslukortamarkaði. Viðskipti innlent 26.12.2014 16:45 Eðlilegt að leita ekki eftir hæsta verði? Bankastjóri Landsbankans heldur því fram fullum fetum að ekkert sé óeðlilegt við að bankinn skuli hafa selt hlut sinn í Borgun í beinni sölu til annarra eigenda félagsins án þess að leita eftir tilboðum til að hámarka söluverðið. Hann gengur lengra og telur bankann ekki hafa átt annan kost en að fara þessa leið. Viðskipti innlent 9.12.2014 19:43 Borgunarmálið: Um hvað snýst deilan? Vísir fer yfir umdeilda sölu Landsbankans á Borgun. Viðskipti innlent 9.12.2014 11:50 Spurningum um sölu á Borgun enn ósvarað Efnahags- og viðskiptanefnd fundaði í gær vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Innlent 8.12.2014 21:48 Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar Viðskipti innlent 7.12.2014 19:19 Vísbendingar um að Borgun hafi verið undirverðlagt í sölu Sterkar vísbendingar eru um að kaupverðið sem hópur fjárfesta greiddi fyrir þriðjungshlut Landsbankans í greiðslukortafyrirtækinu Borgun hf. hafi verið of lágt. Viðskipti innlent 7.12.2014 13:40 Segir sölu á greiðslukortafyrirtækjum lykta af klíkuskap Sala Landsbankans á greiðslukortafyrirtækjum lyktar af klíkuskap, segir formaður Samfylkingarinnar en að undirlagi hans hefur bankastjóri Landsbankans verið boðaður á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að fara yfir sölu bankans á hlutabréfum í Borgun hf. Viðskipti innlent 6.12.2014 18:17 Fulltrúar Landsbankans kallaðir á fund Alþingis Fulltrúar Landsbankans, Fjármálaeftirlitsins og Bankasýslu ríkisins hafa verið boðaðir á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða sölu á hlut bankans í Borgun. Innlent 5.12.2014 18:27 Landsbankinn að selja hlut sinn í Valitor til Arion banka Viðskipti innlent 1.12.2014 20:21 Í skjóli valdsins Það var gott hjá fréttastofu Stöðvar 2 að sýna áhorfendum hvernig samskipti fréttamaður hafði átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, til þess eins að freista þess að fá taka við hana fréttaviðtal. Ótrúlega mikil vinna er unnin alla daga á öllum fréttastofum landsins við að eltast við embættismenn eða aðra formælendur stofnana eða annarra fyrirbæra. Fastir pennar 1.12.2014 09:19 Jónas biðst vægðar í eina viku Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, segir ný hneyksli í boði ríkisstjórnarinnar daglegt brauð. Innlent 30.11.2014 16:36 Fengu einir að kaupa Borgun Skoðun 29.11.2014 12:15 Þingmaður Framsóknar undrast söluferlið á Borgun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spyr hvort gamlir draugar séu komnir á kreik við sölu Landsbankans á hlut bankans í Borgun. Innlent 28.11.2014 12:07 Landsbankinn selur hlut sinn í Borgun Landsbankinn undirritaði í dag samning um sölu á 31,2% eignarhlut sínum í Borgun hf. Söluverðið er 2.184 milljónir króna. Viðskipti innlent 25.11.2014 16:33 « ‹ 1 2 3 4 ›
Fjármálaráðherra rífst við fyrrverandi ritstjóra á Facebook Bjarni Benediktsson og Mikael Torfason eiga í dag í orðaskiptum á opinberri Facebook-síðu þess fyrrnefnda, meðal annars um Borgunarmálið. Innlent 1.5.2015 15:13
Fá 250 milljónir í sinn hlut Hluthafar í Borgun fengu greiddar 800 milljónir króna í arð vegna síðasta rekstrarárs. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, segir arðgreiðsluna nema rétt rúmlega 50 prósentum af hagnaði félagsins á síðasta ári. Viðskipti innlent 29.4.2015 21:39
Borgun greiðir 800 milljónir í arð: Segir söluna á Borgun reginhneyksli "Sala á eignarhlutum ríkisins á aldrei að eiga sér stað í leyni og án samkeppni,“ segir Árni Páll Árnason. Viðskipti innlent 29.4.2015 11:32
Segir Landsbankann rassskelltan: "Til hvers eru stjórnendum borguð laun?“ Verkfræðingurinn Andri Geir Arinbjarnarson gagnrýnir stjórnun Landsbankans síðustu ár harðlega. Viðskipti innlent 19.3.2015 11:48
Borgun má eiga þriðjung í Borgun Fjármálaeftirlitið segir að Borgun slf. sé hæft til að eiga þriðjungshlut í Borgun hf. Viðskipti innlent 19.3.2015 11:26
Ráðherra vísar á Bankasýsluna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur ekki látið fara fram óháða athugun á því hvort þeir 2,2 milljarðar króna sem Eignarhaldsfélag Borgunar greiddi fyrir hlutinn séu hæsta verð sem hægt hefði verið að fá og vísar á Bankasýsluna. Viðskipti innlent 12.1.2015 15:04
Ógagnsætt söluferli sagt valda Landsbankanum orðsporshnekki Flestir álitsgjafa Markaðarins hnutu um sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Leynd og ógagnsætt söluferli er sagt skaða bankann. Þá hvílir yfir skuggi samráðssektar sem lögð var á fyrirtæki á greiðslukortamarkaði. Viðskipti innlent 26.12.2014 16:45
Eðlilegt að leita ekki eftir hæsta verði? Bankastjóri Landsbankans heldur því fram fullum fetum að ekkert sé óeðlilegt við að bankinn skuli hafa selt hlut sinn í Borgun í beinni sölu til annarra eigenda félagsins án þess að leita eftir tilboðum til að hámarka söluverðið. Hann gengur lengra og telur bankann ekki hafa átt annan kost en að fara þessa leið. Viðskipti innlent 9.12.2014 19:43
Borgunarmálið: Um hvað snýst deilan? Vísir fer yfir umdeilda sölu Landsbankans á Borgun. Viðskipti innlent 9.12.2014 11:50
Spurningum um sölu á Borgun enn ósvarað Efnahags- og viðskiptanefnd fundaði í gær vegna sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Innlent 8.12.2014 21:48
Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar Viðskipti innlent 7.12.2014 19:19
Vísbendingar um að Borgun hafi verið undirverðlagt í sölu Sterkar vísbendingar eru um að kaupverðið sem hópur fjárfesta greiddi fyrir þriðjungshlut Landsbankans í greiðslukortafyrirtækinu Borgun hf. hafi verið of lágt. Viðskipti innlent 7.12.2014 13:40
Segir sölu á greiðslukortafyrirtækjum lykta af klíkuskap Sala Landsbankans á greiðslukortafyrirtækjum lyktar af klíkuskap, segir formaður Samfylkingarinnar en að undirlagi hans hefur bankastjóri Landsbankans verið boðaður á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að fara yfir sölu bankans á hlutabréfum í Borgun hf. Viðskipti innlent 6.12.2014 18:17
Fulltrúar Landsbankans kallaðir á fund Alþingis Fulltrúar Landsbankans, Fjármálaeftirlitsins og Bankasýslu ríkisins hafa verið boðaðir á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða sölu á hlut bankans í Borgun. Innlent 5.12.2014 18:27
Í skjóli valdsins Það var gott hjá fréttastofu Stöðvar 2 að sýna áhorfendum hvernig samskipti fréttamaður hafði átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, til þess eins að freista þess að fá taka við hana fréttaviðtal. Ótrúlega mikil vinna er unnin alla daga á öllum fréttastofum landsins við að eltast við embættismenn eða aðra formælendur stofnana eða annarra fyrirbæra. Fastir pennar 1.12.2014 09:19
Jónas biðst vægðar í eina viku Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, segir ný hneyksli í boði ríkisstjórnarinnar daglegt brauð. Innlent 30.11.2014 16:36
Þingmaður Framsóknar undrast söluferlið á Borgun Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, spyr hvort gamlir draugar séu komnir á kreik við sölu Landsbankans á hlut bankans í Borgun. Innlent 28.11.2014 12:07
Landsbankinn selur hlut sinn í Borgun Landsbankinn undirritaði í dag samning um sölu á 31,2% eignarhlut sínum í Borgun hf. Söluverðið er 2.184 milljónir króna. Viðskipti innlent 25.11.2014 16:33
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið