Franski boltinn Liðslæknir Stade Reims svipti sig lífi eftir að hann sýktist af kórónuveirunni Hræðilegar fréttir frá Frakklandi þar sem læknir liðs í frönsku deildinni tók afdrifaríka ákvörðun eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Fótbolti 6.4.2020 08:09 Dýraverndunarsinni fordæmir hegðun Depays Hollenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Memphis Depay, hefur vakið reiði dýraverndunarsinna fyrir að eiga lígur sem gæludýr heima hjá sér. Fótbolti 4.4.2020 11:50 Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Fótbolti 1.4.2020 22:00 Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Fótbolti 1.4.2020 11:00 PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 31.3.2020 22:30 Segist vera miklu betri en Giroud: „Ekki rugla Formúlu 1 saman við Go-kart“ Karim Benzema er ekki í nokkrum vafa um að hann sé betri leikmaður en Olivier Giroud sem tók sæti hans í franska landsliðinu. Fótbolti 30.3.2020 12:01 Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega. Fótbolti 28.3.2020 06:01 Gylfi að fá samherja frá Lille? Everton er eitt af fjórum félögum sem hafa áhuga á að fá varnarmanninn Gabriel Magalhaes en hann er á mála hjá Lille í Frakklandi. Fótbolti 26.3.2020 23:00 Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00 Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 21.3.2020 21:01 UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00 Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. Sport 11.3.2020 15:01 Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. Fótbolti 10.3.2020 19:32 Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. Fótbolti 7.3.2020 21:06 Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23 Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. Fótbolti 29.2.2020 18:56 Atlético upp um þrjú sæti | Neymar sá rautt í sigri PSG Atlético Madrid lenti undir gegn Villarreal í kvöld en vann 3-1 sigur og flaug upp um þrjú sæti í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.2.2020 21:54 Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.2.2020 21:12 Elías áfram á skotskónum í tíu marka leik | Aron skoraði aftur Það gerist ekki á hverjum degi að tíu mörk séu skoruð í fótboltaleik en það gerðist þegar Excelsior og Den Bosch mættust í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Elías Már Ómarsson hélt uppteknum hætti og skoraði fyrir Excelsior í 6-4 sigri. Fótbolti 21.2.2020 21:50 Fékk fimm ára bann fyrir að bíta í lim mótherja síns Ótrúlegt atvik kom upp eftir leik í frönsku utandeildinni í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 19.2.2020 12:55 Bjóða Gullstráknum sömu ofurlaun og Messi og Ronaldo fá til að loka á Liverpool og Real Kylian Mbappe verður boðinn alvöru launahækkun hjá franska félaginu Paris Saint-Germain nú þegar franski framherjinn er orðaður við bæði Real Madrid og Liverpool. Fótbolti 14.2.2020 07:44 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. Fótbolti 12.2.2020 10:14 Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. Fótbolti 8.2.2020 21:05 Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Enski boltinn 5.2.2020 18:37 Di María segist hafa verið neyddur í sjöuna hjá United Ángel Di María vildi ekki vera númer sjö hjá Manchester United. Enski boltinn 5.2.2020 09:24 Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Fótbolti 5.2.2020 10:07 Montpellier auðveld bráð fyrir PSG Paris Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.2.2020 18:54 Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29 Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld. Fótbolti 29.1.2020 19:33 Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. Fótbolti 29.1.2020 07:39 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Liðslæknir Stade Reims svipti sig lífi eftir að hann sýktist af kórónuveirunni Hræðilegar fréttir frá Frakklandi þar sem læknir liðs í frönsku deildinni tók afdrifaríka ákvörðun eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Fótbolti 6.4.2020 08:09
Dýraverndunarsinni fordæmir hegðun Depays Hollenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Memphis Depay, hefur vakið reiði dýraverndunarsinna fyrir að eiga lígur sem gæludýr heima hjá sér. Fótbolti 4.4.2020 11:50
Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Fótbolti 1.4.2020 22:00
Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Fótbolti 1.4.2020 11:00
PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 31.3.2020 22:30
Segist vera miklu betri en Giroud: „Ekki rugla Formúlu 1 saman við Go-kart“ Karim Benzema er ekki í nokkrum vafa um að hann sé betri leikmaður en Olivier Giroud sem tók sæti hans í franska landsliðinu. Fótbolti 30.3.2020 12:01
Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega. Fótbolti 28.3.2020 06:01
Gylfi að fá samherja frá Lille? Everton er eitt af fjórum félögum sem hafa áhuga á að fá varnarmanninn Gabriel Magalhaes en hann er á mála hjá Lille í Frakklandi. Fótbolti 26.3.2020 23:00
Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 25.3.2020 15:00
Neymar gerir allt til að komast til Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hafði átt gott tímabil með PSG í Frakklandi þegar fótboltatímabilið var stöðvað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hann vill hins vegar helst af öllu snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 21.3.2020 21:01
UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. Fótbolti 17.3.2020 20:00
Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. Sport 11.3.2020 15:01
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. Fótbolti 10.3.2020 19:32
Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. Fótbolti 7.3.2020 21:06
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Fótbolti 3.3.2020 11:23
Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. Fótbolti 29.2.2020 18:56
Atlético upp um þrjú sæti | Neymar sá rautt í sigri PSG Atlético Madrid lenti undir gegn Villarreal í kvöld en vann 3-1 sigur og flaug upp um þrjú sæti í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.2.2020 21:54
Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22.2.2020 21:12
Elías áfram á skotskónum í tíu marka leik | Aron skoraði aftur Það gerist ekki á hverjum degi að tíu mörk séu skoruð í fótboltaleik en það gerðist þegar Excelsior og Den Bosch mættust í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Elías Már Ómarsson hélt uppteknum hætti og skoraði fyrir Excelsior í 6-4 sigri. Fótbolti 21.2.2020 21:50
Fékk fimm ára bann fyrir að bíta í lim mótherja síns Ótrúlegt atvik kom upp eftir leik í frönsku utandeildinni í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 19.2.2020 12:55
Bjóða Gullstráknum sömu ofurlaun og Messi og Ronaldo fá til að loka á Liverpool og Real Kylian Mbappe verður boðinn alvöru launahækkun hjá franska félaginu Paris Saint-Germain nú þegar franski framherjinn er orðaður við bæði Real Madrid og Liverpool. Fótbolti 14.2.2020 07:44
Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. Fótbolti 12.2.2020 10:14
Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. Fótbolti 8.2.2020 21:05
Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. Enski boltinn 5.2.2020 18:37
Di María segist hafa verið neyddur í sjöuna hjá United Ángel Di María vildi ekki vera númer sjö hjá Manchester United. Enski boltinn 5.2.2020 09:24
Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. Fótbolti 5.2.2020 10:07
Montpellier auðveld bráð fyrir PSG Paris Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.2.2020 18:54
Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29
Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld. Fótbolti 29.1.2020 19:33
Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. Fótbolti 29.1.2020 07:39