Franski boltinn Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Fótbolti 1.7.2020 19:45 Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:38 Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:33 Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. Fótbolti 20.6.2020 21:31 Þarf að borga Barcelona milljarð til baka Yfirvöld á Spáni hafa dæmt Barcelona í hag í máli félagsins gegn fyrrum leikmanni sínum, hinum brasilíska Neymar. Fótbolti 19.6.2020 15:16 Stéttaskipting í frægu hvítu afmælisveislunni hjá Neymar Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað. Fótbolti 19.6.2020 10:31 24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. Fótbolti 17.6.2020 08:01 Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum Cesc Fabregas tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.6.2020 21:01 Suðuramerísku stórstjörnurnar yfirgefa París í sumar Mikið af leikmönnum verða samningslausir í sumar og þar má nefna tvær stórstjörnur í liði Paris-Saint Germain. Fótbolti 14.6.2020 09:16 Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt. Fótbolti 9.6.2020 17:00 Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Enski boltinn 9.6.2020 16:00 Hegerberg landaði risasamningi við Nike í meiðslunum Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið. Fótbolti 8.6.2020 20:00 PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu. Fótbolti 31.5.2020 11:15 PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 30.5.2020 09:46 Neymar hrekkti son sinn með kvikindislegum hætti Brasilíska knattspyrnugoðið Neymar ákvað að hrekkja son sinn með nokkuð kvikindislegum hætti. Fótbolti 28.5.2020 07:02 Fyrrum leikmaður PSG og franskur unglingalandsliðsmaður látinn Hinn 24 ára gamla Jordan Diakiese er látinn en þetta staðfestir fyrrum félag hans A.S. Furiani-Agliani í dag en hann lék á sínum yngri árum með franska stórliðinu Paris Saint-Germain, betur þekkt sem PSG. Fótbolti 22.5.2020 20:00 Kórónuveiran heldur Neymar líklega í París Umboðsmaður brasilísku stórstjörnunnar Neymar telur allar líkur á því að hann verði áfram hjá PSG á næsta tímabili vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 20.5.2020 19:31 Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00 Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Forráðamenn Amiens vilja að franska deildin snúi ákvörðun sinni að fella liðið úr frönsku úrvalsdeildinni við. Fótbolti 13.5.2020 16:31 Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31 Maðurinn sem keypti Gylfa vill frekar starf í Japan en að snúa aftur í ensku deildina Andre Villas-Boas á svo slæmar minningar frá því stýra liði í ensku úrvalsdeildinni að hann hefur engan áhuga á því að snúa þangað aftur. Enski boltinn 6.5.2020 13:01 Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01 Lyon tilbúið að áfrýja og vill mörghundruð milljóna bætur Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun frönsku 1. deildarinnar í fótbolta að ljúka tímabilinu og láta meðalstigafjölda í leik á leiktíðinni ráða lokastöðu liðanna. Fótbolti 30.4.2020 19:30 Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. Fótbolti 30.4.2020 15:50 Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. Fótbolti 30.4.2020 07:01 Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. Fótbolti 28.4.2020 13:45 Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 17:11 Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 11:15 Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“ „Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Fótbolti 1.7.2020 19:45
Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“ „Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:38
Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon. Fótbolti 1.7.2020 15:33
Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. Fótbolti 20.6.2020 21:31
Þarf að borga Barcelona milljarð til baka Yfirvöld á Spáni hafa dæmt Barcelona í hag í máli félagsins gegn fyrrum leikmanni sínum, hinum brasilíska Neymar. Fótbolti 19.6.2020 15:16
Stéttaskipting í frægu hvítu afmælisveislunni hjá Neymar Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað. Fótbolti 19.6.2020 10:31
24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. Fótbolti 17.6.2020 08:01
Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum Cesc Fabregas tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.6.2020 21:01
Suðuramerísku stórstjörnurnar yfirgefa París í sumar Mikið af leikmönnum verða samningslausir í sumar og þar má nefna tvær stórstjörnur í liði Paris-Saint Germain. Fótbolti 14.6.2020 09:16
Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt. Fótbolti 9.6.2020 17:00
Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð? Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar. Enski boltinn 9.6.2020 16:00
Hegerberg landaði risasamningi við Nike í meiðslunum Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið. Fótbolti 8.6.2020 20:00
PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu. Fótbolti 31.5.2020 11:15
PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 30.5.2020 09:46
Neymar hrekkti son sinn með kvikindislegum hætti Brasilíska knattspyrnugoðið Neymar ákvað að hrekkja son sinn með nokkuð kvikindislegum hætti. Fótbolti 28.5.2020 07:02
Fyrrum leikmaður PSG og franskur unglingalandsliðsmaður látinn Hinn 24 ára gamla Jordan Diakiese er látinn en þetta staðfestir fyrrum félag hans A.S. Furiani-Agliani í dag en hann lék á sínum yngri árum með franska stórliðinu Paris Saint-Germain, betur þekkt sem PSG. Fótbolti 22.5.2020 20:00
Kórónuveiran heldur Neymar líklega í París Umboðsmaður brasilísku stórstjörnunnar Neymar telur allar líkur á því að hann verði áfram hjá PSG á næsta tímabili vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 20.5.2020 19:31
Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. Fótbolti 13.5.2020 19:00
Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Forráðamenn Amiens vilja að franska deildin snúi ákvörðun sinni að fella liðið úr frönsku úrvalsdeildinni við. Fótbolti 13.5.2020 16:31
Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11.5.2020 15:31
Maðurinn sem keypti Gylfa vill frekar starf í Japan en að snúa aftur í ensku deildina Andre Villas-Boas á svo slæmar minningar frá því stýra liði í ensku úrvalsdeildinni að hann hefur engan áhuga á því að snúa þangað aftur. Enski boltinn 6.5.2020 13:01
Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01
Lyon tilbúið að áfrýja og vill mörghundruð milljóna bætur Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun frönsku 1. deildarinnar í fótbolta að ljúka tímabilinu og láta meðalstigafjölda í leik á leiktíðinni ráða lokastöðu liðanna. Fótbolti 30.4.2020 19:30
Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. Fótbolti 30.4.2020 15:50
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. Fótbolti 30.4.2020 07:01
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. Fótbolti 28.4.2020 13:45
Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 17:11
Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. Fótbolti 19.4.2020 11:15
Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. Fótbolti 19.4.2020 10:00