Þjóðadeild karla í fótbolta Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Fótbolti 5.9.2020 14:45 Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. Fótbolti 5.9.2020 14:33 Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Fótbolti 5.9.2020 14:16 Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Fótbolti 5.9.2020 13:00 Ekki bara leikur Íslands og England í Þjóðadeildinni í dag: Sjáðu alla leiki dagsins í beinni Á Vísi í dag verður hægt að sjá hina átta leikina í Þjóðadeildinni fyrir utan leik Íslands og Englands í Laugardalnum. Fótbolti 5.9.2020 12:31 Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. Fótbolti 5.9.2020 11:30 Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Fótbolti 5.9.2020 09:30 „Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Fótbolti 5.9.2020 08:00 Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Sport 5.9.2020 06:00 Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:31 Holland vann Pólland | Noregur tapaði heima | Öll úrslit kvöldsins Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Fótbolti 4.9.2020 20:50 Rúmenar undirbúa sig fyrir leikinn við Ísland: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina Á Vísi í kvöld verður hægt að sjá og meta stöðuna á mótherjum Íslendinga í umspili EM í næsta mánuði. Fótbolti 4.9.2020 18:16 Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland og England eigast við í fyrstu umferð Þjóðadeildar UEFA í fótbolta á Laugardalsvelli kl. 16. England vann til bronsverðlauna í síðustu keppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 4.9.2020 17:38 Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. Fótbolti 4.9.2020 17:01 Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. Enski boltinn 4.9.2020 16:30 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. Fótbolti 4.9.2020 14:30 Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. Enski boltinn 4.9.2020 14:01 Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Gareth Southgate gæti notað hina ungu og efnilegu Mason Greenwood og Phil Foden gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 4.9.2020 13:30 Dorsett laus úr sóttkví: Heyrði af því að enska landsliðið vilji komast í Bláa lónið Sky Sports maðurinn Rob Dorsett hefur sagt frá raunum sínum í sóttkví á Íslandi á samfélagsmiðlum en hann ræddi líka við Henry Birgir Gunnarsson um ævintýri sín í Reykjavík. Fótbolti 4.9.2020 13:01 Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. Fótbolti 4.9.2020 12:36 Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. Fótbolti 4.9.2020 12:13 Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. Fótbolti 4.9.2020 12:00 Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Fótbolti 4.9.2020 11:33 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Englandi Erik Hamrén og Kári Árnason sitja fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.9.2020 10:16 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. Fótbolti 4.9.2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Fótbolti 4.9.2020 11:05 Fjórir í enska landsliðsinu í sérstökum hefndarhug í Laugardalnum á morgun Enska landsliðið þarf að sanna ýmislegt fyrir sér og öðrum þegar liðið mætir inn á Laugardalsvöllinn á morgun og þá ekki síst fjórir leikmenn liðsins. Enski boltinn 4.9.2020 11:01 Kári Árnason verður fyrirliði í fyrsta sinn í keppnisleik Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 4.9.2020 10:54 Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.9.2020 10:30 Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. Fótbolti 4.9.2020 07:01 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 44 ›
Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Fótbolti 5.9.2020 14:45
Byrjunarlið Íslands: Hannes í markinu, Kári fyrirliði og Jón Dagur byrjar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni er komið í hús. Athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri væng liðsins. Þá eru tveir leikmenn úr Pepsi Max deildinni í byrjunarliðinu. Fótbolti 5.9.2020 14:33
Kom einn hingað til lands til að „sjá“ leik Englands og Íslands Þó engir áhorfendur séu leyfðir á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag þá gerði samt sem áður einn stuðningsmaður enska liðsins sér ferð hingað til lands. Fótbolti 5.9.2020 14:16
Southgate segir að England muni ekki vanmeta Ísland Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, um leik liðsins gegn Íslandi sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Fótbolti 5.9.2020 13:00
Ekki bara leikur Íslands og England í Þjóðadeildinni í dag: Sjáðu alla leiki dagsins í beinni Á Vísi í dag verður hægt að sjá hina átta leikina í Þjóðadeildinni fyrir utan leik Íslands og Englands í Laugardalnum. Fótbolti 5.9.2020 12:31
Hrósar íslenska liðinu: Segir það bæði klókt og ástríðufullt Rikki G ræddi við Henry Winter, einn virtasta íþróttablaðamann Bretlandseyja, fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Winter starfar í dag fyrir Times Sport. Fótbolti 5.9.2020 11:30
Íslenska liðið mun krjúpa fyrir stórleik dagsins Leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu munu krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag. Fótbolti 5.9.2020 09:30
„Leið eins og þeir væru að horfa niður til okkar í göngunum fyrir leik“ Ragnar Sigurðsson segir að enska landsliðið hafi litið niður á leikmenn Íslands er liðin mættust í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sumarið 2016. Fótbolti 5.9.2020 08:00
Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Sport 5.9.2020 06:00
Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:31
Holland vann Pólland | Noregur tapaði heima | Öll úrslit kvöldsins Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Fótbolti 4.9.2020 20:50
Rúmenar undirbúa sig fyrir leikinn við Ísland: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina Á Vísi í kvöld verður hægt að sjá og meta stöðuna á mótherjum Íslendinga í umspili EM í næsta mánuði. Fótbolti 4.9.2020 18:16
Í beinni: Ísland - England | Bronsliðið í Dalnum Ísland og England eigast við í fyrstu umferð Þjóðadeildar UEFA í fótbolta á Laugardalsvelli kl. 16. England vann til bronsverðlauna í síðustu keppni Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 4.9.2020 17:38
Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. Fótbolti 4.9.2020 17:01
Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. Enski boltinn 4.9.2020 16:30
Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. Fótbolti 4.9.2020 14:30
Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. Enski boltinn 4.9.2020 14:01
Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Gareth Southgate gæti notað hina ungu og efnilegu Mason Greenwood og Phil Foden gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 4.9.2020 13:30
Dorsett laus úr sóttkví: Heyrði af því að enska landsliðið vilji komast í Bláa lónið Sky Sports maðurinn Rob Dorsett hefur sagt frá raunum sínum í sóttkví á Íslandi á samfélagsmiðlum en hann ræddi líka við Henry Birgir Gunnarsson um ævintýri sín í Reykjavík. Fótbolti 4.9.2020 13:01
Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. Fótbolti 4.9.2020 12:36
Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. Fótbolti 4.9.2020 12:13
Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. Fótbolti 4.9.2020 12:00
Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Fótbolti 4.9.2020 11:33
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Englandi Erik Hamrén og Kári Árnason sitja fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Fótbolti 4.9.2020 10:16
Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. Fótbolti 4.9.2020 11:14
Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Fótbolti 4.9.2020 11:05
Fjórir í enska landsliðsinu í sérstökum hefndarhug í Laugardalnum á morgun Enska landsliðið þarf að sanna ýmislegt fyrir sér og öðrum þegar liðið mætir inn á Laugardalsvöllinn á morgun og þá ekki síst fjórir leikmenn liðsins. Enski boltinn 4.9.2020 11:01
Kári Árnason verður fyrirliði í fyrsta sinn í keppnisleik Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 4.9.2020 10:54
Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.9.2020 10:30
Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. Fótbolti 4.9.2020 07:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið