EM 2018 í handbolta Fullt hús stiga hjá Svíþjóð undir stjórn Kristjáns Sænska landsliðið í handbolta byrjar af krafti undir stjórn Kristjáns Andréssonar en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Slóvökum á útivelli 21-17. Handbolti 5.11.2016 18:37 Lærisveinar Dags sluppu með skrekkinn gegn nágrönnunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta þurftu heldur betur að hafa fyrir sigrinum í naumum 23-22 sigri á nágrönnunum í Sviss. Handbolti 5.11.2016 18:28 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 27-25 | Slakur sóknarleikur í Sumy Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 27-25, fyrir því úkraínska á útivelli í undankeppni EM 2018 í dag. Handbolti 4.11.2016 18:23 Tékkar með öruggan sigur á heimavelli Tékkland vann öruggan sjö marka sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni EM í Króatíu 2018 35-28 en með því náðu Tékkar Íslandi að stigum. Handbolti 5.11.2016 15:25 Janus Daði inn fyrir Gunnar Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, kemur inn fyrir Gunnar Stein Jónsson í hóp íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu ytra í dag. Handbolti 5.11.2016 13:18 Þetta verður þolinmæðisverk Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar sinn annan leik í undankeppni EM í Úkraínu í dag. Liðið komst þangað eftir erfitt ferðalag og undirbúningurinn fyrir leikinn er af skornum skammti. Handbolti 4.11.2016 17:15 Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu „Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. Handbolti 4.11.2016 10:33 Danir stungu af í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. Handbolti 3.11.2016 21:42 Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Handbolti 3.11.2016 12:38 Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. Handbolti 3.11.2016 10:39 Rúnar: Ætti að vera bannað að leggja svona á menn „Ef ég hefði verið að horfa með þér á leikinn hefði hann verið í 370 slögum en inni á vellinum líður manni alltaf betur,“ sagði Rúnar Kárason eftir sigurinn á Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. Handbolti 2.11.2016 13:25 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. Handbolti 2.11.2016 22:26 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 22:17 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. Handbolti 2.11.2016 22:11 Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. Handbolti 2.11.2016 22:05 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. Handbolti 2.11.2016 21:53 Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 14:04 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 13:55 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. Handbolti 2.11.2016 13:32 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. Handbolti 2.11.2016 13:37 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. Handbolti 2.11.2016 09:10 « ‹ 9 10 11 12 ›
Fullt hús stiga hjá Svíþjóð undir stjórn Kristjáns Sænska landsliðið í handbolta byrjar af krafti undir stjórn Kristjáns Andréssonar en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Slóvökum á útivelli 21-17. Handbolti 5.11.2016 18:37
Lærisveinar Dags sluppu með skrekkinn gegn nágrönnunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta þurftu heldur betur að hafa fyrir sigrinum í naumum 23-22 sigri á nágrönnunum í Sviss. Handbolti 5.11.2016 18:28
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 27-25 | Slakur sóknarleikur í Sumy Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveggja marka mun, 27-25, fyrir því úkraínska á útivelli í undankeppni EM 2018 í dag. Handbolti 4.11.2016 18:23
Tékkar með öruggan sigur á heimavelli Tékkland vann öruggan sjö marka sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni EM í Króatíu 2018 35-28 en með því náðu Tékkar Íslandi að stigum. Handbolti 5.11.2016 15:25
Janus Daði inn fyrir Gunnar Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, kemur inn fyrir Gunnar Stein Jónsson í hóp íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu ytra í dag. Handbolti 5.11.2016 13:18
Þetta verður þolinmæðisverk Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar sinn annan leik í undankeppni EM í Úkraínu í dag. Liðið komst þangað eftir erfitt ferðalag og undirbúningurinn fyrir leikinn er af skornum skammti. Handbolti 4.11.2016 17:15
Týndar töskur og hoss á sveitavegum í Úkraínu „Þetta ferðalag var mjög áhugavert og svo sannarlega engin skemmtun,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en íslenska handboltalandsliðið er komið til Sumy í Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag. Handbolti 4.11.2016 10:33
Danir stungu af í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. Handbolti 3.11.2016 21:42
Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Handbolti 3.11.2016 12:38
Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. Handbolti 3.11.2016 10:39
Rúnar: Ætti að vera bannað að leggja svona á menn „Ef ég hefði verið að horfa með þér á leikinn hefði hann verið í 370 slögum en inni á vellinum líður manni alltaf betur,“ sagði Rúnar Kárason eftir sigurinn á Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. Handbolti 2.11.2016 13:25
Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. Handbolti 2.11.2016 22:26
Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 22:17
Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. Handbolti 2.11.2016 22:11
Arnór Þór: Olnboginn fór beint í kjálkann á mér Arnór Þór Gunnarsson stóð vel fyrir sínu í hægra horni Íslands í dag, lék nánast allan leikinn og skoraði fimm mörk. Handbolti 2.11.2016 22:05
Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. Handbolti 2.11.2016 21:53
Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 14:04
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. Handbolti 2.11.2016 13:55
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. Handbolti 2.11.2016 13:32
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. Handbolti 2.11.2016 13:37
Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. Handbolti 2.11.2016 09:10
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið