Fljótsdalshérað Leggja til 33 milljarða króna göng sem verða þau lengstu á Íslandi Verkefnishópur sem skipaður var af samgönguráðherra leggur til að gerð verði jarðgöng undir Fjarðarheiði til að rjúfa einangrun Seyðisfjarðar og styrkja samfélagið á Austurlandi öllu með tvennum göngum. Innlent 14.8.2019 14:15 Hálslón komið á yfirfall Hálslón, sem er vatnsforðabúr Kárahnjúkavirkjunar, fór á yfirfall í vikunni. Innlent 10.8.2019 02:03 Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57 Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. Innlent 7.8.2019 21:49 Sóttu slasaða konu á Seyðisfjörð Hópur björgunarfólks sótti slasaða konu í hlíðar Fjarðardals við Seyðisfjörð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 7.8.2019 06:36 Hverfult jökullón í Kverkfjöllum horfið aftur Galtárlón við norðurönd Vatnajökuls tæmdist í vetur eða vor. Hverir sem áður voru undir vatni standa nú undir beru lofti á botninum. Innlent 12.7.2019 12:35 Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01 Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00 Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. Lífið 27.6.2019 16:18 Michelin-kokkur opnar veitingastað í elsta íbúðarhúsi Egilsstaða Hjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Bjarnadóttir opnuðu nýlega veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarins, Nielsenshúsi. Þau lýsa því sem langþráðum draumi að vera kominn aftur í sveitina en segja taktinn á Egilsstöðum allt öðru vísi en í Reykjavík – og hvað þá í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.6.2019 12:35 Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. Innlent 28.5.2019 11:36 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. Viðskipti innlent 8.5.2019 22:40 Telja skorta framtíðarsýn um millilandaflug utan Keflavíkur Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heildræna sýn á íslenska flugvelli skorta. Stjórnvöld þurfi að setja markmið um millilandaflugvelli og hrinda í framkvæmd. Innlent 7.5.2019 02:00 Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum Innlent 2.5.2019 20:55 Segir Kárahnjúkavirkjun verða hryggjarstykki auðlindasjóðs Kárahnjúkavirkjun á eftir að skila geysilegum arði og verða hryggjarstykkið í auðlindasjóði þjóðarinnar, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál. Viðskipti innlent 14.4.2019 20:37 Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. Innlent 13.4.2019 16:52 Vilja móta eigin framtíð Á ungmennaþingi Fljótsdalshéraðs sem haldið er í dag á Egilsstöðum verður til dæmis pælt í hvernig skipulagið geti átt þátt í að unga fólkið vilji búa áfram á svæðinu. Lífið 4.4.2019 02:05 Kröflulína í notkun fyrir árslok 2020 Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í byrjun mánaðar framkvæmdaleyfi vegna Kröflulínu 3 innan síns sveitarfélags á grundvelli umhverfismats Kröflulínu. Innlent 25.3.2019 06:00 Skipulag syðra deiluefni eystra Bæjarráð Fljótsdalshéraðs tekur undir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjarvíkurflugvallar. Innlent 20.3.2019 03:00 Fimmta mislingatilfellið staðfest Í dag staðfesti veirufræðideild Landspítala nýtt mislingatilfelli og er það fimmta tilfellið sem staðfest hefur verið frá því 18. febrúar síðastliðinn. Innlent 8.3.2019 17:11 100 þúsund lítrar af mysu í Lagarfljót í hverri viku Heilbrigðiseftirlit Austurlands gagnrýnir að Mjólkursamsalan hafi ekki staðið við orð sín um hreinsun mysu sem rennur í fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. Innlent 22.2.2019 03:01 Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 16.2.2019 19:24 Staðfesting á að við séum að gera eitthvað áhugavert Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri Aurora Seafood, tók við framúrstefnuverðlaunum Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir sæbjúgnaveiðar og vinnslu við Íslandsstrendur. Innlent 19.11.2018 21:56 Fatatíska Soffíu Danadrottningar markar aldur predikunarstólsins Vegna glöggra tískusérfræðinga telja Hróarstungumenn sig geta fullyrt að sóknarkirkjan þeirra að Kirkjubæ varðveiti elsta predikunarstól landsins. Innlent 19.11.2018 20:35 Eldri kona flutt á sjúkrahús eftir umferðarslys við Egilsstaði Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Egilsstöðum varð slysið rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Innlent 13.11.2018 14:26 Segir Jöklu kannski verða stærstu laxveiðiá Evrópu Laxagengd í Jökulsá á Dal í sumar var sú mesta frá því byrjað var að rækta hana upp sem laxveiðiá eftir að áin varð bergvatnsá með Kárahnjúkastíflu. Innlent 12.11.2018 20:39 Rómantík húsmæðraskólans ber enn ávöxt í sveitum Austurlands Húsmæðraskólarnir þóttu fyrrum einhver helsta hjúskaparmiðlun landsbyggðarinnar. En rómantíkin er enn til staðar í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað. Innlent 5.11.2018 20:25 „Það er gott að búa á landsbyggðinni en til þess þurfum við þak yfir höfuðið“ Steinunn Steinþórsdóttir, ung kona sem uppalin er á höfuðborgarsvæðinu en er nú búsett á Egilsstöðum, kallaði eftir aðgerðum í húsnæðismálum ungs fólks á landsbyggðinni í erindi sínu á Húsnæðisþingi í dag. Innlent 30.10.2018 14:53 Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi Innlent 30.10.2018 14:06 Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. Innlent 18.9.2018 16:40 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Leggja til 33 milljarða króna göng sem verða þau lengstu á Íslandi Verkefnishópur sem skipaður var af samgönguráðherra leggur til að gerð verði jarðgöng undir Fjarðarheiði til að rjúfa einangrun Seyðisfjarðar og styrkja samfélagið á Austurlandi öllu með tvennum göngum. Innlent 14.8.2019 14:15
Hálslón komið á yfirfall Hálslón, sem er vatnsforðabúr Kárahnjúkavirkjunar, fór á yfirfall í vikunni. Innlent 10.8.2019 02:03
Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57
Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. Innlent 7.8.2019 21:49
Sóttu slasaða konu á Seyðisfjörð Hópur björgunarfólks sótti slasaða konu í hlíðar Fjarðardals við Seyðisfjörð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 7.8.2019 06:36
Hverfult jökullón í Kverkfjöllum horfið aftur Galtárlón við norðurönd Vatnajökuls tæmdist í vetur eða vor. Hverir sem áður voru undir vatni standa nú undir beru lofti á botninum. Innlent 12.7.2019 12:35
Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Innlent 5.7.2019 12:01
Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00
Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. Lífið 27.6.2019 16:18
Michelin-kokkur opnar veitingastað í elsta íbúðarhúsi Egilsstaða Hjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Bjarnadóttir opnuðu nýlega veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarins, Nielsenshúsi. Þau lýsa því sem langþráðum draumi að vera kominn aftur í sveitina en segja taktinn á Egilsstöðum allt öðru vísi en í Reykjavík – og hvað þá í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.6.2019 12:35
Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. Innlent 28.5.2019 11:36
Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. Viðskipti innlent 8.5.2019 22:40
Telja skorta framtíðarsýn um millilandaflug utan Keflavíkur Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heildræna sýn á íslenska flugvelli skorta. Stjórnvöld þurfi að setja markmið um millilandaflugvelli og hrinda í framkvæmd. Innlent 7.5.2019 02:00
Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum Innlent 2.5.2019 20:55
Segir Kárahnjúkavirkjun verða hryggjarstykki auðlindasjóðs Kárahnjúkavirkjun á eftir að skila geysilegum arði og verða hryggjarstykkið í auðlindasjóði þjóðarinnar, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál. Viðskipti innlent 14.4.2019 20:37
Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. Innlent 13.4.2019 16:52
Vilja móta eigin framtíð Á ungmennaþingi Fljótsdalshéraðs sem haldið er í dag á Egilsstöðum verður til dæmis pælt í hvernig skipulagið geti átt þátt í að unga fólkið vilji búa áfram á svæðinu. Lífið 4.4.2019 02:05
Kröflulína í notkun fyrir árslok 2020 Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í byrjun mánaðar framkvæmdaleyfi vegna Kröflulínu 3 innan síns sveitarfélags á grundvelli umhverfismats Kröflulínu. Innlent 25.3.2019 06:00
Skipulag syðra deiluefni eystra Bæjarráð Fljótsdalshéraðs tekur undir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjarvíkurflugvallar. Innlent 20.3.2019 03:00
Fimmta mislingatilfellið staðfest Í dag staðfesti veirufræðideild Landspítala nýtt mislingatilfelli og er það fimmta tilfellið sem staðfest hefur verið frá því 18. febrúar síðastliðinn. Innlent 8.3.2019 17:11
100 þúsund lítrar af mysu í Lagarfljót í hverri viku Heilbrigðiseftirlit Austurlands gagnrýnir að Mjólkursamsalan hafi ekki staðið við orð sín um hreinsun mysu sem rennur í fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. Innlent 22.2.2019 03:01
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 16.2.2019 19:24
Staðfesting á að við séum að gera eitthvað áhugavert Davíð Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri Aurora Seafood, tók við framúrstefnuverðlaunum Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir sæbjúgnaveiðar og vinnslu við Íslandsstrendur. Innlent 19.11.2018 21:56
Fatatíska Soffíu Danadrottningar markar aldur predikunarstólsins Vegna glöggra tískusérfræðinga telja Hróarstungumenn sig geta fullyrt að sóknarkirkjan þeirra að Kirkjubæ varðveiti elsta predikunarstól landsins. Innlent 19.11.2018 20:35
Eldri kona flutt á sjúkrahús eftir umferðarslys við Egilsstaði Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Egilsstöðum varð slysið rétt fyrir klukkan sjö í morgun. Innlent 13.11.2018 14:26
Segir Jöklu kannski verða stærstu laxveiðiá Evrópu Laxagengd í Jökulsá á Dal í sumar var sú mesta frá því byrjað var að rækta hana upp sem laxveiðiá eftir að áin varð bergvatnsá með Kárahnjúkastíflu. Innlent 12.11.2018 20:39
Rómantík húsmæðraskólans ber enn ávöxt í sveitum Austurlands Húsmæðraskólarnir þóttu fyrrum einhver helsta hjúskaparmiðlun landsbyggðarinnar. En rómantíkin er enn til staðar í hússtjórnarskólanum á Hallormsstað. Innlent 5.11.2018 20:25
„Það er gott að búa á landsbyggðinni en til þess þurfum við þak yfir höfuðið“ Steinunn Steinþórsdóttir, ung kona sem uppalin er á höfuðborgarsvæðinu en er nú búsett á Egilsstöðum, kallaði eftir aðgerðum í húsnæðismálum ungs fólks á landsbyggðinni í erindi sínu á Húsnæðisþingi í dag. Innlent 30.10.2018 14:53
Icelandair: Ófullnægjandi aðstaða á varaflugvöllum stærsta ógn við flugöryggi til og frá landinu Það er mat forráðamanna lcelandair að smæð flughlaða og skortur á flugstæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sé stærsta ógn við öryggi flug til og frá íslandi Innlent 30.10.2018 14:06
Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. Innlent 18.9.2018 16:40
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið