Franski boltinn Loks vann Le Havre leik Íslendingalið Le Havre vann loks leik í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þá lék Svava Rós Guðmundsdóttir með Bordeaux í tapi gegn Lyon. Fótbolti 21.5.2021 20:45 Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01 Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14 Lille í bílstjórasætinu fyrir lokaumferðina Næstsíðasta umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í kvöld. Þrátt fyrir 4-0 sigur París Saint-Germain þá er það Lille sem er í bílstjórasætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 16.5.2021 22:17 Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.5.2021 21:52 Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Fótbolti 12.5.2021 15:31 Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu. Fótbolti 9.5.2021 21:21 Neymar í París til 2025 Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. Fótbolti 9.5.2021 07:00 Neymar að framlengja í París Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026. Fótbolti 8.5.2021 10:01 Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Fótbolti 5.5.2021 08:01 Berglind Björg skoraði er Le Havre steinlá gegn Lyon Íslendingalið Le Havre tapaði 5-1 á útivelli gegn Frakklandsmeisturum Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2021 18:26 Þjálfari Söru Bjarkar rekinn Lyon hefur sagt þjálfaranum Jean-Luc Vasseur upp störfum eftir að liðið komst ekki áfram í Meistaradeild Evrópu. Sonia Bompastor tekur við Lyon af Vasseur. Fótbolti 27.4.2021 13:00 Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. Fótbolti 25.4.2021 11:31 Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. Fótbolti 23.4.2021 10:30 „Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Fótbolti 19.4.2021 11:30 Varamaðurinn Icardi hélt titilvonum PSG á lífi Þó Paris Saint-Germain sé komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þá hafa yfirburðir þeirra heima fyrir dvínað og er liðið sem stendur í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2021 21:45 „Neymar verður áfram hjá PSG“ Fabrizio Romano, fjölmiðlamaðurinn sem er oftar en ekki fyrstur með félagaskiptafréttir, segir að Neymar verði áfram í herbúðum PSG. Fótbolti 14.4.2021 21:30 Umboðsmaður Salah ræðir við PSG Eins og Vísir greindi frá í gær eru forráðamenn PSG byrjaðir að horfa í kringum sig fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi félagið í sumar. Fótbolti 11.4.2021 12:02 Ronaldo til PSG? Fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi Paris Saint-Germain í sumar gætu frönsku meistararnir horft til Cristiano Ronaldo. Fótbolti 10.4.2021 19:30 Smitunum hjá liði Söru fjölgar enn Allur leikmannahópur Evrópumeistara Lyon er kominn í einangrun vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með Lyon. Fótbolti 7.4.2021 11:16 Tvö rauð spjöld og PSG missti toppsætið Lille vann í dag góðan útisigur gegn Paris Saint-Germain í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en PSG með betri markatölu. Lille gerði sér lítið fyrir og vann 1-0, og hrifsaði þar með toppsætið af frönsku risunum. Fótbolti 3.4.2021 17:06 Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon. Fótbolti 3.4.2021 14:31 Verratti kominn með Covid í annað sinn Það á ekki af Marco Veratti, miðjumanni Paris Saint-Germain, að ganga en hann greindist með Covid-19 í annað sinn er leikmannahópur PSG var skimaður í gær. Fótbolti 3.4.2021 13:00 Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. Fótbolti 2.4.2021 16:43 Andrea, Anna og Berglind spiluðu allan leikinn í tapi Íslendingalið Le Havre er í slæmum málum í neðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og tapaði enn einum leiknum í dag. Fótbolti 27.3.2021 15:28 Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fótbolti 15.3.2021 10:01 PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. Fótbolti 14.3.2021 22:30 Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23 Stórleik Lyon og PSG frestað Stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni hefur verið frestað þar sem þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2021 23:00 Berglind Björg endaði á bráðamóttökunni í janúar Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þurfti að fara á bráðamóttökuna eftir að hafa farið full geyst af stað með liði sínu Le Havre í Frakklandi eftir að hún greindist með kórónuveiruna fyrir áramót. Fótbolti 12.3.2021 21:36 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 33 ›
Loks vann Le Havre leik Íslendingalið Le Havre vann loks leik í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þá lék Svava Rós Guðmundsdóttir með Bordeaux í tapi gegn Lyon. Fótbolti 21.5.2021 20:45
Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01
Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14
Lille í bílstjórasætinu fyrir lokaumferðina Næstsíðasta umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í kvöld. Þrátt fyrir 4-0 sigur París Saint-Germain þá er það Lille sem er í bílstjórasætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 16.5.2021 22:17
Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.5.2021 21:52
Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Fótbolti 12.5.2021 15:31
Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu. Fótbolti 9.5.2021 21:21
Neymar í París til 2025 Franska stórveldið PSG staðfesti í gær nýjan samning brasilísku ofurstjörnunnar Neymar Jr. við félagið. Fótbolti 9.5.2021 07:00
Neymar að framlengja í París Neymar, stórstjarna PSG, er samkvæmt fleiri miðlum nálægt því að framlengja samning sinn við Parísar-liðið og verður því í Frakklandi til ársins 2026. Fótbolti 8.5.2021 10:01
Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Fótbolti 5.5.2021 08:01
Berglind Björg skoraði er Le Havre steinlá gegn Lyon Íslendingalið Le Havre tapaði 5-1 á útivelli gegn Frakklandsmeisturum Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2021 18:26
Þjálfari Söru Bjarkar rekinn Lyon hefur sagt þjálfaranum Jean-Luc Vasseur upp störfum eftir að liðið komst ekki áfram í Meistaradeild Evrópu. Sonia Bompastor tekur við Lyon af Vasseur. Fótbolti 27.4.2021 13:00
Mögnuð tölfræði Mbappe en ekki bara góðar fréttir fyrir PSG í gær PSG tyllti sér á toppinn í Ligue 1 í Frakklandi í gær með 3-1 sigri á Metz á útivelli eftir að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. Fótbolti 25.4.2021 11:31
Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. Fótbolti 23.4.2021 10:30
„Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Fótbolti 19.4.2021 11:30
Varamaðurinn Icardi hélt titilvonum PSG á lífi Þó Paris Saint-Germain sé komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þá hafa yfirburðir þeirra heima fyrir dvínað og er liðið sem stendur í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 18.4.2021 21:45
„Neymar verður áfram hjá PSG“ Fabrizio Romano, fjölmiðlamaðurinn sem er oftar en ekki fyrstur með félagaskiptafréttir, segir að Neymar verði áfram í herbúðum PSG. Fótbolti 14.4.2021 21:30
Umboðsmaður Salah ræðir við PSG Eins og Vísir greindi frá í gær eru forráðamenn PSG byrjaðir að horfa í kringum sig fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi félagið í sumar. Fótbolti 11.4.2021 12:02
Ronaldo til PSG? Fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi Paris Saint-Germain í sumar gætu frönsku meistararnir horft til Cristiano Ronaldo. Fótbolti 10.4.2021 19:30
Smitunum hjá liði Söru fjölgar enn Allur leikmannahópur Evrópumeistara Lyon er kominn í einangrun vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með Lyon. Fótbolti 7.4.2021 11:16
Tvö rauð spjöld og PSG missti toppsætið Lille vann í dag góðan útisigur gegn Paris Saint-Germain í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en PSG með betri markatölu. Lille gerði sér lítið fyrir og vann 1-0, og hrifsaði þar með toppsætið af frönsku risunum. Fótbolti 3.4.2021 17:06
Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli úr efstu deild. Í dag tapaði liðið 2-0 á heimavelli fyrir Dijon. Fótbolti 3.4.2021 14:31
Verratti kominn með Covid í annað sinn Það á ekki af Marco Veratti, miðjumanni Paris Saint-Germain, að ganga en hann greindist með Covid-19 í annað sinn er leikmannahópur PSG var skimaður í gær. Fótbolti 3.4.2021 13:00
Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. Fótbolti 2.4.2021 16:43
Andrea, Anna og Berglind spiluðu allan leikinn í tapi Íslendingalið Le Havre er í slæmum málum í neðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og tapaði enn einum leiknum í dag. Fótbolti 27.3.2021 15:28
Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fótbolti 15.3.2021 10:01
PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. Fótbolti 14.3.2021 22:30
Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23
Stórleik Lyon og PSG frestað Stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni hefur verið frestað þar sem þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 12.3.2021 23:00
Berglind Björg endaði á bráðamóttökunni í janúar Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þurfti að fara á bráðamóttökuna eftir að hafa farið full geyst af stað með liði sínu Le Havre í Frakklandi eftir að hún greindist með kórónuveiruna fyrir áramót. Fótbolti 12.3.2021 21:36