Helga Vala Helgadóttir Ofbeldi er val Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist. Bakþankar 19.2.2017 22:05 Að gera sitt allra besta Það hefur verið áhugavert að fylgjast með viðbrögðum þjóðarinnar við störfum og framkomu Guðna Th. Jóhannessonar á fyrstu mánuðum í embætti forseta. Skoðun 5.2.2017 22:18 Þegar hrikalegt ástand er alls ekki svo slæmt Við höfum aldrei haft það jafn gott,“ segir verðandi forsætisráðherra ítrekað í fjölmiðlum. Staða ríkissjóðs sömuleiðis sögð glimrandi góð. Bakþankar 8.1.2017 22:37 Ó, mín meðvirka þjóð Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda. Bakþankar 11.12.2016 20:11 Ísland – best í heimi? Sterkasta fólkið, fallegasta konan, magnaðir listamenn, einstök náttúra, glataðasta heilbrigðiskerfið. Bakþankar 27.11.2016 22:06 Fyrirgefið mér Ég er orðin miðaldra. Ég nenni ekki lengur að missa slag úr hjarta yfir pólitíkinni. Orðin dofin, bullið flæðir, orðin feit í heilanum, nenni ekki að rífast, berjast eða benda á ranglætið. Feit, þreytt og löt. Fyrirgefið mér. Bakþankar 13.11.2016 21:49 Drullusokkur eða örviti Ég játa. Ég er mikil keppnismanneskja og á köflum ansi skapheit. Ég hrópa "rugl dómari“ og "þetta var augljós villa“ þegar þannig er gállinn á mér og finnst nærstöddum oft nóg um hávaðann úr stúkunni. Bakþankar 30.10.2016 21:47 Varstu full/-ur? Undanfarin ár hef ég m.a. starfað sem réttargæslumaður brotaþola kynferðisbrota. Hef ég því farið í fjölmargar skýrslutökur hjá lögreglu sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Eitt einkennir þó allar, þær eru erfiðar. Bakþankar 17.10.2016 09:49 Eftirspurn eftir stjórnmálaflokkum Eftir fjórar vikur göngum við til þingkosninga. Það er alltaf hátíðleg stund en því miður þá er eitt að þvælast fyrir mér nú í aðdraganda kosninga, nefnilega flokkafjöldinn. Bakþankar 3.10.2016 11:16 Er læk sama og samþykki? Fallinn er nú frá, faðir minn Jón Jónsson“ "læk“ "Ég þoli ekki ísbúðina á horninu“ "læk“ "Móðir barnanna minna er illa meinandi skepna“ "læk“ Hvað þýða eiginlega þessi læk? Bakþankar 19.9.2016 11:05 Hvað má segja? Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga. Bakþankar 4.9.2016 20:49 Hættu að þrauka Skoðun 21.8.2016 20:37 Ekki vera fáviti Anna bauð Magga, gamla menntaskólavini sínum í kaffi og var mjög spennt að heyra allt um líf hans. Þau höfðu verið í sömu klíkunni í menntaskóla en eftir útskrift hélt hver í sína áttina. Bakþankar 24.7.2016 21:00 Stórglæpamaður handtekinn Fyrr í sumar var ungur stórglæpamaður staðinn að verki við iðju sína um miðja nótt í miðborg Reykjavíkur. Sem betur fer náði vökull öryggisvörður að átta sig á hvaða óafturkræfi glæpur var að fara að eiga sér stað þarna og hringdi í lögregluna sem brást hratt við. Bakþankar 10.7.2016 21:41 Kosningauppeldi Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík. Bakþankar 27.6.2016 10:24 Að hafa skoðun á öllu Jafnvel þó að börnin mín alist upp við það að það teljist eðlilegt að brjálast yfir hundinum Lúkasi og rassinum á Gretu Salóme en teljist óeðlileg öfgaróttækni að vera misboðið yfir launamisrétti. Bakþankar 29.5.2016 20:55 Tökum ábyrgðina á kæru kynferðisbrots af brotaþolum Það felst mikil ábyrgð í því að ganga inn á lögreglustöð og kæra einhvern fyrir brot. Samfélagið hefur tekið af okkur hnefaréttinn og fært þetta vald lögreglunni og dómsvaldinu í landinu. Skoðun 21.7.2013 16:34 Það skiptir máli hverja við kjósum Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Skoðun 26.4.2013 21:26 Ert þú barnið mitt? Nú liggur fyrir á Alþingi löngu tímabært frumvarp til breytinga á barnalögum. Um er að ræða slíka réttarbót að ótrúlegt er að hún sé ekki fyrir löngu afgreidd. Örlítil breyting á 10. gr. barnalaga, sem segir til um hverjir geti átt aðild að faðernismáli. Skoðun 6.12.2012 21:53 Hvenær vegur maður að… Þann 30. apríl sl. voru 15 og 16 ára gamlir hælisumsækjendur dæmdir í 1 mánaðar langt óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa framvísað fölsuðum skilríkjum í Leifsstöð. Skoðun 18.5.2012 16:07 Þingmannanefndin féll á prófinu Þingmannanefnd Alþingis kolféll á prófinu. Nefndin er þríklofin. Klofningurinn fer algjörlega í einu og öllu eftir flokkspólitískum línum. Vinstri græn, Framsókn og Hreyfing vilja draga fjóra fyrrum ráðherra fyrir Landsdóminn. Báðir þingmenn Samfylkingar vilja undanskilja fyrrum bankamálaráðherrann, Björgvin G. Sigurðsson og þriðji klofningurinn, sem inniheldur báða fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, komst sameiginlega að þeirri niðurstöðu að engan fyrrum ráðherra skuli sækja til saka. Skoðun 12.9.2010 21:26 Hvar er tengingin? Kæri Sturla. Nú þegar árið 2006 er senn á enda er ekki úr vegi að spyrja þig, ráðherra fjarskipta á Íslandi hvernig hátti með fjarskiptaþjónustu við landsmenn alla. Þú seldir fyrirtækið okkar, Símann, ekki alls fyrir löngu án þess að hafa komið því í kring að grunnþjónusta yrði tryggð um allt land. Skoðun 18.10.2006 18:24 « ‹ 1 2 ›
Ofbeldi er val Sá sem beitir ofbeldi hefur valið að beita aðra manneskju ofbeldi. Það er ekki eitthvað sem gerist. Bakþankar 19.2.2017 22:05
Að gera sitt allra besta Það hefur verið áhugavert að fylgjast með viðbrögðum þjóðarinnar við störfum og framkomu Guðna Th. Jóhannessonar á fyrstu mánuðum í embætti forseta. Skoðun 5.2.2017 22:18
Þegar hrikalegt ástand er alls ekki svo slæmt Við höfum aldrei haft það jafn gott,“ segir verðandi forsætisráðherra ítrekað í fjölmiðlum. Staða ríkissjóðs sömuleiðis sögð glimrandi góð. Bakþankar 8.1.2017 22:37
Ó, mín meðvirka þjóð Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda. Bakþankar 11.12.2016 20:11
Ísland – best í heimi? Sterkasta fólkið, fallegasta konan, magnaðir listamenn, einstök náttúra, glataðasta heilbrigðiskerfið. Bakþankar 27.11.2016 22:06
Fyrirgefið mér Ég er orðin miðaldra. Ég nenni ekki lengur að missa slag úr hjarta yfir pólitíkinni. Orðin dofin, bullið flæðir, orðin feit í heilanum, nenni ekki að rífast, berjast eða benda á ranglætið. Feit, þreytt og löt. Fyrirgefið mér. Bakþankar 13.11.2016 21:49
Drullusokkur eða örviti Ég játa. Ég er mikil keppnismanneskja og á köflum ansi skapheit. Ég hrópa "rugl dómari“ og "þetta var augljós villa“ þegar þannig er gállinn á mér og finnst nærstöddum oft nóg um hávaðann úr stúkunni. Bakþankar 30.10.2016 21:47
Varstu full/-ur? Undanfarin ár hef ég m.a. starfað sem réttargæslumaður brotaþola kynferðisbrota. Hef ég því farið í fjölmargar skýrslutökur hjá lögreglu sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Eitt einkennir þó allar, þær eru erfiðar. Bakþankar 17.10.2016 09:49
Eftirspurn eftir stjórnmálaflokkum Eftir fjórar vikur göngum við til þingkosninga. Það er alltaf hátíðleg stund en því miður þá er eitt að þvælast fyrir mér nú í aðdraganda kosninga, nefnilega flokkafjöldinn. Bakþankar 3.10.2016 11:16
Er læk sama og samþykki? Fallinn er nú frá, faðir minn Jón Jónsson“ "læk“ "Ég þoli ekki ísbúðina á horninu“ "læk“ "Móðir barnanna minna er illa meinandi skepna“ "læk“ Hvað þýða eiginlega þessi læk? Bakþankar 19.9.2016 11:05
Hvað má segja? Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga. Bakþankar 4.9.2016 20:49
Ekki vera fáviti Anna bauð Magga, gamla menntaskólavini sínum í kaffi og var mjög spennt að heyra allt um líf hans. Þau höfðu verið í sömu klíkunni í menntaskóla en eftir útskrift hélt hver í sína áttina. Bakþankar 24.7.2016 21:00
Stórglæpamaður handtekinn Fyrr í sumar var ungur stórglæpamaður staðinn að verki við iðju sína um miðja nótt í miðborg Reykjavíkur. Sem betur fer náði vökull öryggisvörður að átta sig á hvaða óafturkræfi glæpur var að fara að eiga sér stað þarna og hringdi í lögregluna sem brást hratt við. Bakþankar 10.7.2016 21:41
Kosningauppeldi Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík. Bakþankar 27.6.2016 10:24
Að hafa skoðun á öllu Jafnvel þó að börnin mín alist upp við það að það teljist eðlilegt að brjálast yfir hundinum Lúkasi og rassinum á Gretu Salóme en teljist óeðlileg öfgaróttækni að vera misboðið yfir launamisrétti. Bakþankar 29.5.2016 20:55
Tökum ábyrgðina á kæru kynferðisbrots af brotaþolum Það felst mikil ábyrgð í því að ganga inn á lögreglustöð og kæra einhvern fyrir brot. Samfélagið hefur tekið af okkur hnefaréttinn og fært þetta vald lögreglunni og dómsvaldinu í landinu. Skoðun 21.7.2013 16:34
Það skiptir máli hverja við kjósum Það skiptir máli hvernig við kjósum. Við kjósum ekki bara flokka, heldur erum við að koma fólkinu af listum flokkanna inn á þing, í vinnu fyrir okkur. Skoðun 26.4.2013 21:26
Ert þú barnið mitt? Nú liggur fyrir á Alþingi löngu tímabært frumvarp til breytinga á barnalögum. Um er að ræða slíka réttarbót að ótrúlegt er að hún sé ekki fyrir löngu afgreidd. Örlítil breyting á 10. gr. barnalaga, sem segir til um hverjir geti átt aðild að faðernismáli. Skoðun 6.12.2012 21:53
Hvenær vegur maður að… Þann 30. apríl sl. voru 15 og 16 ára gamlir hælisumsækjendur dæmdir í 1 mánaðar langt óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa framvísað fölsuðum skilríkjum í Leifsstöð. Skoðun 18.5.2012 16:07
Þingmannanefndin féll á prófinu Þingmannanefnd Alþingis kolféll á prófinu. Nefndin er þríklofin. Klofningurinn fer algjörlega í einu og öllu eftir flokkspólitískum línum. Vinstri græn, Framsókn og Hreyfing vilja draga fjóra fyrrum ráðherra fyrir Landsdóminn. Báðir þingmenn Samfylkingar vilja undanskilja fyrrum bankamálaráðherrann, Björgvin G. Sigurðsson og þriðji klofningurinn, sem inniheldur báða fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, komst sameiginlega að þeirri niðurstöðu að engan fyrrum ráðherra skuli sækja til saka. Skoðun 12.9.2010 21:26
Hvar er tengingin? Kæri Sturla. Nú þegar árið 2006 er senn á enda er ekki úr vegi að spyrja þig, ráðherra fjarskipta á Íslandi hvernig hátti með fjarskiptaþjónustu við landsmenn alla. Þú seldir fyrirtækið okkar, Símann, ekki alls fyrir löngu án þess að hafa komið því í kring að grunnþjónusta yrði tryggð um allt land. Skoðun 18.10.2006 18:24
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið