Fréttir ársins 2018 Frægir fjölguðu sér árið 2018 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 17.12.2018 13:31 Bestu leikir ársins Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári. Leikjavísir 12.12.2018 15:15 Myndir ársins á Vísi Vísir hefur tekið saman margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkur fönguðu á liðnu ári. Innlent 21.12.2018 11:58 Ummæli ársins: Klaustursmálið, drullusokkur og maðurinn sem gleypti Messi Nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. Innlent 12.12.2018 10:54 Íþróttafólkið okkar meira gúglað í ár Hljómsveitin Kaleo er á toppnum yfir mest gúgluðu Íslendingana annað árið í röð. Lífið 23.12.2018 18:39 Þau kvöddu á árinu 2018 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í hinum stóra heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 6.12.2018 13:35 Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Erlent 20.12.2018 13:10 Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. Viðskipti innlent 19.12.2018 15:13 Vala Eiríks velur plötur ársins 2018: „Fékk bónerinn minn aftur“ Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 19.12.2018 10:45 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2018 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á manni ársins 2018 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 19.12.2018 14:45 GoPro myndbönd ársins 2018 Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd. Lífið 19.12.2018 13:49 George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins Viðskipti erlent 19.12.2018 10:15 Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. Erlent 4.12.2018 16:04 Orri Freyr velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 18.12.2018 13:03 Bestu auglýsingar ársins Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum. Lífið 18.12.2018 09:23 Innlendar fréttir ársins: Upptökur, afsagnir og eldsvoðar Hér er tekið saman hvaða innlendu fréttir vöktu hvað mesta athygli lesenda á árinu. Innlent 12.12.2018 15:11 Sunna Ben velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 17.12.2018 12:41 Skoðanir sem skipta máli Þeir tíu viðhorfspistlar sem mesta athygli vöktu á árinu 2018. Innlent 10.12.2018 11:43 Tveir dagar til stefnu til að tilnefna mann ársins Opnað var fyrir tilnefningar þann 7. desember og rignir inn tillögum sem nú telja tæplega fjögur þúsund og hafa aldrei verið fleiri. Innlent 12.12.2018 10:05 Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. Erlent 11.12.2018 13:08 Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2018 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2018 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 6.12.2018 15:29 Árssamantekt YouTube fellur í grýttan jarðveg YouTube gefur á hverju ári út myndband þar sem helstu stjörnur og myndbönd veitunnar eru hyllt. Lífið 7.12.2018 10:51 Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2018 Streymisveitan Spotify hefur birt árlega lista sína yfir þá listamenn og lög sem notendur hlustuðu mest á á árinu. Lífið 6.12.2018 10:16 Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. Sport 4.12.2018 14:32 « ‹ 1 2 ›
Frægir fjölguðu sér árið 2018 Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn. Lífið 17.12.2018 13:31
Bestu leikir ársins Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári. Leikjavísir 12.12.2018 15:15
Myndir ársins á Vísi Vísir hefur tekið saman margar af bestu fréttamyndunum sem ljósmyndarar okkur fönguðu á liðnu ári. Innlent 21.12.2018 11:58
Ummæli ársins: Klaustursmálið, drullusokkur og maðurinn sem gleypti Messi Nokkur af eftirminnilegustu ummælum ársins 2018. Innlent 12.12.2018 10:54
Íþróttafólkið okkar meira gúglað í ár Hljómsveitin Kaleo er á toppnum yfir mest gúgluðu Íslendingana annað árið í röð. Lífið 23.12.2018 18:39
Þau kvöddu á árinu 2018 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í hinum stóra heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 6.12.2018 13:35
Erlendar fréttir ársins: Brúðkaup aldarinnar 2018, bíl skotið út í geim og „annus horribilis“ hjá Facebook Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Erlent 20.12.2018 13:10
Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. Viðskipti innlent 19.12.2018 15:13
Vala Eiríks velur plötur ársins 2018: „Fékk bónerinn minn aftur“ Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 19.12.2018 10:45
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2018 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á manni ársins 2018 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. Innlent 19.12.2018 14:45
GoPro myndbönd ársins 2018 Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd. Lífið 19.12.2018 13:49
George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins Viðskipti erlent 19.12.2018 10:15
Trump 2018: Vinir verða óvinir og óvinir verða vinir Hefðbundnar bandalagsþjóðir hafa sætt háði og gagnrýni Donalds Trump Bandaríkjaforseta á árinu á sama tíma og hann hefur tekið upp hanskann fyrir einræðirherra og valdboðssinna. Erlent 4.12.2018 16:04
Orri Freyr velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 18.12.2018 13:03
Bestu auglýsingar ársins Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum. Lífið 18.12.2018 09:23
Innlendar fréttir ársins: Upptökur, afsagnir og eldsvoðar Hér er tekið saman hvaða innlendu fréttir vöktu hvað mesta athygli lesenda á árinu. Innlent 12.12.2018 15:11
Sunna Ben velur plötur ársins 2018 Fjölmargar plötur komu út á árinu 2018 og slógu margar þeirra rækilega í gegn. Vísir mun á næstu dögum ræða við tónlistarspekinga og hafa þeir allir valið þrjá bestu innlendu plötur ársins og þrjár bestu erlendu plötur ársins 2018. Tónlist 17.12.2018 12:41
Skoðanir sem skipta máli Þeir tíu viðhorfspistlar sem mesta athygli vöktu á árinu 2018. Innlent 10.12.2018 11:43
Tveir dagar til stefnu til að tilnefna mann ársins Opnað var fyrir tilnefningar þann 7. desember og rignir inn tillögum sem nú telja tæplega fjögur þúsund og hafa aldrei verið fleiri. Innlent 12.12.2018 10:05
Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. Erlent 11.12.2018 13:08
Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2018 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2018 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Innlent 6.12.2018 15:29
Árssamantekt YouTube fellur í grýttan jarðveg YouTube gefur á hverju ári út myndband þar sem helstu stjörnur og myndbönd veitunnar eru hyllt. Lífið 7.12.2018 10:51
Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2018 Streymisveitan Spotify hefur birt árlega lista sína yfir þá listamenn og lög sem notendur hlustuðu mest á á árinu. Lífið 6.12.2018 10:16
Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins Akureyrski snjóbrettamaðurinn Halldór Helgason átti enn og aftur frábært ár í snjóbrettaíþróttinni og heldur sér í fámennum hópi bestu brettamanna heims. Sport 4.12.2018 14:32
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið