Kópavogur

Fréttamynd

Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign

Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja.

Innlent
Fréttamynd

Vildum kaupa það sem börnin hefðu gaman af

Leikjatölvur og borðspil var meðal þess sem unglingar í félagsmiðstöðinni Pegasus í Kópavogi söfnuðu fyrir og gáfu í íbúðir Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Snorri Páll Þórðarson forstöðumaður Pegasus telur verkefnið ha

Lífið
Fréttamynd

Heiðrar heimabæinn með flennistóru flúri

Rapparinn Herra Hnetusmjör gerði sér lítið fyrir og lét flúra á magann á sér orðin Kóp Boi í sama stíl og Thug Life húðflúrið sem Tupac skartaði á sínum tíma og frægt er orðið. Herra Hnetusmjör vísar þar til heimabæjar síns Kópavogs, sem hann ber miklar tilfinningar til.

Lífið
Fréttamynd

Má ekki fara í sund

Sigurður Ingi Þórðarson, oft þekktur sem Siggi hakkari, mun ekki sjást í Versalalaug í bráð.

Innlent
Fréttamynd

Göngubrú yfir Fossvog geti borið strætisvagna

Samstaða er milli borgaryfirvalda í Reykjavík og bæjaryfirvalda í Kópavogi um að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði hönnuð þannig að hún geti borið strætisvagna þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk.

Innlent
Fréttamynd

Fossvogsbrú komin inn á aðalskipulag

"Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig.

Innlent
Fréttamynd

Áfram deilt um Vatnsenda í Kópavogi

Þorsteinn Hjaltested hefur kært niðurstöðu Sýslumannsins í Reykjavík um að ógilda ekki þinglýsingu á afsali fyrir landinu Vatnsendakriki, sem Kópavogur afsalaði sér til Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Sökuð um dylgjur um Vatnsendaskuldabréf

Fjármálastjóri Kópavogs segir misskilning að umdeild uppgreiðsla skuldabréfa tengist eignarnámi á Vatnsenda. Meirihlutinn sakar Guðríði Arnardóttur um ærumeiðingar. Hún ráðleggur bæjarstjóranum að endurskoða starfshætti sína.

Innlent