Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Innlent 4.6.2018 02:02 Rannsókn á Bitcoin-málinu á lokametrunum Tölvurnar enn ófundnar. Innlent 31.5.2018 08:59 Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi. Innlent 16.5.2018 11:44 Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. Innlent 5.5.2018 17:55 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag Innlent 4.5.2018 19:33 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. Innlent 4.5.2018 17:57 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. Innlent 4.5.2018 17:01 Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. Innlent 4.5.2018 12:30 Lögreglan spyrst fyrir um 600 Bitcoin-tölvur sem fundust í Kína Þetta er athyglisvert hvað svo sem kemur út úr þessu, segir yfirlögregluþjónn. Innlent 2.5.2018 13:46 Sindra Þór flogið til Íslands á föstudag "Farbann væri besta úrræðið í stöðunni myndi ég segja,“ segir verjandi Sindra. Innlent 2.5.2018 13:41 Yfirlýsing frá Sindra: „Tilgangslaust fyrir mig að vera hér í fangelsinu í Amsterdam“ Gagnrýnir að handtökuskipun sé enn virk þrátt fyrir að gæsluvarðhald yfir honum sé útrunnið. Innlent 30.4.2018 15:34 Skipaður verjandi Sindra segir handtökuna hafa verið afar einkennilega Fannst skrýtið að heyra hversu fljótt lögreglumennirnir fundu Sindra í jafn fjölmennri borg og Amsterdam. Innlent 25.4.2018 14:37 Sindri fer sjálfviljugur til Íslands Sagði við dómara í Amsterdam að hann hefði hvorki flúið né reynt að fela sig. Innlent 25.4.2018 11:05 Sindri Þór úrskurðaður í nítján daga gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í morgun. Innlent 25.4.2018 09:26 Sindri Þór úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald Dómarinn tók sér frest í málinu til morguns. Innlent 24.4.2018 14:35 Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam Var í för með tveimur manneskjum. Innlent 24.4.2018 13:14 Sindri hefur hlotið fjölda dóma fyrir fjársvik, stuld og hylmingu Sindri Þór Stefánsson á sér 15 ára afbrotasögu og hefur hlotið fjölda dóma fyrir þjófnað og fíkniefnabrot. Stal verkefnabókum nemenda í Glerárskóla, keypti veitingar út á kreditkort Akureyrarbæjar og geymdi stolin sírenuljós. Innlent 24.4.2018 00:59 Sindri fer fyrir dómara í Hollandi á morgun Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson verður leiddur fyrir dómara í Amsterdam á morgun þar sem úrskurðað verður hvort hann verði úrskurðaður í gæsluvarðhald á meðan á framsalsferlinu stendur. Innlent 23.4.2018 15:17 Sindri handtekinn klukkan átta í gærkvöldi Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var handtekinn um klukkan átta að staðartíma í gærkvöldi í miðborg Amsterdam, eða klukkan sex að íslenskum tíma. Innlent 23.4.2018 11:41 Óljóst hvenær Sindri verður framseldur til Íslands Þorgils Þorgilsson, lögmaður strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar, vonast til þess að hann komi til landsins eftir nokkra daga. Innlent 23.4.2018 09:49 Þegar hin hliðin birtist og breytir öllu Þegar ég las fyrst fréttirnar af Sindra sem strauk úr fangelsi í síðustu viku, skaust þessi mynd upp í hugann... Skoðun 23.4.2018 01:13 Birti mynd af sér með Sindra Þór í Amsterdam Stuðningsyfirlýsing við besta vin sinn segir Hafþór Logi Hlynsson. Innlent 23.4.2018 00:04 Sindri handtekinn í Amsterdam Strauk úr fangelsinu á Sogni fyrir tæpri viku. Innlent 22.4.2018 21:48 Segir mikilvægt að menn séu ekki frelsissviptir án heimildar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglinunni í dag. Innlent 21.4.2018 14:08 Segjast hafa mikið af gögnum gegn Sindra Vísað er til mikils magns sönnunargagna í þeim gæsluvarðhaldsúrskurðum sem kveðnir hafa verið upp yfir Sindra Þór Stefánssyni. Símagögn, upplýsingar um bílaleigubíla og teikningar af gagnaverum eru meðal þess sem lögreglan skoðar. Innlent 21.4.2018 01:36 Ekki rétt staðið að varðhaldi Sindra Þórs Hæstiréttur sagði sambærileg vinnubrögð og höfð voru í máli Sindra Þórs árið 2013 „stórlega vítaverð“. Dósent í réttarfari segir að ávíturnar hafi þó ekki haft áhrif á niðurstöðu gæsluvarðhaldskröfunnar þá. Innlent 20.4.2018 21:16 Leigubílstjórinn gaf sig fram við lögreglu Leigubílstjórinn, sem Sindri Þór Stefánsson fékk far með upp á Keflavíkurflugvöll á þriðjudagsmorgun, hefur gefið sig fram við lögreglu. Innlent 20.4.2018 13:28 Fengu engar upplýsingar um að óttast væri að Sindri Þór flýði land Fangelsismálastofnun hefði ekki flutt fangann í opið fangelsi ef það hefði talið strokhættu af manninum, segir Páll í samtali við Vísi. Innlent 20.4.2018 13:27 Lögreglustjóri mótmælti að Sindri færi í opið fangelsi Sindri Þór Stefánsson virðist hafa spilað á fangelsisyfirvöld. Innlent 20.4.2018 10:28 Telur að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfararnótt þriðjudags, segir að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur skjólstæðingi sínum. Innlent 20.4.2018 10:01 « ‹ 1 2 3 ›
Engu svarað um gæsluvarðhald Engin svör fengust við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Innlent 4.6.2018 02:02
Flutningurinn til Íslands minnti Sindra á Con Air Sindri Þór Stefánsson segist vilja hreinsa mannorð sitt og halda áfram með líf sitt. Hann hafi engan áhuga á að vera þekktur á Íslandi sem strokufangi. Innlent 16.5.2018 11:44
Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. Innlent 5.5.2018 17:55
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag Innlent 4.5.2018 19:33
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. Innlent 4.5.2018 17:57
Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. Innlent 4.5.2018 17:01
Sindri segist hafa húkkað sér far til Keflavíkur á flóttanum Sá strax eftir að hafa flúið um leið og hann var lentur í Stokkhólmi. Innlent 4.5.2018 12:30
Lögreglan spyrst fyrir um 600 Bitcoin-tölvur sem fundust í Kína Þetta er athyglisvert hvað svo sem kemur út úr þessu, segir yfirlögregluþjónn. Innlent 2.5.2018 13:46
Sindra Þór flogið til Íslands á föstudag "Farbann væri besta úrræðið í stöðunni myndi ég segja,“ segir verjandi Sindra. Innlent 2.5.2018 13:41
Yfirlýsing frá Sindra: „Tilgangslaust fyrir mig að vera hér í fangelsinu í Amsterdam“ Gagnrýnir að handtökuskipun sé enn virk þrátt fyrir að gæsluvarðhald yfir honum sé útrunnið. Innlent 30.4.2018 15:34
Skipaður verjandi Sindra segir handtökuna hafa verið afar einkennilega Fannst skrýtið að heyra hversu fljótt lögreglumennirnir fundu Sindra í jafn fjölmennri borg og Amsterdam. Innlent 25.4.2018 14:37
Sindri fer sjálfviljugur til Íslands Sagði við dómara í Amsterdam að hann hefði hvorki flúið né reynt að fela sig. Innlent 25.4.2018 11:05
Sindri Þór úrskurðaður í nítján daga gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í morgun. Innlent 25.4.2018 09:26
Sindri Þór úrskurðaður í eins dags gæsluvarðhald Dómarinn tók sér frest í málinu til morguns. Innlent 24.4.2018 14:35
Sindri handtekinn eftir ábendingu frá vegfaranda í Amsterdam Var í för með tveimur manneskjum. Innlent 24.4.2018 13:14
Sindri hefur hlotið fjölda dóma fyrir fjársvik, stuld og hylmingu Sindri Þór Stefánsson á sér 15 ára afbrotasögu og hefur hlotið fjölda dóma fyrir þjófnað og fíkniefnabrot. Stal verkefnabókum nemenda í Glerárskóla, keypti veitingar út á kreditkort Akureyrarbæjar og geymdi stolin sírenuljós. Innlent 24.4.2018 00:59
Sindri fer fyrir dómara í Hollandi á morgun Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson verður leiddur fyrir dómara í Amsterdam á morgun þar sem úrskurðað verður hvort hann verði úrskurðaður í gæsluvarðhald á meðan á framsalsferlinu stendur. Innlent 23.4.2018 15:17
Sindri handtekinn klukkan átta í gærkvöldi Strokufanginn Sindri Þór Stefánsson var handtekinn um klukkan átta að staðartíma í gærkvöldi í miðborg Amsterdam, eða klukkan sex að íslenskum tíma. Innlent 23.4.2018 11:41
Óljóst hvenær Sindri verður framseldur til Íslands Þorgils Þorgilsson, lögmaður strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar, vonast til þess að hann komi til landsins eftir nokkra daga. Innlent 23.4.2018 09:49
Þegar hin hliðin birtist og breytir öllu Þegar ég las fyrst fréttirnar af Sindra sem strauk úr fangelsi í síðustu viku, skaust þessi mynd upp í hugann... Skoðun 23.4.2018 01:13
Birti mynd af sér með Sindra Þór í Amsterdam Stuðningsyfirlýsing við besta vin sinn segir Hafþór Logi Hlynsson. Innlent 23.4.2018 00:04
Segir mikilvægt að menn séu ekki frelsissviptir án heimildar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglinunni í dag. Innlent 21.4.2018 14:08
Segjast hafa mikið af gögnum gegn Sindra Vísað er til mikils magns sönnunargagna í þeim gæsluvarðhaldsúrskurðum sem kveðnir hafa verið upp yfir Sindra Þór Stefánssyni. Símagögn, upplýsingar um bílaleigubíla og teikningar af gagnaverum eru meðal þess sem lögreglan skoðar. Innlent 21.4.2018 01:36
Ekki rétt staðið að varðhaldi Sindra Þórs Hæstiréttur sagði sambærileg vinnubrögð og höfð voru í máli Sindra Þórs árið 2013 „stórlega vítaverð“. Dósent í réttarfari segir að ávíturnar hafi þó ekki haft áhrif á niðurstöðu gæsluvarðhaldskröfunnar þá. Innlent 20.4.2018 21:16
Leigubílstjórinn gaf sig fram við lögreglu Leigubílstjórinn, sem Sindri Þór Stefánsson fékk far með upp á Keflavíkurflugvöll á þriðjudagsmorgun, hefur gefið sig fram við lögreglu. Innlent 20.4.2018 13:28
Fengu engar upplýsingar um að óttast væri að Sindri Þór flýði land Fangelsismálastofnun hefði ekki flutt fangann í opið fangelsi ef það hefði talið strokhættu af manninum, segir Páll í samtali við Vísi. Innlent 20.4.2018 13:27
Lögreglustjóri mótmælti að Sindri færi í opið fangelsi Sindri Þór Stefánsson virðist hafa spilað á fangelsisyfirvöld. Innlent 20.4.2018 10:28
Telur að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfararnótt þriðjudags, segir að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur skjólstæðingi sínum. Innlent 20.4.2018 10:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið