Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Biles fór úr buxunum á hvolfi Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. Sport 14.4.2020 22:01 Ólympíudraumur Guðbjargar lifnaði við á ný með frestun Hin 18 ára gamla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, segir það henta vel fyrir sig að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár eða til sumarsins 2021. Sport 5.4.2020 13:11 '97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tveimur HM-lokakeppnum yngri landsliða hefur verið frestað. Fótbolti 4.4.2020 09:12 Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Hann verður 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Sport 3.4.2020 18:24 Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. Erlent 31.3.2020 11:17 Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. Sport 30.3.2020 12:31 Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt er engan bilbug á bandaríska spretthlauparanum Justin Gatlin að finna. Hann stefnir á að verða Ólympíumeistari á næsta ári. Sport 27.3.2020 14:42 Ásdís: Gríðarleg vonbrigði og hrikalegt áfall fyrir mig persónulega Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur farið á sína síðustu Ólympíuleika. Þetta varð ljóst eftir að Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Sport 25.3.2020 22:01 Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Sport 24.3.2020 13:18 Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. Sport 24.3.2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. Sport 23.3.2020 21:01 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. Sport 23.3.2020 19:00 Kanada sendir ekkert íþróttafólk á Ólympíuleikana vegna kórónuveirunnar Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Sport 23.3.2020 08:31 Anton skilur lítið í IOC | Ánægður með nýja atvinnumannadeild Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. Sport 22.3.2020 20:01 Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 22.3.2020 19:01 Ákvörðun varðandi Ólympíuleikana tekin í næstu viku Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Sport 22.3.2020 14:01 Hilmar með langt kast í snjónum Það er lítið um íþróttamót þessa dagana vegna aðgerða til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar en þó fór fram vetrarkastmót í Laugardalnum í gær þar sem keppt var í kringlukasti og sleggjukasti. Sport 22.3.2020 08:00 Kára bíður erfið ákvörðun ef ÓL verður frestað Draumur Kára Gunnarssonar um að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar er úti eftir að öllum mótum þar sem honum gafst kostur á að vinna sér inn stig á heimslista var frestað vegna kórónuveirunnar. Sport 21.3.2020 22:00 Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. Sport 21.3.2020 20:01 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. Sport 14.3.2020 14:23 Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Ólympíudraumur íslenska badmintonspilarans Kára Gunnarssonar er svo gott sem dáinn svo framarlega sem að Ólympíuleikunum verði ekki frestað og enn á ný er hægt að kenna kórónuveirunni um. Sport 13.3.2020 13:01 Ásdís önnur á fyrsta móti ársins: Ég átti mjög löng köst í upphitun Ásdís Hjálmsdóttir Annerud lenti í öðru sæti á fyrsta spjótkastmóti sínu á árinu 2020 en hún er að reyna að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Sport 11.3.2020 09:00 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Sport 11.3.2020 06:11 20 dagar í Rúmeníuleikinn: Sumir leikmenn Rúmena gætu farið bæði á EM og ÓL í sumar Rúmenska 21 árs landsliðið komst í undanúrslit á EM 2019 og tryggði sér um leið sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þetta gæti orðið mjög stórt sumar fyrir rúmenska knattspyrnu ef þeir komast bæði á EM og á Ólympíuleika. Fótbolti 6.3.2020 08:35 Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Sport 3.3.2020 13:18 Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. Sport 3.3.2020 08:40 Óvinsæli kínverski Ólympíumeistarinn dæmdur í átta ára bann Kínverski heims- og Ólympíumeistarinn Sun Yang hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að Alþjóðaíþróttadómstóllinn staðfesti að áfrýjun Alþjóðalyfjaeftirlitsins hafi átt rétt á sér. Sport 28.2.2020 10:25 Fótalaus maður vill fá að keppa í spretthlaupi á ÓL í Tókýó í sumar Bandaríkjamaðurinn Blake Leeper vill fá að feta í fótspor Oscar Pistorius og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og hefur áfrýjað til Alþjóðaíþróttadómstólsins. Sport 28.2.2020 07:55 Útilokar ekki að fresta Ólympíuleikunum um eitt ár Ólympíuleikunum sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verður frestað ef þess gerist þörf, segir Dick Pound, meðlimur stjórnar Alþjóðlega Ólympíuráðsins. Sport 27.2.2020 12:33 „Of snemmt að tala um að aflýsa Ólympíuleikunum“ Margir hafa áhyggjur af Ólympíuleikunum í sumar vegna óvissuástandsins vegna Covid19 kórónuveirunnar. Sport 25.2.2020 13:33 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Biles fór úr buxunum á hvolfi Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. Sport 14.4.2020 22:01
Ólympíudraumur Guðbjargar lifnaði við á ný með frestun Hin 18 ára gamla Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Íslandsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, segir það henta vel fyrir sig að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár eða til sumarsins 2021. Sport 5.4.2020 13:11
'97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tveimur HM-lokakeppnum yngri landsliða hefur verið frestað. Fótbolti 4.4.2020 09:12
Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Hann verður 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Sport 3.4.2020 18:24
Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. Erlent 31.3.2020 11:17
Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. Sport 30.3.2020 12:31
Segist geta orðið Ólympíumeistari þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt Þrátt fyrir að vera farinn að nálgast fertugt er engan bilbug á bandaríska spretthlauparanum Justin Gatlin að finna. Hann stefnir á að verða Ólympíumeistari á næsta ári. Sport 27.3.2020 14:42
Ásdís: Gríðarleg vonbrigði og hrikalegt áfall fyrir mig persónulega Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur farið á sína síðustu Ólympíuleika. Þetta varð ljóst eftir að Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Sport 25.3.2020 22:01
Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Sport 24.3.2020 13:18
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. Sport 24.3.2020 12:33
Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. Sport 23.3.2020 21:01
Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. Sport 23.3.2020 19:00
Kanada sendir ekkert íþróttafólk á Ólympíuleikana vegna kórónuveirunnar Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Sport 23.3.2020 08:31
Anton skilur lítið í IOC | Ánægður með nýja atvinnumannadeild Anton Sveinn McKee, eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó, segist ekki skilja af hverju enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um frestun leikanna. Sport 22.3.2020 20:01
Gefa sér fjórar vikur til að ákveða hvort Ólympíuleikunum verði frestað Alþjóða ólympíunefndin, IOC, ætlar að gefa sér fjórar vikur til viðbótar til þess að ákveða hvort að Ólympíuleikunum í Tókýó, sem eiga að hefjast 24. júlí, verði frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 22.3.2020 19:01
Ákvörðun varðandi Ólympíuleikana tekin í næstu viku Sebastian Coe, forseti alþjóðafrálsíþróttasambandsins, segir að ákvörðun um Ólympíuleikana sem fara eigi fram í Japan í sumar verði tekin bráðlega. Sport 22.3.2020 14:01
Hilmar með langt kast í snjónum Það er lítið um íþróttamót þessa dagana vegna aðgerða til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar en þó fór fram vetrarkastmót í Laugardalnum í gær þar sem keppt var í kringlukasti og sleggjukasti. Sport 22.3.2020 08:00
Kára bíður erfið ákvörðun ef ÓL verður frestað Draumur Kára Gunnarssonar um að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar er úti eftir að öllum mótum þar sem honum gafst kostur á að vinna sér inn stig á heimslista var frestað vegna kórónuveirunnar. Sport 21.3.2020 22:00
Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“ Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana. Sport 21.3.2020 20:01
Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. Sport 14.3.2020 14:23
Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Ólympíudraumur íslenska badmintonspilarans Kára Gunnarssonar er svo gott sem dáinn svo framarlega sem að Ólympíuleikunum verði ekki frestað og enn á ný er hægt að kenna kórónuveirunni um. Sport 13.3.2020 13:01
Ásdís önnur á fyrsta móti ársins: Ég átti mjög löng köst í upphitun Ásdís Hjálmsdóttir Annerud lenti í öðru sæti á fyrsta spjótkastmóti sínu á árinu 2020 en hún er að reyna að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Sport 11.3.2020 09:00
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Sport 11.3.2020 06:11
20 dagar í Rúmeníuleikinn: Sumir leikmenn Rúmena gætu farið bæði á EM og ÓL í sumar Rúmenska 21 árs landsliðið komst í undanúrslit á EM 2019 og tryggði sér um leið sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þetta gæti orðið mjög stórt sumar fyrir rúmenska knattspyrnu ef þeir komast bæði á EM og á Ólympíuleika. Fótbolti 6.3.2020 08:35
Gætu seinkað Ólympíuleikunum til loka ársins Japanski Ólympíuleikaráðherrann segir að það komi vel til greina að færa Ólympíuleikanna í Tókýó til loka ársins vegna Kórónuveirunnar. Sport 3.3.2020 13:18
Eignaðist barn tólf ára gömul en nú keppir hún á ÓL í Tókýó í sumar Keníska hnefaleikakonan Christine Ongare tryggði sér um helgina farseðil á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar en saga hennar hefur vakið heimsathygli. Sport 3.3.2020 08:40
Óvinsæli kínverski Ólympíumeistarinn dæmdur í átta ára bann Kínverski heims- og Ólympíumeistarinn Sun Yang hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að Alþjóðaíþróttadómstóllinn staðfesti að áfrýjun Alþjóðalyfjaeftirlitsins hafi átt rétt á sér. Sport 28.2.2020 10:25
Fótalaus maður vill fá að keppa í spretthlaupi á ÓL í Tókýó í sumar Bandaríkjamaðurinn Blake Leeper vill fá að feta í fótspor Oscar Pistorius og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og hefur áfrýjað til Alþjóðaíþróttadómstólsins. Sport 28.2.2020 07:55
Útilokar ekki að fresta Ólympíuleikunum um eitt ár Ólympíuleikunum sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verður frestað ef þess gerist þörf, segir Dick Pound, meðlimur stjórnar Alþjóðlega Ólympíuráðsins. Sport 27.2.2020 12:33
„Of snemmt að tala um að aflýsa Ólympíuleikunum“ Margir hafa áhyggjur af Ólympíuleikunum í sumar vegna óvissuástandsins vegna Covid19 kórónuveirunnar. Sport 25.2.2020 13:33
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið