Bretland Lík 15 mánaða gamals drengs fannst við strendur Noregs Líkamsleifar fimmtán mánaða gamals drengs, sem hvarf á Ermarsundi í fyrra, hafa fundist við strendur Noregs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku lögreglunni. Erlent 7.6.2021 11:37 Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. Erlent 6.6.2021 16:08 Óvíst hvort að sóttvarnaaðgerðum verður aflétt á Englandi Heilbrigðisráðherra Bretlands segir of snemmt að segja til um hvort að ríkisstjórnin standi við áform sín um að aflétta þeim sóttvarnaaðgerðum sem eru enn í gildi vegna kórónuveirufaraldursins 21. júní. Erlent 6.6.2021 14:38 Komu sér saman um að skattleggja alþjóðafyrirtæki Fulltrúar sjö mestu iðnríkja heims skrifuðu undir samkomulag sem á að tryggja að stór alþjóðleg fyrirtæki geti ekki komið sér undan skattgreiðslum í dag. Samkomulagið kveður á um að þau þurfi að greiða að minnsta kosti 15% skatt í hverju ríki þar sem þau hafa starfsemi. Erlent 5.6.2021 13:19 Smituðum í Bretlandi fjölgar um 66 prósent á einni viku Kórónuveirusmituðum hefur fjölgað gífurlega í Bretlandi undanfarnar vikur. Um 100 þúsund manns hafa greinst smitaðir af veirunni í Bretlandi frá 23. til 29. maí en vikuna þar áður greindust 60 þúsund manns. Erlent 4.6.2021 20:19 Fríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland hefur lokið við gerð nýs fríverslunarsamnings við Bretland. Utanríkisráðherra segir um tímamótasamning að ræða sem marki þáttaskil í samskiptum ríkjanna. Ráðgert er að hann verði undirritaður á næstu vikum. Innlent 4.6.2021 11:17 Greiða Hillsborough-fjölskyldum bætur vegna yfirhylmingar Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi hefur gert sátt sem felur í sér að hún greiðir fleiri en sex hundruð aðstandendum stuðningsmanna knattspyrnuliðsins Liverpool sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 bætur fyrir að hafa reynt að kenna fórnarlömbunum um slysið. Mistök lögreglu eru talin á meðal orsaka slyssins. Erlent 4.6.2021 09:53 Hvetur vesturveldin til að setja meiri þrýsting á Lúkasjenka Bandaríkin, Bretland og Evrópusambandið ættu að taka höndum saman um að setja aukinn þrýsting á Alexander Lúkasjenka, forseta Hvíta-Rússlands, að sögn Svetlönu Tsikhanouskaja, eins leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar. Erlent 4.6.2021 09:12 Segir Delta afbrigðið 30 til 100 prósent meira smitandi Hið svokallaða Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2, áður kennt við Indland, er 30 til 100 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið, áður kennt við Bretland. Þetta segir einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. Erlent 4.6.2021 09:00 Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. Enski boltinn 4.6.2021 08:32 Vitnaleiðslur um meint mannréttindabrot í Kína hefjast í Lundúnum á morgun Á morgun hefjast vitnaleiðslur í Lundúnum þar sem markmiðið er að safna gögnum um það hvort meint mannréttindabrot kínverskra yfirvalda í Xinjang héraði séu þjóðarmorð. Erlent 3.6.2021 23:31 Helmingur alvarlegra tilvika felur í sér aðgerðir á röngum sjúkling eða líkamspart Kona gekkst undir leghálsspeglun á spítala, þegar hún var í raun og veru mætt til að láta kanna hvort hún væri hepplegur kandídat til að gangast undir ákveðna frjósemismeðferð. Erlent 3.6.2021 12:32 Drottningin meinaði þeldökku fólki að vinna skrifstofustörf í höllinni Breska dagblaðið Guardian hefur komist yfir skjöl sem leiða í ljós að Elísabet Englandsdrottning meinaði útlendingum og innflytjendum úr minnihlutahópum að starfa við skrifstofustörf í Buckingham höll. Erlent 2.6.2021 18:23 Sérfræðingar hafa áhyggjur af vanþekkingu Breta á píkunni Meirihluti Breta veit ekki hvað allir hlutar píkunnar heita og þá vita nærri 40 prósent ekki hvar snípurinn er. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var meðal einstaklinga á biðstofum heilbrigðisstofnana. Erlent 2.6.2021 07:42 Enskur táningur dæmdur fyrir að hafa ráðist á íslenska ferðamenn Enskur táningur var dæmdur á föstudag í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á tvo íslenska karlmenn í Brighton á Englandi. Dómari í málinu sagði að árásin væri þess eðlis að hann ætti að sitja í fangelsi en erfið fortíð piltsins hafi haft áhrif á ákvörðun hans um refsingu. Erlent 1.6.2021 23:22 Enginn dó á Bretlandi í fyrsta sinn frá mars í fyrra Enginn dó Bretlandi vegna Covid-19 í gær, samkvæmt opinberum tölum dagsins. Það er í fyrsta sinn frá 7. mars í fyrra, áður en gripið var til fyrsta samkomubannsins á Bretlandi. Heilbrigðisráðherra Bretlands varar íbúa þó við því að baráttunni sé ekki lokið enn. Erlent 1.6.2021 20:00 Þrengt var að hálsi Söruh Everard Dánarorsök hinnar bresku Söruh Everard var að þrengt var að hálsi hennar. Þetta er niðurstaða réttarkrufningar, en lögregla kynnti niðurstöðurnar fyrr í dag. Erlent 1.6.2021 14:44 Vísindamenn uggandi vegna nýrrar bylgju Vísindamenn í Bretlandi vara nú við því að ýmislegt bendi til þess að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin þar í landi. Erlent 31.5.2021 07:53 Boris Johnson og Carrie giftu sig í leyni Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, og unnusta hans, Carrie Symonds, giftu sig við leynilega athöfn í Westminster-dómkirkjunni í dag. Breskir miðlar greina frá þessu. Lífið 29.5.2021 23:49 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Fótbolti 29.5.2021 18:31 Átján ára drengur kærður eftir banatilræði við aktívista Átján ára drengur hefur verið kærður fyrir að hafa lagt á ráðin um að myrða breska aðgerðasinnann Söshu Johnson. Sasha liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að hún var skotin í höfuðið fyrir viku síðan. Erlent 29.5.2021 17:57 Johnson vísar ásökunum fyrrum ráðgjafa síns á bug Boris Johnson, forsætisráherra Bretlands, segir ekkert hægt í ásökunum sem fyrrverandi aðalráðgjafi hans setti fram í vitnisburði sínum fyrir þingnefnd í gær. Þar hélt ráðgjafinn því meðal annars fram að tugir þúsunda manna hefðu látist í kórónuveirufaraldrinum að óþörfu fyrir mistök Johnson. Erlent 27.5.2021 19:38 Segist hafa heyrt Boris tala um að leyfa líkum að hrannast upp Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson, segist hafa heyrt forsætisráðherrann segja að hann vildi frekar sjá þúsundir líka hrannast upp á Bretlandi, frekar en að herða sóttvarnaaðgerðir. Sjálfur hefur Johnson neitað því að hafa látið þessi orð frá sér. Erlent 26.5.2021 15:35 Segir Boris hafa viljað láta smita sig í beinni Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, taldi Covid-19 vera litla ógn í upphafi faraldursins. Johnson er sagður hafa viljað vera smitaður vísvitandi af Covid-19 í beinni útsendingu, til að sýna að sjúkdómurinn væri ekki hættulegur. Erlent 26.5.2021 10:15 Allir 30 ára og eldri geta bókað tíma í bólusetningu á Englandi Nú geta allir 30 ára og eldri bókað tíma í bólusetningu á Englandi. Um milljón manns verða boðaðir í bólusetningu á næstu dögum en einstaklingar 39 ára og yngri og óléttar konur verða bólusettar með bóluefnunum frá Pfizer eða Moderna. Erlent 26.5.2021 08:44 Reynslunni ríkari þrátt fyrir engin stig „Ég vil einblína á það jákvæða við þessa ótrúlegu lífreynslu. Ég stóð á sviði og söng fyrir hundruð milljónir lag sem ég samdi og elska,“ skrifar James Newman, fulltrúi Breta í Eurovision í ár, á Twitter-síðu sína í dag. Lífið 24.5.2021 11:21 Baráttumaður fyrir Brexit vill Bretland úr Eurovision Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins og síðar Brexit-flokksins, og ötull stuðningsmaður útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, vill að Bretar hætti að taka þátt í Eurovision. Bretland fékk engin stig á úrslitakvöldi keppninnar í gær. Lífið 23.5.2021 18:00 Þjáðist af kvíða og kvíðaköstum og vildi gera allt til að hætta að finna til Harry Bretaprins þjáðist af kvíða og fékk alvarleg kvíðaköst þegar hann var yngri. Þá drakk hann stundum „vikuskammt“ af áfengi á einu kvöldi til að takast á við dauða móður sinnar og var tilbúinn til að gera allt til að hætta að finna til löngu seinna. Erlent 21.5.2021 07:54 Segja BBC hafa stuðlað að andláti Díönu prinsessu Vilhjálmur prins og Harry bróðir hans hafa fordæmt Breska ríkisútvarpið harðlega fyrir framgöngu stofnunarinnar í tengslum við viðtal sem tekið var við Díönu prinsessu móður þeirra árið 1995. Erlent 20.5.2021 23:15 BBC biðst afsökunar á umdeildu Díönu-viðtali frá 1995 Breska ríkisútvarpið hefur í fyrsta sinn beðist afsökunar á umdeildu viðtali sjónvarpsmannsins Martins Bashir við Díönu prinsessu frá 1995. Það er gert eftir óháða rannsókn á aðdraganda og framkvæmd viðtalsins, niðurstöður hverrar voru birtar í dag. Erlent 20.5.2021 14:06 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 129 ›
Lík 15 mánaða gamals drengs fannst við strendur Noregs Líkamsleifar fimmtán mánaða gamals drengs, sem hvarf á Ermarsundi í fyrra, hafa fundist við strendur Noregs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku lögreglunni. Erlent 7.6.2021 11:37
Harry og Meghan eignuðust dóttur Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex eignuðust dóttur á föstudaginn. Erlent 6.6.2021 16:08
Óvíst hvort að sóttvarnaaðgerðum verður aflétt á Englandi Heilbrigðisráðherra Bretlands segir of snemmt að segja til um hvort að ríkisstjórnin standi við áform sín um að aflétta þeim sóttvarnaaðgerðum sem eru enn í gildi vegna kórónuveirufaraldursins 21. júní. Erlent 6.6.2021 14:38
Komu sér saman um að skattleggja alþjóðafyrirtæki Fulltrúar sjö mestu iðnríkja heims skrifuðu undir samkomulag sem á að tryggja að stór alþjóðleg fyrirtæki geti ekki komið sér undan skattgreiðslum í dag. Samkomulagið kveður á um að þau þurfi að greiða að minnsta kosti 15% skatt í hverju ríki þar sem þau hafa starfsemi. Erlent 5.6.2021 13:19
Smituðum í Bretlandi fjölgar um 66 prósent á einni viku Kórónuveirusmituðum hefur fjölgað gífurlega í Bretlandi undanfarnar vikur. Um 100 þúsund manns hafa greinst smitaðir af veirunni í Bretlandi frá 23. til 29. maí en vikuna þar áður greindust 60 þúsund manns. Erlent 4.6.2021 20:19
Fríverslunarsamningur við Bretland í höfn Ísland hefur lokið við gerð nýs fríverslunarsamnings við Bretland. Utanríkisráðherra segir um tímamótasamning að ræða sem marki þáttaskil í samskiptum ríkjanna. Ráðgert er að hann verði undirritaður á næstu vikum. Innlent 4.6.2021 11:17
Greiða Hillsborough-fjölskyldum bætur vegna yfirhylmingar Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi hefur gert sátt sem felur í sér að hún greiðir fleiri en sex hundruð aðstandendum stuðningsmanna knattspyrnuliðsins Liverpool sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 bætur fyrir að hafa reynt að kenna fórnarlömbunum um slysið. Mistök lögreglu eru talin á meðal orsaka slyssins. Erlent 4.6.2021 09:53
Hvetur vesturveldin til að setja meiri þrýsting á Lúkasjenka Bandaríkin, Bretland og Evrópusambandið ættu að taka höndum saman um að setja aukinn þrýsting á Alexander Lúkasjenka, forseta Hvíta-Rússlands, að sögn Svetlönu Tsikhanouskaja, eins leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar. Erlent 4.6.2021 09:12
Segir Delta afbrigðið 30 til 100 prósent meira smitandi Hið svokallaða Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2, áður kennt við Indland, er 30 til 100 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið, áður kennt við Bretland. Þetta segir einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. Erlent 4.6.2021 09:00
Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. Enski boltinn 4.6.2021 08:32
Vitnaleiðslur um meint mannréttindabrot í Kína hefjast í Lundúnum á morgun Á morgun hefjast vitnaleiðslur í Lundúnum þar sem markmiðið er að safna gögnum um það hvort meint mannréttindabrot kínverskra yfirvalda í Xinjang héraði séu þjóðarmorð. Erlent 3.6.2021 23:31
Helmingur alvarlegra tilvika felur í sér aðgerðir á röngum sjúkling eða líkamspart Kona gekkst undir leghálsspeglun á spítala, þegar hún var í raun og veru mætt til að láta kanna hvort hún væri hepplegur kandídat til að gangast undir ákveðna frjósemismeðferð. Erlent 3.6.2021 12:32
Drottningin meinaði þeldökku fólki að vinna skrifstofustörf í höllinni Breska dagblaðið Guardian hefur komist yfir skjöl sem leiða í ljós að Elísabet Englandsdrottning meinaði útlendingum og innflytjendum úr minnihlutahópum að starfa við skrifstofustörf í Buckingham höll. Erlent 2.6.2021 18:23
Sérfræðingar hafa áhyggjur af vanþekkingu Breta á píkunni Meirihluti Breta veit ekki hvað allir hlutar píkunnar heita og þá vita nærri 40 prósent ekki hvar snípurinn er. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var meðal einstaklinga á biðstofum heilbrigðisstofnana. Erlent 2.6.2021 07:42
Enskur táningur dæmdur fyrir að hafa ráðist á íslenska ferðamenn Enskur táningur var dæmdur á föstudag í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á tvo íslenska karlmenn í Brighton á Englandi. Dómari í málinu sagði að árásin væri þess eðlis að hann ætti að sitja í fangelsi en erfið fortíð piltsins hafi haft áhrif á ákvörðun hans um refsingu. Erlent 1.6.2021 23:22
Enginn dó á Bretlandi í fyrsta sinn frá mars í fyrra Enginn dó Bretlandi vegna Covid-19 í gær, samkvæmt opinberum tölum dagsins. Það er í fyrsta sinn frá 7. mars í fyrra, áður en gripið var til fyrsta samkomubannsins á Bretlandi. Heilbrigðisráðherra Bretlands varar íbúa þó við því að baráttunni sé ekki lokið enn. Erlent 1.6.2021 20:00
Þrengt var að hálsi Söruh Everard Dánarorsök hinnar bresku Söruh Everard var að þrengt var að hálsi hennar. Þetta er niðurstaða réttarkrufningar, en lögregla kynnti niðurstöðurnar fyrr í dag. Erlent 1.6.2021 14:44
Vísindamenn uggandi vegna nýrrar bylgju Vísindamenn í Bretlandi vara nú við því að ýmislegt bendi til þess að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sé hafin þar í landi. Erlent 31.5.2021 07:53
Boris Johnson og Carrie giftu sig í leyni Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, og unnusta hans, Carrie Symonds, giftu sig við leynilega athöfn í Westminster-dómkirkjunni í dag. Breskir miðlar greina frá þessu. Lífið 29.5.2021 23:49
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Fótbolti 29.5.2021 18:31
Átján ára drengur kærður eftir banatilræði við aktívista Átján ára drengur hefur verið kærður fyrir að hafa lagt á ráðin um að myrða breska aðgerðasinnann Söshu Johnson. Sasha liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að hún var skotin í höfuðið fyrir viku síðan. Erlent 29.5.2021 17:57
Johnson vísar ásökunum fyrrum ráðgjafa síns á bug Boris Johnson, forsætisráherra Bretlands, segir ekkert hægt í ásökunum sem fyrrverandi aðalráðgjafi hans setti fram í vitnisburði sínum fyrir þingnefnd í gær. Þar hélt ráðgjafinn því meðal annars fram að tugir þúsunda manna hefðu látist í kórónuveirufaraldrinum að óþörfu fyrir mistök Johnson. Erlent 27.5.2021 19:38
Segist hafa heyrt Boris tala um að leyfa líkum að hrannast upp Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson, segist hafa heyrt forsætisráðherrann segja að hann vildi frekar sjá þúsundir líka hrannast upp á Bretlandi, frekar en að herða sóttvarnaaðgerðir. Sjálfur hefur Johnson neitað því að hafa látið þessi orð frá sér. Erlent 26.5.2021 15:35
Segir Boris hafa viljað láta smita sig í beinni Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, taldi Covid-19 vera litla ógn í upphafi faraldursins. Johnson er sagður hafa viljað vera smitaður vísvitandi af Covid-19 í beinni útsendingu, til að sýna að sjúkdómurinn væri ekki hættulegur. Erlent 26.5.2021 10:15
Allir 30 ára og eldri geta bókað tíma í bólusetningu á Englandi Nú geta allir 30 ára og eldri bókað tíma í bólusetningu á Englandi. Um milljón manns verða boðaðir í bólusetningu á næstu dögum en einstaklingar 39 ára og yngri og óléttar konur verða bólusettar með bóluefnunum frá Pfizer eða Moderna. Erlent 26.5.2021 08:44
Reynslunni ríkari þrátt fyrir engin stig „Ég vil einblína á það jákvæða við þessa ótrúlegu lífreynslu. Ég stóð á sviði og söng fyrir hundruð milljónir lag sem ég samdi og elska,“ skrifar James Newman, fulltrúi Breta í Eurovision í ár, á Twitter-síðu sína í dag. Lífið 24.5.2021 11:21
Baráttumaður fyrir Brexit vill Bretland úr Eurovision Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins og síðar Brexit-flokksins, og ötull stuðningsmaður útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, vill að Bretar hætti að taka þátt í Eurovision. Bretland fékk engin stig á úrslitakvöldi keppninnar í gær. Lífið 23.5.2021 18:00
Þjáðist af kvíða og kvíðaköstum og vildi gera allt til að hætta að finna til Harry Bretaprins þjáðist af kvíða og fékk alvarleg kvíðaköst þegar hann var yngri. Þá drakk hann stundum „vikuskammt“ af áfengi á einu kvöldi til að takast á við dauða móður sinnar og var tilbúinn til að gera allt til að hætta að finna til löngu seinna. Erlent 21.5.2021 07:54
Segja BBC hafa stuðlað að andláti Díönu prinsessu Vilhjálmur prins og Harry bróðir hans hafa fordæmt Breska ríkisútvarpið harðlega fyrir framgöngu stofnunarinnar í tengslum við viðtal sem tekið var við Díönu prinsessu móður þeirra árið 1995. Erlent 20.5.2021 23:15
BBC biðst afsökunar á umdeildu Díönu-viðtali frá 1995 Breska ríkisútvarpið hefur í fyrsta sinn beðist afsökunar á umdeildu viðtali sjónvarpsmannsins Martins Bashir við Díönu prinsessu frá 1995. Það er gert eftir óháða rannsókn á aðdraganda og framkvæmd viðtalsins, niðurstöður hverrar voru birtar í dag. Erlent 20.5.2021 14:06