Þjóðadeild karla í fótbolta Shaqiri: Þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst "Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool. Fótbolti 14.10.2018 19:20 Rússar tryggðu sér efsta sætið Rússar unnu 2-0 sigur á heimavelli gegn Pólverjum í dag og tryggðu sér um leið efsta sæti í öðrum riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 12.10.2018 11:38 Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka. Fótbolti 14.10.2018 17:39 Rúmlega 1500 miðar eftir á leikinn gegn Sviss Rúmir 1500 miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA annað kvöld. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir íslenska liðið. Fótbolti 14.10.2018 15:25 Kane: Ég er ekki í verra formi en á HM Harry Kane er ósammála því að hann sé að spila verr og sé í lélegra formi í upphafi nýs tímabils heldur en í lok síðasta tímabils og á HM í Rússlandi. Fótbolti 14.10.2018 12:15 Birkir: Líður betur inni á miðjunni Birkir Bjarnason segist frekar vilja spila á miðjunni heldur en úti á köntunum. Hann getur þó vel spilað á kantinum og líður vel þar með íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.10.2018 11:27 Hamrén: Skiptir ekki máli hvað þú kallar uppstillinguna í tölum Erik Hamrén vildi ekki gefa upp hvort hann héldi sig við 4-5-1 leikkerfið eða færi aftur í 4-4-2 á móti Sviss í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 14.10.2018 11:12 Emil og Guðlaugur Victor ekki með gegn Sviss Emil Hallfreðsson og Guðlaugur Victor Pálsson geta ekki tekið þátt í leik Íslands og Sviss annað kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 14.10.2018 10:57 Svona var blaðamannafundur Hamrén og Birkis Erik Hamren og Birkir Bjarnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðdeild UEFA á morgun. Fótbolti 12.10.2018 14:12 Hamrén getur spjallað á sænsku við dómarann gegn Sviss Það verður Svíinn Andreas Ekberg sem dæmir Íslands og Sviss á mánudaginn en þetta kemur fram á heimasíðu UEFA. Fótbolti 13.10.2018 21:28 Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki. Fótbolti 12.10.2018 11:35 Alfreð: Sendum yfirlýsingu með frammistöðunni í Frakklandi "Við þurfum að hefna fyrir ófarirnar gegn Svisslendingum og vinna þá á Laugardalsvelli," segir Alfreð Finnabogason í viðtali við Arnar Björnsson í íþróttafréttum Stöðvar 2. Það er hugur í okkar mönnum fyrir leikinn á mánudaginn. Fótbolti 13.10.2018 19:36 Lærisveinar Lars með góðan sigur Noregur lagði Slóveníu 1-0 í C-deild Þjóðadeildarinnar nú rétt áðan en leikurinn fór fram í Osló. Norðmenn eru nú jafnir Búlgaríu á toppi riðilsins með sex stig. Fótbolti 12.10.2018 11:19 Southgate: Áttum skilið að vinna Gareth Southgate segir Englendinga hafa átt að vinna leik sinn við Króata í Þjóðadeildinni í gær. Leikmenn Englands skutu tvisvar í tréverkið í leiknum. Fótbolti 13.10.2018 08:52 Englendingar skutu tvisvar í tréverkið í jafntefli England og Króatía gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik fyrir luktum dyrum í Zagreb. Fótbolti 12.10.2018 13:06 Lukaku tryggði Belgum sigurinn Belgar eru með sex stig á toppi riðils tvö, riðils okkar Íslendinga, í A deild Þjóðadeildarinnar eftir sigur á Sviss á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12.10.2018 13:07 750 miðar seldust á leikinn gegn Sviss er Birkir skoraði Þó nokkur fjöldi af miðum seldist á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni eftir að Ísland gerði jafntefli við heimsmeistara Frakka í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 12.10.2018 10:19 "Enginn spennandi leikmaður í enska landsliðinu“ Fyrrum landsliðsmaður Englands Kevin Keegan segir engann leikmann enska liðsins vera spennandi. Enski boltinn 11.10.2018 23:02 Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. Fótbolti 11.10.2018 22:13 Portúgal í góðum málum eftir sigur á Póllandi Portúgal er í frábærri stöðu í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir útisigur á Pólverjum í kvöld. Fótbolti 11.10.2018 22:28 Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. Fótbolti 11.10.2018 22:03 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. Fótbolti 11.10.2018 21:44 Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. Fótbolti 11.10.2018 21:29 Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. Fótbolti 11.10.2018 21:15 Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. Fótbolti 11.10.2018 20:08 KSÍ fær hundrað milljónir frá UEFA UEFA tilkynnti í gær að sambandið hafi hækkað greiðslur til liða í Þjóðadeildinni og gera deildina því enn verðmætari. Fótbolti 11.10.2018 09:57 „Ætlaði ekki ætla að velja mig í næsta leik en sagði svo að Gareth hafi hringt“ Það kom einhverjum á óvart að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, valdi Mason Mount, nítján ára gamla leikmann Derby, í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki. Enski boltinn 11.10.2018 07:54 Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Enski boltinn 10.10.2018 11:07 97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Strákarnir okkar er í vondum málum eftir töpin tvö gegn Sviss og Belgíu. Fótbolti 10.10.2018 13:10 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. Fótbolti 10.10.2018 10:42 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 44 ›
Shaqiri: Þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst "Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool. Fótbolti 14.10.2018 19:20
Rússar tryggðu sér efsta sætið Rússar unnu 2-0 sigur á heimavelli gegn Pólverjum í dag og tryggðu sér um leið efsta sæti í öðrum riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 12.10.2018 11:38
Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka. Fótbolti 14.10.2018 17:39
Rúmlega 1500 miðar eftir á leikinn gegn Sviss Rúmir 1500 miðar eru enn óseldir á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA annað kvöld. Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir íslenska liðið. Fótbolti 14.10.2018 15:25
Kane: Ég er ekki í verra formi en á HM Harry Kane er ósammála því að hann sé að spila verr og sé í lélegra formi í upphafi nýs tímabils heldur en í lok síðasta tímabils og á HM í Rússlandi. Fótbolti 14.10.2018 12:15
Birkir: Líður betur inni á miðjunni Birkir Bjarnason segist frekar vilja spila á miðjunni heldur en úti á köntunum. Hann getur þó vel spilað á kantinum og líður vel þar með íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.10.2018 11:27
Hamrén: Skiptir ekki máli hvað þú kallar uppstillinguna í tölum Erik Hamrén vildi ekki gefa upp hvort hann héldi sig við 4-5-1 leikkerfið eða færi aftur í 4-4-2 á móti Sviss í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 14.10.2018 11:12
Emil og Guðlaugur Victor ekki með gegn Sviss Emil Hallfreðsson og Guðlaugur Victor Pálsson geta ekki tekið þátt í leik Íslands og Sviss annað kvöld vegna meiðsla. Fótbolti 14.10.2018 10:57
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Birkis Erik Hamren og Birkir Bjarnason ræddu við fjölmiðlamenn fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðdeild UEFA á morgun. Fótbolti 12.10.2018 14:12
Hamrén getur spjallað á sænsku við dómarann gegn Sviss Það verður Svíinn Andreas Ekberg sem dæmir Íslands og Sviss á mánudaginn en þetta kemur fram á heimasíðu UEFA. Fótbolti 13.10.2018 21:28
Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki. Fótbolti 12.10.2018 11:35
Alfreð: Sendum yfirlýsingu með frammistöðunni í Frakklandi "Við þurfum að hefna fyrir ófarirnar gegn Svisslendingum og vinna þá á Laugardalsvelli," segir Alfreð Finnabogason í viðtali við Arnar Björnsson í íþróttafréttum Stöðvar 2. Það er hugur í okkar mönnum fyrir leikinn á mánudaginn. Fótbolti 13.10.2018 19:36
Lærisveinar Lars með góðan sigur Noregur lagði Slóveníu 1-0 í C-deild Þjóðadeildarinnar nú rétt áðan en leikurinn fór fram í Osló. Norðmenn eru nú jafnir Búlgaríu á toppi riðilsins með sex stig. Fótbolti 12.10.2018 11:19
Southgate: Áttum skilið að vinna Gareth Southgate segir Englendinga hafa átt að vinna leik sinn við Króata í Þjóðadeildinni í gær. Leikmenn Englands skutu tvisvar í tréverkið í leiknum. Fótbolti 13.10.2018 08:52
Englendingar skutu tvisvar í tréverkið í jafntefli England og Króatía gerðu markalaust jafntefli í bragðdaufum leik fyrir luktum dyrum í Zagreb. Fótbolti 12.10.2018 13:06
Lukaku tryggði Belgum sigurinn Belgar eru með sex stig á toppi riðils tvö, riðils okkar Íslendinga, í A deild Þjóðadeildarinnar eftir sigur á Sviss á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12.10.2018 13:07
750 miðar seldust á leikinn gegn Sviss er Birkir skoraði Þó nokkur fjöldi af miðum seldist á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni eftir að Ísland gerði jafntefli við heimsmeistara Frakka í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 12.10.2018 10:19
"Enginn spennandi leikmaður í enska landsliðinu“ Fyrrum landsliðsmaður Englands Kevin Keegan segir engann leikmann enska liðsins vera spennandi. Enski boltinn 11.10.2018 23:02
Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. Fótbolti 11.10.2018 22:13
Portúgal í góðum málum eftir sigur á Póllandi Portúgal er í frábærri stöðu í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir útisigur á Pólverjum í kvöld. Fótbolti 11.10.2018 22:28
Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. Fótbolti 11.10.2018 22:03
Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. Fótbolti 11.10.2018 21:44
Hamrén: Vonandi fá strákarnir fullan völl á mánudag Erik Hamrén var ánægður með mjög margt við leik Íslands gegn Frakklandi ytra í kvöld. Fótbolti 11.10.2018 21:29
Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Gylfi Þór Sigurðsson segir að frammistaða Íslands í kvöld hafi verið mun betri en í leikjunum í síðasta mánuði. Fótbolti 11.10.2018 21:15
Ísland gerði jafntefli við heimsmeistarana: Sjáðu mörkin Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands sem hefur 2-0 forystu gegn Frakklandi í vináttulandsleik þjóðanna ytra. Fótbolti 11.10.2018 20:08
KSÍ fær hundrað milljónir frá UEFA UEFA tilkynnti í gær að sambandið hafi hækkað greiðslur til liða í Þjóðadeildinni og gera deildina því enn verðmætari. Fótbolti 11.10.2018 09:57
„Ætlaði ekki ætla að velja mig í næsta leik en sagði svo að Gareth hafi hringt“ Það kom einhverjum á óvart að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, valdi Mason Mount, nítján ára gamla leikmann Derby, í enska landsliðshópinn fyrir komandi leiki. Enski boltinn 11.10.2018 07:54
Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Enski boltinn 10.10.2018 11:07
97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Strákarnir okkar er í vondum málum eftir töpin tvö gegn Sviss og Belgíu. Fótbolti 10.10.2018 13:10
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. Fótbolti 10.10.2018 10:42
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið