Lífeyrissjóðir Leyndarhjúpur laskar traust til lífeyrissjóða Af hverju skyldi einhver treysta bankakerfinu, spurði Gylfi Zoëga hagfræðiprófessor, á morgunverðarfundi Fjármálaeftirlitsins í vikunni. Skoðun 14.2.2019 11:07 Verðtryggðir vextir LIVE aldrei verið lægri Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) hefur lækkað breytilega vexti á verðtryggðum lánum úr 2,51 prósent í 2,36 prósent. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:56 Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. Viðskipti innlent 29.1.2019 21:30 Segir 16 prósent landsmanna treysta lífeyrissjóðunum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nauðsynlegt að taka lífeyriskerfið til endurskoðunar. Innlent 21.1.2019 11:59 Lífeyrissjóðir leggi hinu opinbera lið Skynsamlegt væri af hálfu stjórnvalda að fjölga þátttakendum í uppbyggingu innviða, að mati framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs. Viðskipti innlent 15.1.2019 20:54 Vill fjármagna vegaframkvæmdir með lánum sem greiðist með vegtollum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, telur að heildarupphæð lánsfjármagns sem Vegagerðin þarf til framkvæmda sem settar eru í forgang sé minnst 50 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Innlent 22.12.2018 20:00 Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Viðskipti innlent 19.12.2018 22:21 Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtan lífeyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 18.12.2018 20:12 Upplýsingagjöf til almennings um lífeyrismál verður stóraukin hjá Landssamtökum lífeyrissjóða Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóðanna fer á morgun yfir það hvernig hægt er að kynna ávöxtunartölur sjóðanna á einfaldan hátt. Ekki tekst þó að birta upplýsingarnar á þessu ári eins og vonast hafði verið til, að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. Lífeyrisgreiðendur skorti þekkingu á kerfinu. Innlent 17.12.2018 17:53 Ávöxtun lífeyrissjóða getur skilið á milli þess að lifa góðu lífi eða við fátæktarmörk við starfslok Gríðarlega mikill munur getur verið á greiðslum úr lífeyrissjóðum við starfslok eftir því hvernig ávöxtun þeirra hefur verið háttað að sögn sérfræðings í lífeyrismálum. Hann gagnrýnir að Landssamtök lífeyrissjóða hafi ekki ennþá birt samanburð á ávöxtun skyldulífeyrissjóða svo sjóðsfélagar geti borið þá saman á einfaldan hátt. Innlent 17.12.2018 11:27 ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs "Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal. Innlent 29.11.2018 06:49 Formaður VR vill fulltrúa atvinnulífsins út úr stjórnum lífeyrissjóða Formaður VR vill að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins hverfi úr stjórnum lífeyrissjóðanna og óheyrilegur kostnaður við rekstur þeirra verði skorinn niður. Innlent 28.11.2018 17:13 FME telur hugmynd formanns VR stangast á við lög Fjármálaeftirlitið gerir að því skóna að tillögur sem formaður VR viðraði í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi stangist á við lög. Viðskipti innlent 28.11.2018 15:25 Hugmyndir formanns VR um lífeyrissjóðina leggjast illa í SA Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það ekki liðka fyrir samningum að forysta verkalýðshrefingarinnar hóti að beina því til lífeyrissjóða að frysta fjárfestingar á meðan samningar séu lausir. Innlent 28.11.2018 14:21 Segir lífeyrissjóðina ekki mega stjórnast af þvingunum Lífeyrissjóðirnir myndu bregðast lögbundnu hlutverki sínu ef skrúfað yrði fyrir fjárfestingar. Innlent 28.11.2018 11:30 Íslenskir lífeyrissjóðir selja bréf sín í Klakka Íslenskir lífeyrissjóðir hafa að undanförnu gengið frá sölu á stórum hluta bréfa sinna í Klakka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42 Eignirnar helmingast á þremur árum Eignir íslenskra hlutabréfasjóða hafa nær helmingast á þremur árum. Talsvert hefur verið um innlausnir fjárfesta, sér í lagi lífeyrissjóða. Framkvæmdastjóri Íslandssjóða segir áhyggjuefni að innlendir langtímafjárfestar sjái ekki tækifæri í að viðhalda hlut sínum á markaði. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:17 Segir fólk fá lægri greiðslur úr lífeyrissjóðum þar sem konur eru í meirihluta Eftirlaunagreiðslur þeirra sem greiða í lífeyrissjóð þar sem konur eru í meirihluta eru að jafnaði lægri en hjá þeim sem greiða í sjóði þar sem kynjahlutföllin eru jafnari. Innlent 24.10.2018 17:34 Sjóðsfélagar fá forgang að íbúðum eldri borgara Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Lífsverk telur að fjármögnunin brjóti sé blað í sögu íslenskra lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 17.10.2018 14:16 Lítil virkni háir hlutabréfamarkaðinum Sókn lífeyrissjóða erlendis er skynsamleg en hefur skilið eftir tómarúm á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Lítil velta hjá stórum fjárfestum bjagar verðmyndun skráðra félaga í Kauphöllinni að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 16.10.2018 19:10 Leggja til breytingar á ráðstöfun tilgreinds séreignarsparnaðar VR krefst þess eins og Starfsgreinasambandið að lágmarkslaun verði 425 þúsund krónur í lok þriggja ára samningstímabils. Þjóðarátak verði gert í húsnæðismálum og að launafólk geti ráðstafað að vild tilgreindri séreign sem nýlega var tekin upp og geti nýtt hana til greiðslu húsnæðislána. Innlent 16.10.2018 11:23 « ‹ 16 17 18 19 ›
Leyndarhjúpur laskar traust til lífeyrissjóða Af hverju skyldi einhver treysta bankakerfinu, spurði Gylfi Zoëga hagfræðiprófessor, á morgunverðarfundi Fjármálaeftirlitsins í vikunni. Skoðun 14.2.2019 11:07
Verðtryggðir vextir LIVE aldrei verið lægri Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) hefur lækkað breytilega vexti á verðtryggðum lánum úr 2,51 prósent í 2,36 prósent. Viðskipti innlent 29.1.2019 20:56
Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. Viðskipti innlent 29.1.2019 21:30
Segir 16 prósent landsmanna treysta lífeyrissjóðunum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nauðsynlegt að taka lífeyriskerfið til endurskoðunar. Innlent 21.1.2019 11:59
Lífeyrissjóðir leggi hinu opinbera lið Skynsamlegt væri af hálfu stjórnvalda að fjölga þátttakendum í uppbyggingu innviða, að mati framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs. Viðskipti innlent 15.1.2019 20:54
Vill fjármagna vegaframkvæmdir með lánum sem greiðist með vegtollum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, telur að heildarupphæð lánsfjármagns sem Vegagerðin þarf til framkvæmda sem settar eru í forgang sé minnst 50 milljarðar. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Innlent 22.12.2018 20:00
Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Viðskipti innlent 19.12.2018 22:21
Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtan lífeyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 18.12.2018 20:12
Upplýsingagjöf til almennings um lífeyrismál verður stóraukin hjá Landssamtökum lífeyrissjóða Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóðanna fer á morgun yfir það hvernig hægt er að kynna ávöxtunartölur sjóðanna á einfaldan hátt. Ekki tekst þó að birta upplýsingarnar á þessu ári eins og vonast hafði verið til, að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. Lífeyrisgreiðendur skorti þekkingu á kerfinu. Innlent 17.12.2018 17:53
Ávöxtun lífeyrissjóða getur skilið á milli þess að lifa góðu lífi eða við fátæktarmörk við starfslok Gríðarlega mikill munur getur verið á greiðslum úr lífeyrissjóðum við starfslok eftir því hvernig ávöxtun þeirra hefur verið háttað að sögn sérfræðings í lífeyrismálum. Hann gagnrýnir að Landssamtök lífeyrissjóða hafi ekki ennþá birt samanburð á ávöxtun skyldulífeyrissjóða svo sjóðsfélagar geti borið þá saman á einfaldan hátt. Innlent 17.12.2018 11:27
ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs "Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal. Innlent 29.11.2018 06:49
Formaður VR vill fulltrúa atvinnulífsins út úr stjórnum lífeyrissjóða Formaður VR vill að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins hverfi úr stjórnum lífeyrissjóðanna og óheyrilegur kostnaður við rekstur þeirra verði skorinn niður. Innlent 28.11.2018 17:13
FME telur hugmynd formanns VR stangast á við lög Fjármálaeftirlitið gerir að því skóna að tillögur sem formaður VR viðraði í fréttaskýringaþættinum Kveik í gærkvöldi stangist á við lög. Viðskipti innlent 28.11.2018 15:25
Hugmyndir formanns VR um lífeyrissjóðina leggjast illa í SA Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það ekki liðka fyrir samningum að forysta verkalýðshrefingarinnar hóti að beina því til lífeyrissjóða að frysta fjárfestingar á meðan samningar séu lausir. Innlent 28.11.2018 14:21
Segir lífeyrissjóðina ekki mega stjórnast af þvingunum Lífeyrissjóðirnir myndu bregðast lögbundnu hlutverki sínu ef skrúfað yrði fyrir fjárfestingar. Innlent 28.11.2018 11:30
Íslenskir lífeyrissjóðir selja bréf sín í Klakka Íslenskir lífeyrissjóðir hafa að undanförnu gengið frá sölu á stórum hluta bréfa sinna í Klakka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42
Eignirnar helmingast á þremur árum Eignir íslenskra hlutabréfasjóða hafa nær helmingast á þremur árum. Talsvert hefur verið um innlausnir fjárfesta, sér í lagi lífeyrissjóða. Framkvæmdastjóri Íslandssjóða segir áhyggjuefni að innlendir langtímafjárfestar sjái ekki tækifæri í að viðhalda hlut sínum á markaði. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:17
Segir fólk fá lægri greiðslur úr lífeyrissjóðum þar sem konur eru í meirihluta Eftirlaunagreiðslur þeirra sem greiða í lífeyrissjóð þar sem konur eru í meirihluta eru að jafnaði lægri en hjá þeim sem greiða í sjóði þar sem kynjahlutföllin eru jafnari. Innlent 24.10.2018 17:34
Sjóðsfélagar fá forgang að íbúðum eldri borgara Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Lífsverk telur að fjármögnunin brjóti sé blað í sögu íslenskra lífeyrissjóða. Viðskipti innlent 17.10.2018 14:16
Lítil virkni háir hlutabréfamarkaðinum Sókn lífeyrissjóða erlendis er skynsamleg en hefur skilið eftir tómarúm á íslenska hlutabréfamarkaðinum. Lítil velta hjá stórum fjárfestum bjagar verðmyndun skráðra félaga í Kauphöllinni að mati hagfræðings. Viðskipti innlent 16.10.2018 19:10
Leggja til breytingar á ráðstöfun tilgreinds séreignarsparnaðar VR krefst þess eins og Starfsgreinasambandið að lágmarkslaun verði 425 þúsund krónur í lok þriggja ára samningstímabils. Þjóðarátak verði gert í húsnæðismálum og að launafólk geti ráðstafað að vild tilgreindri séreign sem nýlega var tekin upp og geti nýtt hana til greiðslu húsnæðislána. Innlent 16.10.2018 11:23