Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Vill að Brangelina ættleiði barn Söngvarinn Wyclef Jean hefur hvatt vini sína, leikaraparið Brad Pitt og Angelinu Jolie, til að ættleiða barn frá Haítí. Lífið 28.5.2010 20:56 Nýtt ofurpar Bandaríska söngkonan Katy Perry sagði í nýlegu viðtali við útvarpsmanninn Ryan Seacrest að henni liði sem hún og unnusti hennar væru hið nýja stjörnupar. Söngkonan líkir sér og gamanleikaranum Russell Brand við Angelinu Jolie og Brad Pitt. „Mér finnst eins og ég og Russell séum nýja Brangelina nú þegar kvikmyndin hans, Get him to the Greek, verður frumsýnd. Við munum mæta á rauða dregilinn saman. Það er allt að gerast á sama tíma þessa dagana og það er mikil blessun, ef annaðhvort okkar væri ekki að vinna þá held ég að við yrðum pirruð á hvort öðru." Lífið 26.5.2010 18:12 Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. Lífið 19.5.2010 20:51 Johnny Depp hangir fram af svölum á náttfötum Þessi mynd náðist af Johnny Depp þar sem hann hangir fram af svölum hótels í Feneyjum þar sem hann er við tökur á kvikmyndinni The Tourist. Lífið 10.5.2010 14:33 Angelina og Brad dúkka upp í Bosníu Lífið 6.4.2010 17:04 Jolie vill ekki að börnin festist í staðalímyndum Angelina Jolie vill að börnin hennar séu alin upp með opin huga gagnvart kynjum. Jolie á sex börn með Brad Pitt, eiginmanni sínum. Lífið 21.3.2010 10:27 Aniston gæti tekið við Pitt að nýju Þokkagyðjan Jennifer Aniston segist alveg geta hugsað sér að taka upp samband að nýju við fyrrverandi elskuhuga. Lífið 12.3.2010 12:42 Mick Jagger var með Jolie Samkvæmt nýrri bók, Brad Pitt and Angelina: The True Story, áttu Angelina Jolie og Mick Jagger úr Rolling Stones í ástarsambandi. Fyrst byrjuðu þau að hittast þegar hún lék í tónlistarmyndbandi sveitarinnar við lagið Anybody Seen My Baby? árið 1997. Sambandið hélt síðan áfram árið 2003, heldur höfundur bókarinnar, Jenny Paul, fram. Lífið 5.3.2010 19:55 Kærastan kúgar Johnny Þegar Angelina Jolie og Brad Pitt léku saman í kvikmyndinni Mr. and Mrs. Smith stal hún honum frá Jennifer Aniston. Núna er Angelina Jolie að fara að leika í The Tourist með Johnny Depp og kærastan hans er ekki sátt. Lífið 4.3.2010 20:38 « ‹ 4 5 6 7 ›
Vill að Brangelina ættleiði barn Söngvarinn Wyclef Jean hefur hvatt vini sína, leikaraparið Brad Pitt og Angelinu Jolie, til að ættleiða barn frá Haítí. Lífið 28.5.2010 20:56
Nýtt ofurpar Bandaríska söngkonan Katy Perry sagði í nýlegu viðtali við útvarpsmanninn Ryan Seacrest að henni liði sem hún og unnusti hennar væru hið nýja stjörnupar. Söngkonan líkir sér og gamanleikaranum Russell Brand við Angelinu Jolie og Brad Pitt. „Mér finnst eins og ég og Russell séum nýja Brangelina nú þegar kvikmyndin hans, Get him to the Greek, verður frumsýnd. Við munum mæta á rauða dregilinn saman. Það er allt að gerast á sama tíma þessa dagana og það er mikil blessun, ef annaðhvort okkar væri ekki að vinna þá held ég að við yrðum pirruð á hvort öðru." Lífið 26.5.2010 18:12
Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. Lífið 19.5.2010 20:51
Johnny Depp hangir fram af svölum á náttfötum Þessi mynd náðist af Johnny Depp þar sem hann hangir fram af svölum hótels í Feneyjum þar sem hann er við tökur á kvikmyndinni The Tourist. Lífið 10.5.2010 14:33
Jolie vill ekki að börnin festist í staðalímyndum Angelina Jolie vill að börnin hennar séu alin upp með opin huga gagnvart kynjum. Jolie á sex börn með Brad Pitt, eiginmanni sínum. Lífið 21.3.2010 10:27
Aniston gæti tekið við Pitt að nýju Þokkagyðjan Jennifer Aniston segist alveg geta hugsað sér að taka upp samband að nýju við fyrrverandi elskuhuga. Lífið 12.3.2010 12:42
Mick Jagger var með Jolie Samkvæmt nýrri bók, Brad Pitt and Angelina: The True Story, áttu Angelina Jolie og Mick Jagger úr Rolling Stones í ástarsambandi. Fyrst byrjuðu þau að hittast þegar hún lék í tónlistarmyndbandi sveitarinnar við lagið Anybody Seen My Baby? árið 1997. Sambandið hélt síðan áfram árið 2003, heldur höfundur bókarinnar, Jenny Paul, fram. Lífið 5.3.2010 19:55
Kærastan kúgar Johnny Þegar Angelina Jolie og Brad Pitt léku saman í kvikmyndinni Mr. and Mrs. Smith stal hún honum frá Jennifer Aniston. Núna er Angelina Jolie að fara að leika í The Tourist með Johnny Depp og kærastan hans er ekki sátt. Lífið 4.3.2010 20:38
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið