Fiskidagurinn mikli Ákærður fyrir að pissa daginn eftir Fiskidaginn mikla Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir að kasta af sér þvagi á almannafæri. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu, en það er Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra sem höfðar málið. Innlent 18.5.2024 09:57 Fleiri og fleiri bæjarhátíðir kveðja sjónarsviðið Fleiri og fleiri stórar bæjar- og tónlistarhátíðir hafa kvatt sjónarsviðið síðustu misseri. Framkvæmdastjóri Lunga telur að álag á skipuleggjendur og takmarkað fjármagn spili þar stórt hlutverk. Innlent 19.2.2024 10:05 Minnisvarði um Fiskidaginn mikla verði afhjúpaður á næsta ári Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar vill láta reisa minnisvarða um bæjarhátíðina Fiskidaginn mikla sem afhjúpaður yrði á næsta ári. Greint var frá því um síðustu helgi að ákveðið hefði verið að hátíðin hefði nú verið haldin í síðasta sinn. Innlent 9.11.2023 08:37 Fiskidagurinn mikli heyrir sögunni til Fiskidagurinn mikli, sem haldinn hefur verið frá árinu 2001 heyrir nú sögunni til. Lífið 5.11.2023 14:21 Leiðréttir uppskrift að súpunni frægu: Ekki 120 grömm hvítlauk heldur 15 Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hefur fundið sig knúna til þess að leiðrétta uppskrift að Davíkursúpunni frægu sem birt var opinberlega um helgina. Upphafleg uppskrift hljóðaði upp á áttfalt meiri hvítlauk en æskilegt er. Lífið 16.8.2023 20:35 Tryllti lýðinn með Tinu Turner Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra. Lífið 14.8.2023 15:32 Líðan hins slasaða sögð stöðug Líðan mannsins sem fluttur var alvarlega slasaður á slysadeild, eftir bílveltu á Ólafsfjarðarvegi, er stöðug samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 13.8.2023 21:03 Myndaveisla: Fyrstu Fiskidagstónleikarnir í fjögur ár Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík í gær í fyrsta skipti síðan árið 2019. Lífleg dagskrá hefur verið í bænum í aðdraganda hátíðarinnar sem náði hápunkti í gærkvöld með Fiskidagstónleikunum. Lífið 13.8.2023 17:43 Öðlaðist aftur trú á mannkynið á Fiskideginum mikla Tugir þúsunda sóttu Fiskidaginn mikla á Dalvík um helgina og gengu hátíðarhöld vel að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Hátíðin náði hápunkti í gærkvöldi með flugeldasýningu og einkenndi gleði mannskapinn. Innlent 13.8.2023 12:23 Alvarlega slasaður eftir bílveltu á Ólafsfjarðarvegi Einn slasaðist alvarlega í bílveltu á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 13.8.2023 07:37 Botnar ekkert í háværum orðrómi um að Fiskidagurinn snúi ekki aftur Orðrómur um að Fiskidagurinn mikli á Dalvík í ár verði sá síðasti er óskiljanlegur, að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Hann hefur ekki hugmynd um hvaðan hann kom og segist spenntur að geta loksins haldið upp á tuttugu ára afmæli hátíðarinnar, tuttugu og þremur árum eftir stofnun hennar. Innlent 9.8.2023 12:04 Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. Innlent 6.8.2022 18:20 „Ekki auðveld ákvörðun“ Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað, þriðja árið í röð. Ástæðan: Óvissa vegna Covid-19. Innlent 26.3.2022 11:54 Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. Innlent 25.3.2022 17:06 Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45 Kom ekki annað til greina en að vera nítján ára í eitt ár í viðbót Framtíð hátíðahalda í sumar er nú í uppnámi eftir að sóttvarnalæknir lagði það til við heilbrigðisráðherra að fjöldasamkomur verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. Innlent 15.4.2020 12:13 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. Innlent 15.4.2020 08:46 Dalvíkingar ósáttir við að Fiskidagurinn sé bendlaður við Samherjamálið Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík, ræddi málið við umsjónarmenn Bítisins í morgun. Innlent 14.11.2019 10:22 Eldriborgarar fögnuðu fiskideginum litla Gleðin var við völd á fiskideginum litla sem íbúar á hjúkrunarheimilinu Mörk héldu hátíðlegan í dag, nítjánda árið í röð. Lífið 22.8.2019 19:20 Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Innlent 9.8.2019 11:48 Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Lífið 27.9.2018 14:41 Fengu sér pylsu og kók eftir að hafa sótt 52 milljóna króna lottóvinninginn Lottóvinningshafinn sem vann tæpar 52 milljónir króna í útdrættinum um síðustu helgi hefur gefið sig fram. Lífið 17.8.2018 19:20 Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. Innlent 12.8.2018 15:45 Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. Innlent 12.8.2018 11:15 Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. Innlent 12.8.2018 00:34 Sleggjuháfur í heiðurssæti á Fiskideginum mikla á Dalvík Dæmigert Fiskidagsveður er á Dalvík að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Innlent 11.8.2018 14:31 Andarnefjur leituðu inn í höfnina á Dalvík Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla segist ekki vita til þess að slík hvalategund hafi áður leitað inn í höfnina í bænum. Innlent 3.8.2018 10:40 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. Lífið 22.8.2017 10:21 Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Innlent 12.8.2017 19:39 Sjáðu ótrúlegan flutning Jóhönnu Guðrúnar: Tók All By Myself á Fiskideginum mikla Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er án efa ein allra besta söngkona landsins. Lífið 25.7.2017 15:13 « ‹ 1 2 ›
Ákærður fyrir að pissa daginn eftir Fiskidaginn mikla Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir að kasta af sér þvagi á almannafæri. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu, en það er Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra sem höfðar málið. Innlent 18.5.2024 09:57
Fleiri og fleiri bæjarhátíðir kveðja sjónarsviðið Fleiri og fleiri stórar bæjar- og tónlistarhátíðir hafa kvatt sjónarsviðið síðustu misseri. Framkvæmdastjóri Lunga telur að álag á skipuleggjendur og takmarkað fjármagn spili þar stórt hlutverk. Innlent 19.2.2024 10:05
Minnisvarði um Fiskidaginn mikla verði afhjúpaður á næsta ári Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar vill láta reisa minnisvarða um bæjarhátíðina Fiskidaginn mikla sem afhjúpaður yrði á næsta ári. Greint var frá því um síðustu helgi að ákveðið hefði verið að hátíðin hefði nú verið haldin í síðasta sinn. Innlent 9.11.2023 08:37
Fiskidagurinn mikli heyrir sögunni til Fiskidagurinn mikli, sem haldinn hefur verið frá árinu 2001 heyrir nú sögunni til. Lífið 5.11.2023 14:21
Leiðréttir uppskrift að súpunni frægu: Ekki 120 grömm hvítlauk heldur 15 Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hefur fundið sig knúna til þess að leiðrétta uppskrift að Davíkursúpunni frægu sem birt var opinberlega um helgina. Upphafleg uppskrift hljóðaði upp á áttfalt meiri hvítlauk en æskilegt er. Lífið 16.8.2023 20:35
Tryllti lýðinn með Tinu Turner Formaður Flokks fólksins tók lagið á Fiskidagstónleikunum á Dalvík um helgina. Inga söng eitt vinsælasta lag söngkonunnar Tinu Turner. Óhætt er að segja að það hafi vakið mikla lukku viðstaddra. Lífið 14.8.2023 15:32
Líðan hins slasaða sögð stöðug Líðan mannsins sem fluttur var alvarlega slasaður á slysadeild, eftir bílveltu á Ólafsfjarðarvegi, er stöðug samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra. Innlent 13.8.2023 21:03
Myndaveisla: Fyrstu Fiskidagstónleikarnir í fjögur ár Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur á Dalvík í gær í fyrsta skipti síðan árið 2019. Lífleg dagskrá hefur verið í bænum í aðdraganda hátíðarinnar sem náði hápunkti í gærkvöld með Fiskidagstónleikunum. Lífið 13.8.2023 17:43
Öðlaðist aftur trú á mannkynið á Fiskideginum mikla Tugir þúsunda sóttu Fiskidaginn mikla á Dalvík um helgina og gengu hátíðarhöld vel að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Hátíðin náði hápunkti í gærkvöldi með flugeldasýningu og einkenndi gleði mannskapinn. Innlent 13.8.2023 12:23
Alvarlega slasaður eftir bílveltu á Ólafsfjarðarvegi Einn slasaðist alvarlega í bílveltu á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 13.8.2023 07:37
Botnar ekkert í háværum orðrómi um að Fiskidagurinn snúi ekki aftur Orðrómur um að Fiskidagurinn mikli á Dalvík í ár verði sá síðasti er óskiljanlegur, að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Hann hefur ekki hugmynd um hvaðan hann kom og segist spenntur að geta loksins haldið upp á tuttugu ára afmæli hátíðarinnar, tuttugu og þremur árum eftir stofnun hennar. Innlent 9.8.2023 12:04
Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. Innlent 6.8.2022 18:20
„Ekki auðveld ákvörðun“ Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað, þriðja árið í röð. Ástæðan: Óvissa vegna Covid-19. Innlent 26.3.2022 11:54
Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. Innlent 25.3.2022 17:06
Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45
Kom ekki annað til greina en að vera nítján ára í eitt ár í viðbót Framtíð hátíðahalda í sumar er nú í uppnámi eftir að sóttvarnalæknir lagði það til við heilbrigðisráðherra að fjöldasamkomur verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. Innlent 15.4.2020 12:13
Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. Innlent 15.4.2020 08:46
Dalvíkingar ósáttir við að Fiskidagurinn sé bendlaður við Samherjamálið Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík, ræddi málið við umsjónarmenn Bítisins í morgun. Innlent 14.11.2019 10:22
Eldriborgarar fögnuðu fiskideginum litla Gleðin var við völd á fiskideginum litla sem íbúar á hjúkrunarheimilinu Mörk héldu hátíðlegan í dag, nítjánda árið í röð. Lífið 22.8.2019 19:20
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Innlent 9.8.2019 11:48
Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Lífið 27.9.2018 14:41
Fengu sér pylsu og kók eftir að hafa sótt 52 milljóna króna lottóvinninginn Lottóvinningshafinn sem vann tæpar 52 milljónir króna í útdrættinum um síðustu helgi hefur gefið sig fram. Lífið 17.8.2018 19:20
Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík. Innlent 12.8.2018 15:45
Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Fiskidagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í Dalvík í gær. Eldur kom upp í bryggjunni en enginn hlaut skaða af honum. Innlent 12.8.2018 11:15
Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. Innlent 12.8.2018 00:34
Sleggjuháfur í heiðurssæti á Fiskideginum mikla á Dalvík Dæmigert Fiskidagsveður er á Dalvík að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Innlent 11.8.2018 14:31
Andarnefjur leituðu inn í höfnina á Dalvík Framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla segist ekki vita til þess að slík hvalategund hafi áður leitað inn í höfnina í bænum. Innlent 3.8.2018 10:40
Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. Lífið 22.8.2017 10:21
Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Innlent 12.8.2017 19:39
Sjáðu ótrúlegan flutning Jóhönnu Guðrúnar: Tók All By Myself á Fiskideginum mikla Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er án efa ein allra besta söngkona landsins. Lífið 25.7.2017 15:13
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið