Djúpivogur Múlaþing formlega samþykkt sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi Múlaþing var í gær formlega staðfest sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Innlent 15.10.2020 12:05 Vísuðu ákvörðun um nafnið Múlaþing til næsta fundar Nýkjörin sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkti á fyrsta fundi sínum á Hótel Héraði á Egilsstöðum í gær að vísa ákvörðun um nýtt nafn sveitarfélagsins til næsta fundar. Innlent 8.10.2020 09:31 Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Innlent 5.10.2020 13:04 Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. Innlent 5.10.2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Innlent 4.10.2020 22:04 Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mynda meirihluta og Björn verður sveitarstjóri Gauti Jóhannesson og Stefán Bogi Sveinsson, oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, undirrituðu í dag málefnasamning um myndun meirihluta í sveitarstjórn. Innlent 30.9.2020 18:43 Tveir í sóttkví á Djúpavogi eftir að skipverjar fóru í land Tveir eru nú í sóttkví á Djúpavogi eftir að nokkrir skipverjar af línuskipinu Valdimar GK fóru í land í bænum þriðjudaginn 22. september. Innlent 28.9.2020 11:59 Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn í meirihlutaviðræður Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa ákveðið að hefja meirihlutaviðræður í hinu nýja, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Munu formlegar viðræður hefjast í dag. Innlent 22.9.2020 13:49 Sjálfstæðismenn með flesta fulltrúa í nýju sveitarfélagi Sjálfstæðisflokkurinn og Austurlistinn fá flesta bæjarstjórnarfulltrúa eftir að kosið var í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í gær. Innlent 20.9.2020 07:39 Gengið til kjörklefa Nú styttist óðfluga í kosningar í okkar umtalaða nýja sveitarfélagi. Laugardagurinn næstkomandi, 19. september, markar tímamót í okkar samfélagi og er gríðarstórt skref í átt að vonandi bættum tímum okkar íbúanna í sveitarfélaginu. Skoðun 17.9.2020 12:00 Austurland mikilvæg gátt inn í landið Egilsstaðaflugvöllur hefur verið aðalflugvöllur fyrir Austurland síðan 1952, þegar eldri grasflugbraut vék fyrir malarflugbraut á bökkum Eyvindarár. Skoðun 15.9.2020 13:01 Skoska leiðin tekur flugið Í vikunni var Loftbrúin kynnt á sama tíma og hún tók gildi en fram til þessa hefur hún gjarnan verið kennd við skosku leiðina Loftbrúin veitir afsláttarkjör á flugi til þeirra sem eiga lögheimili á landsbyggðinni. Skoðun 11.9.2020 11:30 Heimsborgarar á Austurlandi Hvað þýðir að vera heimsborgari í nútíma samfélagi? Er það fólk sem hefur ferðast um heiminn, á vini í mörgum löndum, talar mörg tungumál og veit hvernig á að búa til sushi? Skoðun 10.9.2020 13:00 Kanntu brauð að baka? Við sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi verður til víðfeðmt sveitarfélag með fjóra ólíka byggðakjarna. Þessi samfélög munu halda í sína sérstöðu en framundan er að samþætta og samræma margt sem enn liggur ekki fyrir hvernig á að framkvæma, það er í höndum næstu sveitarstjórnar. Skoðun 10.9.2020 10:30 Fjarheilbrigðisþjónustan Á Íslandi greinast rúmlega 1 af hverjum 3 með krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Málefni krabbameinssjúklinga snertir okkur því öll á einn eða annan hátt, hvort sem það er í gegnum pabba, mömmu, afa, ömmu, systkini eða einhvern annan nákominn. Skoðun 5.9.2020 08:00 Gunnar, Hugrún og Sigrún til starfa hjá nýju sveitarfélagi Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Viðskipti innlent 4.9.2020 11:16 Bæjarmálin – fýla eða frumleiki: Möguleikar Fljótsdalshéraðs Stjórnun lands eða sveitarfélags er eitthvað sem snertir alla íbúa þess og allir ættu að hafa áhuga á, en er það svo? Hvernig stendur á því að áhugi á þátttöku í bæjarmálum er jafn lítill og raun ber vitni? Skoðun 3.9.2020 12:01 „Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn! Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu. Skoðun 29.8.2020 08:00 Nýsköpun á Austurlandi Nýverið las ég pistil eftir unga austfirska konu sem dró saman um það bil allt það sem ég hef verið að hugsa um síðustu 6 ár síðan ég hóf fyrst afskipti af sveitarstjórnarmálum. Skoðun 28.8.2020 07:07 Samkeppnin um unga fólkið „Frelsi, minna stress, fleiri klukkustundir í sólarhringnum“ eru m.a. það sem ungt, aðflutt fólk á landsbyggðinni svarar þegar spurt er hverjir kostirnir séu við að búa út á landi. Skoðun 24.8.2020 07:03 Fylltu í rúmlega tveggja metra djúpa holu á þjóðveginum Um tveggja og hálfs metra djúp hola á þjóðveginum skammt frá Djúpavogi var fyllt með um það bil 12 rúmmetrum af möl í dag. Innlent 21.8.2020 20:11 Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi – tækifæri og áskoranir í atvinnumálum Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, 19. september. Við blasa ný tækifæri en líka nýjar áskoranir. Skoðun 21.8.2020 08:39 Manneldi fyrir austan Mikil uppbygging hefur verið í fiskeldi á Austfjörðum undanfarin ár og er reiknað með að framleiðslan verði 17 – 18.000 tonn á þessu ári. Skoðun 18.8.2020 10:32 Sóttvarnir til fyrirmyndar á Austurlandi Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Innlent 14.8.2020 15:37 Atvinnumál – mál málanna Öflugt atvinnulíf er hverju sveitarfélagi nauðsynlegt. Undanfarna mánuði höfum við verið rækilega minnt á þessa staðreynd, áhrif kórónuveiru faraldursins hafa séð til þess. Skoðun 11.8.2020 07:30 Búið að opna þjóðveg 1 um Þvottárskriður Aurskriða féll yfir veginn fyrir hádegi og lokaði honum. Innlent 5.8.2020 15:16 Aurskriða lokar þjóðvegi 1 um Þvottárskriður Þjóðvegi 1 um Þvottárskriður hefur verið lokað vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. Innlent 5.8.2020 11:49 Tækifærin í sameinuðu sveitarfélagi Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil. Skoðun 2.7.2020 18:31 Múlaþing varð ofan á í nafnakönnun nýs sveitarfélags Úrslit úr nafnakönnun sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggja nú fyrir, og varð nafnið Múlaþing atkvæðamest. Innlent 28.6.2020 20:43 Greiða atkvæði um nafn á sameinuðu sveitarfélagi á morgun Sex tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi fyrir austan verða í boði í könnuninni sem framkvæmd verður samhliða forsetakosningunum á morgun. Innlent 26.6.2020 13:27 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Múlaþing formlega samþykkt sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi Múlaþing var í gær formlega staðfest sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Innlent 15.10.2020 12:05
Vísuðu ákvörðun um nafnið Múlaþing til næsta fundar Nýkjörin sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkti á fyrsta fundi sínum á Hótel Héraði á Egilsstöðum í gær að vísa ákvörðun um nýtt nafn sveitarfélagsins til næsta fundar. Innlent 8.10.2020 09:31
Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Innlent 5.10.2020 13:04
Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. Innlent 5.10.2020 07:17
Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Innlent 4.10.2020 22:04
Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mynda meirihluta og Björn verður sveitarstjóri Gauti Jóhannesson og Stefán Bogi Sveinsson, oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, undirrituðu í dag málefnasamning um myndun meirihluta í sveitarstjórn. Innlent 30.9.2020 18:43
Tveir í sóttkví á Djúpavogi eftir að skipverjar fóru í land Tveir eru nú í sóttkví á Djúpavogi eftir að nokkrir skipverjar af línuskipinu Valdimar GK fóru í land í bænum þriðjudaginn 22. september. Innlent 28.9.2020 11:59
Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn í meirihlutaviðræður Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa ákveðið að hefja meirihlutaviðræður í hinu nýja, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Munu formlegar viðræður hefjast í dag. Innlent 22.9.2020 13:49
Sjálfstæðismenn með flesta fulltrúa í nýju sveitarfélagi Sjálfstæðisflokkurinn og Austurlistinn fá flesta bæjarstjórnarfulltrúa eftir að kosið var í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í gær. Innlent 20.9.2020 07:39
Gengið til kjörklefa Nú styttist óðfluga í kosningar í okkar umtalaða nýja sveitarfélagi. Laugardagurinn næstkomandi, 19. september, markar tímamót í okkar samfélagi og er gríðarstórt skref í átt að vonandi bættum tímum okkar íbúanna í sveitarfélaginu. Skoðun 17.9.2020 12:00
Austurland mikilvæg gátt inn í landið Egilsstaðaflugvöllur hefur verið aðalflugvöllur fyrir Austurland síðan 1952, þegar eldri grasflugbraut vék fyrir malarflugbraut á bökkum Eyvindarár. Skoðun 15.9.2020 13:01
Skoska leiðin tekur flugið Í vikunni var Loftbrúin kynnt á sama tíma og hún tók gildi en fram til þessa hefur hún gjarnan verið kennd við skosku leiðina Loftbrúin veitir afsláttarkjör á flugi til þeirra sem eiga lögheimili á landsbyggðinni. Skoðun 11.9.2020 11:30
Heimsborgarar á Austurlandi Hvað þýðir að vera heimsborgari í nútíma samfélagi? Er það fólk sem hefur ferðast um heiminn, á vini í mörgum löndum, talar mörg tungumál og veit hvernig á að búa til sushi? Skoðun 10.9.2020 13:00
Kanntu brauð að baka? Við sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi verður til víðfeðmt sveitarfélag með fjóra ólíka byggðakjarna. Þessi samfélög munu halda í sína sérstöðu en framundan er að samþætta og samræma margt sem enn liggur ekki fyrir hvernig á að framkvæma, það er í höndum næstu sveitarstjórnar. Skoðun 10.9.2020 10:30
Fjarheilbrigðisþjónustan Á Íslandi greinast rúmlega 1 af hverjum 3 með krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Málefni krabbameinssjúklinga snertir okkur því öll á einn eða annan hátt, hvort sem það er í gegnum pabba, mömmu, afa, ömmu, systkini eða einhvern annan nákominn. Skoðun 5.9.2020 08:00
Gunnar, Hugrún og Sigrún til starfa hjá nýju sveitarfélagi Hugrún Hjálmarsdóttir, Sigrún Hólm Þórleifsdóttir og Gunnar Valur Steindórsson hafa verið ráðin til starfa hjá nýsameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Viðskipti innlent 4.9.2020 11:16
Bæjarmálin – fýla eða frumleiki: Möguleikar Fljótsdalshéraðs Stjórnun lands eða sveitarfélags er eitthvað sem snertir alla íbúa þess og allir ættu að hafa áhuga á, en er það svo? Hvernig stendur á því að áhugi á þátttöku í bæjarmálum er jafn lítill og raun ber vitni? Skoðun 3.9.2020 12:01
„Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn! Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu. Skoðun 29.8.2020 08:00
Nýsköpun á Austurlandi Nýverið las ég pistil eftir unga austfirska konu sem dró saman um það bil allt það sem ég hef verið að hugsa um síðustu 6 ár síðan ég hóf fyrst afskipti af sveitarstjórnarmálum. Skoðun 28.8.2020 07:07
Samkeppnin um unga fólkið „Frelsi, minna stress, fleiri klukkustundir í sólarhringnum“ eru m.a. það sem ungt, aðflutt fólk á landsbyggðinni svarar þegar spurt er hverjir kostirnir séu við að búa út á landi. Skoðun 24.8.2020 07:03
Fylltu í rúmlega tveggja metra djúpa holu á þjóðveginum Um tveggja og hálfs metra djúp hola á þjóðveginum skammt frá Djúpavogi var fyllt með um það bil 12 rúmmetrum af möl í dag. Innlent 21.8.2020 20:11
Nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi – tækifæri og áskoranir í atvinnumálum Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, 19. september. Við blasa ný tækifæri en líka nýjar áskoranir. Skoðun 21.8.2020 08:39
Manneldi fyrir austan Mikil uppbygging hefur verið í fiskeldi á Austfjörðum undanfarin ár og er reiknað með að framleiðslan verði 17 – 18.000 tonn á þessu ári. Skoðun 18.8.2020 10:32
Sóttvarnir til fyrirmyndar á Austurlandi Sóttvarnaráðstafnir hjá vertum á Austurlandi virðast vera til fyrirmyndar, ef marka má umsögn lögreglunnar. Innlent 14.8.2020 15:37
Atvinnumál – mál málanna Öflugt atvinnulíf er hverju sveitarfélagi nauðsynlegt. Undanfarna mánuði höfum við verið rækilega minnt á þessa staðreynd, áhrif kórónuveiru faraldursins hafa séð til þess. Skoðun 11.8.2020 07:30
Búið að opna þjóðveg 1 um Þvottárskriður Aurskriða féll yfir veginn fyrir hádegi og lokaði honum. Innlent 5.8.2020 15:16
Aurskriða lokar þjóðvegi 1 um Þvottárskriður Þjóðvegi 1 um Þvottárskriður hefur verið lokað vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. Innlent 5.8.2020 11:49
Tækifærin í sameinuðu sveitarfélagi Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil. Skoðun 2.7.2020 18:31
Múlaþing varð ofan á í nafnakönnun nýs sveitarfélags Úrslit úr nafnakönnun sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggja nú fyrir, og varð nafnið Múlaþing atkvæðamest. Innlent 28.6.2020 20:43
Greiða atkvæði um nafn á sameinuðu sveitarfélagi á morgun Sex tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi fyrir austan verða í boði í könnuninni sem framkvæmd verður samhliða forsetakosningunum á morgun. Innlent 26.6.2020 13:27
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið