Panama-skjölin Ástþór lýsir yfir áhyggjum vegna uppljóstrana úr Panamaskjölunum Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hefur sent utanríkisráðuneytinu bréf þess efnis. Innlent 25.4.2016 18:00 Ólafur og Dorrit með tengsl við aflandsfélag Félag í eigu fjölskyldu Dorritar er að finna í Panama-skjölunum og skráð á Bresku jómfrúaeyjum. Viðskipti innlent 25.4.2016 16:49 Kári vill að Ólafur Ragnar upplýsi þjóðina um fjármál hans og Dorritar „Hverjar eru eignir þeirra? Hvernig og hvar eru þær geymdar? Hafa þau hjón fjárfest í einhverju sem gæti leitt til þess að þjóðin liti svo á að hagsmunir þeirra stangist á við hagsmuni hennar?“ Innlent 25.4.2016 09:47 Boðar alþjóðlegt átak gegn skattsvikum Sergei Stanishev, forseti Flokks evrópskra jafnaðarmanna og fyrrverandi forsætisráðherra Búlgaríu, segir þurfa alþjóðlegt átak gegn skattsvikum og skattaskjólum. Ísland þurfi að herða reglugerðir. Stanishev lofar jákvæða afstöðu for Innlent 24.4.2016 20:23 Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. Viðskipti innlent 23.4.2016 15:32 Glitnir veltir fyrir sér aðgerðum vegna Panama-skjala "Það verður örugglega rætt,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis, um hvort Glitnir muni grípa til aðgerða eftir umfjöllun fjölmiðla um Ingibjörgu Pálmadóttur, aðaleiganda 365 miðla, og Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmann hennar, byggða á Panama-skjölunum svokölluðu. Ingólfur segir þó enga ákvörðun hafa verið tekna og vildi ekki tjá sig frekar um málið. Viðskipti innlent 22.4.2016 19:46 Viðtal á CNN: Ólafur Ragnar segir þau Dorrit ekki tengjast aflandsfélögum á nokkurn hátt "Nei, nei, nei, nei, nei,“ sagði Ólafur Ragnar í vitali við Christiane Amanpour. Innlent 22.4.2016 12:00 Umfangsmikil viðskipti frá Panama Ingibjörg Pálmadóttir aðaleigandi 365 miðla á félag skráð á Panama sem meðal annars borgaði niður skuld Fjárfestingafélagsins Gaums við slitabú Glitnis. Birtar voru nýjar upplýsingar úr Panamaskjölunum i gær. Félagið var stofnað a Viðskipti innlent 21.4.2016 22:01 Ingibjörg og Jón Ásgeir í Panama-gögnunum Hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama Innlent 21.4.2016 10:05 Birgitta birtir upplýsingar úr skattframtali Segist ekki ætla að verða afsökun Sigmundar Davíðs fyrir að gera það ekki. Innlent 15.4.2016 13:14 Birgitta: Ekki að reyna verða næsti forsætisráðherra Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð ekki vera að falast eftir embætti forsætisráðherra. Píratar eiga enn eftir að ræða það hvernig skipað yrði í ráðherrastóla fengju þeir umboð til myndun ríkisstjórnar. Innlent 15.4.2016 12:48 Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Talið er að afsögn José Manuel Soria þýði að kosningum á Spáni verði flýtt. Erlent 15.4.2016 10:14 Rannsakar ekki mál forsætisráðherra Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ætlar ekki að hafa frumkvæði að því að kanna hæfi fyrrverandi forsætisráðherra og tengsl hans við aflandsfélag nema verulega mikið nýtt komi í ljós í máli hans. Hann segir hins vegar brotalöm á siðareglum ráðherra og það sé Alþingis að ganga á eftir því að þær verði lagaðar. Innlent 14.4.2016 20:15 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. Erlent 14.4.2016 23:45 Bjarni birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fjármálaráðherra hefur birt upplýsingar um tekjur sínar frá því að hann tók við sem ráðherra Innlent 14.4.2016 17:59 „Það er fyrst og fremst verið að reyna að koma höggi á mig og Vinstri græn“ Álfheiður Ingadóttir segir ekkert fjær sanni en að eiginmaður hennar eigi félag á Tortóla. Viðskipti innlent 14.4.2016 14:28 Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta Tryggvi Gunnarsson sagði endanlega ákvörðun hafa verið tekna á Alþingi með lagasetningu. Innlent 14.4.2016 09:35 Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Innlent 13.4.2016 12:49 Forsætisráðherra segir orðspor Íslands hafa beðið hnekki Sigurður Ingi Jóhannsson sat fyrir svörum á þingi í dag. Innlent 12.4.2016 15:08 Danskur fréttamaður fann harða stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í Skagafirði „Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn er það besta sem er í boði á Íslandi.“ Innlent 12.4.2016 13:24 Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól "Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Viðskipti innlent 12.4.2016 10:01 Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. Innlent 11.4.2016 16:14 Lögreglan misreiknaði fjölda mótmælenda Mikill munur hefur verið á mati lögreglunnar á því hversu margir hafa sótt Austurvöll yfir mótmælin og talningu skipuleggjanda. Útlit er fyrir að lögreglan hafi vanmetið stærð vallarins við útreikninga sína. Innlent 11.4.2016 13:26 Árni Páll spyr Bjarna um aðkomu hans að samningum við kröfuhafa Vill meðal annars vita hvaða reglur hafi gilt um trúnaðar- og upplýsingarskyldur þeirra Sigmundar Davíðs. Innlent 11.4.2016 12:00 Íslenskur blær yfir mótmælum á Möltu Stjórnarandstaðan á Möltu krefst afsagnar forsætisráðherra vegna Panama-skjalanna. Erlent 11.4.2016 10:29 Hættu öllu sem þú ert að gera: John Oliver tekur fyrir Ísland og Sigmund Davíð "Þetta var eins og að horfa á bílslys sýnt hægt.“ Lífið 11.4.2016 09:13 Vika ársins Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði. Bakþankar 11.4.2016 09:46 Segir mál Davids Cameron líkjast meira máli Bjarna Benediktssonar Stjórnmálafræðiprófessor segir mál breska forsætisráðherrans töluvert minna að umfangi en mál Sigmundar Davíðs. Innlent 10.4.2016 16:34 Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. Innlent 10.4.2016 12:46 Móðir Camerons gaf honum 200 þúsund pund Hefur opinberað skattframtöl sín eftir að hafa verið sakaður um að hafa svikið undan skatti. Erlent 10.4.2016 11:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 16 ›
Ástþór lýsir yfir áhyggjum vegna uppljóstrana úr Panamaskjölunum Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi hefur sent utanríkisráðuneytinu bréf þess efnis. Innlent 25.4.2016 18:00
Ólafur og Dorrit með tengsl við aflandsfélag Félag í eigu fjölskyldu Dorritar er að finna í Panama-skjölunum og skráð á Bresku jómfrúaeyjum. Viðskipti innlent 25.4.2016 16:49
Kári vill að Ólafur Ragnar upplýsi þjóðina um fjármál hans og Dorritar „Hverjar eru eignir þeirra? Hvernig og hvar eru þær geymdar? Hafa þau hjón fjárfest í einhverju sem gæti leitt til þess að þjóðin liti svo á að hagsmunir þeirra stangist á við hagsmuni hennar?“ Innlent 25.4.2016 09:47
Boðar alþjóðlegt átak gegn skattsvikum Sergei Stanishev, forseti Flokks evrópskra jafnaðarmanna og fyrrverandi forsætisráðherra Búlgaríu, segir þurfa alþjóðlegt átak gegn skattsvikum og skattaskjólum. Ísland þurfi að herða reglugerðir. Stanishev lofar jákvæða afstöðu for Innlent 24.4.2016 20:23
Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. Viðskipti innlent 23.4.2016 15:32
Glitnir veltir fyrir sér aðgerðum vegna Panama-skjala "Það verður örugglega rætt,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis, um hvort Glitnir muni grípa til aðgerða eftir umfjöllun fjölmiðla um Ingibjörgu Pálmadóttur, aðaleiganda 365 miðla, og Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmann hennar, byggða á Panama-skjölunum svokölluðu. Ingólfur segir þó enga ákvörðun hafa verið tekna og vildi ekki tjá sig frekar um málið. Viðskipti innlent 22.4.2016 19:46
Viðtal á CNN: Ólafur Ragnar segir þau Dorrit ekki tengjast aflandsfélögum á nokkurn hátt "Nei, nei, nei, nei, nei,“ sagði Ólafur Ragnar í vitali við Christiane Amanpour. Innlent 22.4.2016 12:00
Umfangsmikil viðskipti frá Panama Ingibjörg Pálmadóttir aðaleigandi 365 miðla á félag skráð á Panama sem meðal annars borgaði niður skuld Fjárfestingafélagsins Gaums við slitabú Glitnis. Birtar voru nýjar upplýsingar úr Panamaskjölunum i gær. Félagið var stofnað a Viðskipti innlent 21.4.2016 22:01
Ingibjörg og Jón Ásgeir í Panama-gögnunum Hafa stundað fjárfestingar í Evrópu og á Íslandi með fé frá félagi sem skráð er í Panama Innlent 21.4.2016 10:05
Birgitta birtir upplýsingar úr skattframtali Segist ekki ætla að verða afsökun Sigmundar Davíðs fyrir að gera það ekki. Innlent 15.4.2016 13:14
Birgitta: Ekki að reyna verða næsti forsætisráðherra Birgitta Jónsdóttir segir í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð ekki vera að falast eftir embætti forsætisráðherra. Píratar eiga enn eftir að ræða það hvernig skipað yrði í ráðherrastóla fengju þeir umboð til myndun ríkisstjórnar. Innlent 15.4.2016 12:48
Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Talið er að afsögn José Manuel Soria þýði að kosningum á Spáni verði flýtt. Erlent 15.4.2016 10:14
Rannsakar ekki mál forsætisráðherra Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, ætlar ekki að hafa frumkvæði að því að kanna hæfi fyrrverandi forsætisráðherra og tengsl hans við aflandsfélag nema verulega mikið nýtt komi í ljós í máli hans. Hann segir hins vegar brotalöm á siðareglum ráðherra og það sé Alþingis að ganga á eftir því að þær verði lagaðar. Innlent 14.4.2016 20:15
Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. Erlent 14.4.2016 23:45
Bjarni birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fjármálaráðherra hefur birt upplýsingar um tekjur sínar frá því að hann tók við sem ráðherra Innlent 14.4.2016 17:59
„Það er fyrst og fremst verið að reyna að koma höggi á mig og Vinstri græn“ Álfheiður Ingadóttir segir ekkert fjær sanni en að eiginmaður hennar eigi félag á Tortóla. Viðskipti innlent 14.4.2016 14:28
Umboðsmaður: Ekki tilefni til frumkvæðisathugunar á aðkomu Sigmundar að afnámi hafta Tryggvi Gunnarsson sagði endanlega ákvörðun hafa verið tekna á Alþingi með lagasetningu. Innlent 14.4.2016 09:35
Árni Páll birtir upplýsingar úr skattframtali sínu Fer að frumkvæði Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Innlent 13.4.2016 12:49
Forsætisráðherra segir orðspor Íslands hafa beðið hnekki Sigurður Ingi Jóhannsson sat fyrir svörum á þingi í dag. Innlent 12.4.2016 15:08
Danskur fréttamaður fann harða stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í Skagafirði „Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn er það besta sem er í boði á Íslandi.“ Innlent 12.4.2016 13:24
Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól "Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Viðskipti innlent 12.4.2016 10:01
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. Innlent 11.4.2016 16:14
Lögreglan misreiknaði fjölda mótmælenda Mikill munur hefur verið á mati lögreglunnar á því hversu margir hafa sótt Austurvöll yfir mótmælin og talningu skipuleggjanda. Útlit er fyrir að lögreglan hafi vanmetið stærð vallarins við útreikninga sína. Innlent 11.4.2016 13:26
Árni Páll spyr Bjarna um aðkomu hans að samningum við kröfuhafa Vill meðal annars vita hvaða reglur hafi gilt um trúnaðar- og upplýsingarskyldur þeirra Sigmundar Davíðs. Innlent 11.4.2016 12:00
Íslenskur blær yfir mótmælum á Möltu Stjórnarandstaðan á Möltu krefst afsagnar forsætisráðherra vegna Panama-skjalanna. Erlent 11.4.2016 10:29
Hættu öllu sem þú ert að gera: John Oliver tekur fyrir Ísland og Sigmund Davíð "Þetta var eins og að horfa á bílslys sýnt hægt.“ Lífið 11.4.2016 09:13
Vika ársins Sigmundur, Bjarni, Tortóla, bjúgu, Panama, bananar, Dorrit í geimnum og allt það. Muniði? Síðasta vika var svo ógeðslega sturluð að allar hinar 1.408 vikur lífs míns blikna í samanburði. Bakþankar 11.4.2016 09:46
Segir mál Davids Cameron líkjast meira máli Bjarna Benediktssonar Stjórnmálafræðiprófessor segir mál breska forsætisráðherrans töluvert minna að umfangi en mál Sigmundar Davíðs. Innlent 10.4.2016 16:34
Segja forsetann hafa verið í erfiðri stöðu: „Ólafur í raun og veru haft kosningar af þjóðinni í bili“ Farið yfir fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars í Sprengisandi. Innlent 10.4.2016 12:46
Móðir Camerons gaf honum 200 þúsund pund Hefur opinberað skattframtöl sín eftir að hafa verið sakaður um að hafa svikið undan skatti. Erlent 10.4.2016 11:03
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið